Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991 Úr myndinni „Oulremer", sem sýnd er á frönskum dögum. Franskir kvikmyndadagar: Þijár systur Kvikmyndir Arnaldur Indriðason „Outremer". Sýnd í Regnbogan- um. Leikstjóri: Brigitte Rouan. Aðalhlutverk: Nicole Garcia, Brigitte Rouan, Marianne Basl- er, Philippe Galland, Yann Ded- et. Frakkland. 1990. 100 mín. Opnunarmyndin á frönskum kvikmyndadögum, sem hófust í Regnboganum sl. laugardag og standa aðeins til fimmtudagsins, var „Outremer" frá síðasta ári. Leikstjóri er Brigitte Rouan en hún fer reyndar líka með stórt hlutverk í myndinni. Þetta er þriðja myndin á undan- fömum kvikmyndavikum sem fjall- ar um konur og ástina. Hinar voru danska myndin Nútímakonan og svissneska myndin Uppáhaldssag- an mín. Sögusvið „Outremer" og sögutími er forvitnilegur. Hún ger- ist á meðal Frakka í Alsír á sjötta áratugnum þegar andspyrnan gegn þeim stendur sem hæst og íjallar um þijár franskar systur og ástina í lífi þeirra. Tvær elstu lifa alger- lega fyrir ástina og eiginmanninn en erfiðara er að hemja þá þriðju og yngstu. Myndinni er kaflaskipt og segir hver kafli sögu einnar systur en þeir tengjast lauslega í vissum at- riðum. Byijað er að segja frá eistu systurinni sem heitir Zon. Hún dýrkar eiginmann sinn sem er myndarlegur sjóliðsforingi og sannkallaður draumaprins og hjónaband þeirra er ástríðufullt. Hún er einkar lífleg og skemmtileg og ævintýragjörn, líka í ástamál- um, en þegar maðurinn hennar er taiinn af hrynur veröld hennar til Flugsveitin („Flight of the In- truder“). Sýnd í Háskóiabíói. Leikstjóri: John Milius. Aðalhlut- verk: Brad Johnson, Danny Glover, Willem Dafoe, Rosanna Arquette. Bandaríkin. 1990. Fiugsveitin er bandarísk stór- mynd um flughetjur í Víetnamst- ríðinu og er leikstýrt af hasarieik- stjóranum kunna John Milius, þeim sem færði okkur Kónan villimann. Hans áhugamál eru taumlaus hetjudýrkun og afburða karl- mennska í stíl Rambós og í Flug- sveitinni er nóg af slíku. Hún lítur mikilfenglega út en gailinn er sá að á bak við lokkandi stórmyndasvipinn er persónugerðin og hetjudýrkunjn og karlmennskan á einkar klisjukenndu plani og ómerkilegu. Þama eru hlutir sem maður hefur séð þúsund sinnum áður en bara ekki svona illa gerða. Hér er um að ræða háalvarlegt flugkappadrama með ábúðarmikl- um atriðum úr háloftunum og sprengingum sem Milius hefur sérstaklega gaman af að leikstýra en innihaldið verður aldrei merki- legra en þetta sem maður finnur í sæmilega gerðu hasarbiaði. Sögusviðið er flugmóðurskip undan ströndum Víetnams árið 1971. Bestu flugkappana um borð leika Brad Johnson og Willem grunna. Næstelsta systirin, Maiene, gift- ist landeiganda sem reynist vera hálfgerð blók og hefur sérlega lítinn áhuga á búskapnum og hjónaband þeirra er líflaust. Hánn er talsvert kómísk persóna því hann situr alltaf með bók í hendi, sem undirstrikar á einfaldan hátt áhugaleysi hans um það sem í kringum hann gerist. Búskapurinn lendir því allur á Malene. Býlið er eins og virki því uppreisn er í sveit- unum og Malene er við að kikna undan álaginu og grípur til ör- þrifaráða. Yngsta systirin, Gritte, er ekki jafnmikið fyrir hjónaband og systur hennar sem hneykslast á því hvern- ig hún fer með ákafan vonbiðil sinn en hún lætur hann bíða átekta eft- ir jáyrði þar til hann gefst upp. í millitíðinni kynnist hún nokkuð ástandinu í landinu við störf sín sem hjúkrunarkona, m.a. pynding- um, hún fær samúð með Alsírbúum og hittir á laun uppreisnarmann úr þeirra röðum. Frásagnarmáti myndarinnar er dulítið ruglingslegur í fyrstu en athyglisverður. Saga hverrar syst- ur er sögð út af fyrir sig og farið er fram og aftur í tíma því Rouan beitir mikið endurliti og kemur aft- ur að sömu atriðunum í hverri sögu fyrir sig en út frá ólíkum sjónar- hornum eftir því hvaða systir á í hlut. Saga þeirra allra er.á endan- um harmræn og miskunnarlaus og það er dapurlegur tónn í myndinni í stíl við örlög systranna en hún lýsir líka lífi þeirra í gleði og ham- ingju. Þetta eru þijár ólíkar sögur af ástínni, raunsæjar og forvitni- legar og kærkomnar á frönskum dögum. Dafoe en sá síðamefndi, sem er mjög góður leikari, á í sýnilegum erfiðleikum með hasarblaðatex- tann. Yfírmann þeirra leikur Danny Glover og felst leikur hans einkum í því að öskra á undirmenn sína inni í káetu og á það að vera fynd- ið. í byrjun myndarinnar missir Johnson félaga sinn. Nýr félagi hans er Dafoe og í trássi við skipan- ir yfirmanns síns taka þeir sig til og sprengja upp vopnabirgðir óvin- arins sem áður mátti ekki snerta út af pólitík í Washington. En í miðjum herrétti yfir þeim breytir Richard M. Nixon stefnu sinni og þeir hafa rétt tíma áður en mynd- inni lýkur til að fara í lokahetjuför- ina að bjarga yfirmanni sínum sem brotlent hefur á óvinasvæði. Allt er á sömu bókina lært hér. Persónusköpunin er sérstaklega hol og ótrúverðug. Hver einasta per- sóna í myndinni er lifandi þjóðsaga og talar í stíl við það. Leikurinn er stirðbusalegur eftir því. Milius hefur flugásana til skýjanna í fleiri en einni merkingu, þetta eru ekki menn heldur goð og Milius notar hvert tækifæri til að leggja áherslu á það. En tími þessara vinnubragða er liðinn og þótt myndin sé ný af nálinni er eins og hún sé gömul á að horfa. 26600 alllí þurfa þak yllr höluúlú 4ra-6 herb. LEIFSGATA. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Arinn í stofu. Suðursv. 30 fm innréttaður skúr á baklóð. Verð 8,5 millj. Laus 1. maí. HAFIMARFJÖRÐUR. 4ra herb. íb. Borðst., stofa og 2 svefn- herb. Tilb. u. trév. Til afh. 15. apríl. KLAPPARSTÍGUR ÞARFIM. STANDSETN. 4ra herb. íb. á 1. hæð í timburh. Sér- inng. Verð 4,4 millj. SÓLHEIMAR - LAUS. 5 herb. íb. í háhýsi. Verð 8 millj. LEIFSGATA. 4ra herb . íb. öll endurn. Arinn í stofu. 30 fm innr. skúr á baklóð. Verð 8,5 millj. MELHAGI. 4ra herb. ósamþ. risíb. Verð 4,0 millj. 2ja-3ja herb. VESTURBERG. 2ja herb. íb. Verð 4,7 millj. KARLAGATA. Mjög fai- leg 2ja herb. íb. á 1. hæð ofan á kjallara. Mikið end- urn. Parket. Verð 4,6 millj. LAUGAVEGUR. 2ja herb. íb. í steinhúsi. Áhv. góð lán 3,9 millj. Laus 9. júni. Verð 4,4 millj. Einb./raðh. - parh. RAUÐAGERÐI. Glæsi- legt og vandað einbýlishús á tveimur haeðum, samtals 360 fm. Skjólgóður staður. KOLBEINSMÝRI Stórglæsil. endaraðhús á góðri lóð. Húsið er að mestu fullg., og skiptist þannig: Miðhæð, stofa, borðstofa, blómaskáli, eldhús, eitt herb. gestasnyrting með sturtu og forstofa. Þvottaherb. og 29 fm bílsk. Uppi eru 4 stór svefnherb. og baðherb. í kjallara eru 2 íbúöar- herb., 2 gluggalaus föndurherb. og sturtubaðherb. Hugsanleg skipti á t.d. sérh. á Seltjnesi. BÁRUGATA - einb. með aukaíbúð. Húsið er kj., hæð og ris. Nýyfirfar- ið þak, hiti í stéttum. Falleg lóð, bílskúr. V. 16 millj. SVÖLUHRAUN - HF. Gull- fallegt og vandað einbhús. 5 svefnherb. Bílsk. Arinn. V. 13,8 m. SUÐURMÝRI - RAÐHÚS. Tilb. undir trév. ca 276 fm. Stór lóð. Sólstofa. Til afh. í apríl. VESTURBERG. Einbýi- ish. 5 svefnherb. Bílsk. Út- sýni. Nýklætt að utan. Verð 13,0 millj. FÍFUSEL - RAÐHÚS. 4 svefnherb., stofa og forstherb. Góð íb. í kj. Verð 14 millj. SELTJARNARNES. Vandað ca 340 fm einbýlish. 5 svefn- herb., sólstofa. Tvöf. bílsk. Frá- bært útsýni. Verð 25 millj. Vantar - vantar. Einbýiishús á útsýnisstað í austurbæ Kóp. Fdstelgnaþióiuistan Áusturstræti 17 Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs. Kristján Kristjánsson, hs. 40396. Fer inn á lang flest heimili landsins! Hetjur háloftanna GIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 'S' 25099 Einbýli - raðhús AKURGERÐI - PARH. Fallegt mikið endurn. ca 130 fm parh. á tveimur hæðum. 26 fm góður bílsk. Góð- ar stofur. Suðurgarður. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. m. bílsk. Áhv. 4,1 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj. SKERJAFJ. - PARH. HÚSNLÁN 3,2 MILLJ. Ca 106 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið skilast fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 3,2 millj. v/húsnstj. Teikn. á skrifst. LAXAKVÍSL - ENDARAÐHÚS Glæsil. 202 fm endaraohús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. staðsett við lóðarmörk Árbæjarsafns. Arinn í stofu. Vandaðar innr. Parket. Ákv. sala. TUNGUBAKKI - RAÐH. Ca 205 fm pallaraðh. m/bílsk. m/gryfju. 4 svefnherb. Vel skipul. hús. Ákv. sala. EINB. FOSSVOGI FJÁRST. KAUPANDI Höfum fjárst. kaupanda að góðu einbhúsi í Fossvogi, Gerðum eða nágr. Aðeins góð eign kemur til greina. Allar nánari uppl. veitir Bárður Tryggvason, sölustj., á skrifst. 5-7 herb. íbúðir SIGTÚN - BÍLSK. Falleg 115,5 fm efri hæð ásamt 30,5 fm nýjum bílsk. 3 svefnherb., 2 skiptanl. stof- ur. Endurn. gler, -ofnar og -rafl. Parket á stofu. Hús nýsprunguviðg. að utan. Suð- ursv. Áhv. ca 5,3 millj. húsbr. m/5,75% vöxtum. og ca 1,0 millj. húsnstj. Verð 10,3 millj. MELABRAUT - BÍLSK. Falleg og mikið endurn. ca 130 fm neðri hæð í tvíbhúsi ásamt 45 fm bílsk. Parket. 4 svefnherb. Verð 10,0 millj. VALSHÓLAR - 5 HERB. Glæsil. ca 115 fm íb. á 2. hæð (efstu) í eftirsóttu fjölbh. Sérþvottah. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. Verð 8,2 millj. ASPARFELL - BÍLSK. Falleg 107 fm nettó 5 herb. íb. á 6. hæð i lyftuh. Góður innb. bílsk. íb. skiptist í forstofu, eldh., stofu og borðst. Mögul. á 4 svefnh. Verð 7,6 millj. 4ra herb. íbúðir VESTURBERG - 4RA 4 MILLJ. HAGST. LÁN Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði. 3 svefnh. Parket. Eign í topp- standi. Áhv. ca 4,0 millj. langtímalán. LJÓSHEIMAR Falleg 105 nettó 4ra herb. íb. á 1. hæð. Hús er nýviðg. að utan og málað. Suð- ursv. Sérþvottahús. Skuldlaus. Húsvörð- ur. Verð 6,7 millj. HRAUNBÆR - 4RA ÁHV. 2,2 MILLJ. Falleg mikið endurn. 4ra herb. endaíb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. með aðg. að snyrtingu. Nýl. gler. Hús nýtekið í gegn að utan og málaö. Áhv. 2,2 millj. v/húsnstj. Verð 7,2 millj. STELKSHÓLAR 4RA + BÍLSK. Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt góð- um innb. bílsk. í 3ja hæða fjölbhúsi. Park- et. Suðursv. Áhv. hagst. lán ca 2,2 millj. Verð 8,0 millj. EYJABAKKI - BÍLSK. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Góður innb. bílsk. íb. er mikið endurn. m.a. nýtt eldhús, nýl. teppi, nýbúið að gera við hús að utan. Fatlegt útsýni. Verð 7,5 millj. FÁLKAGATA Falleg 4ra herb. íb. í góöu fjölb- húsi. Suöursv. Áhv. ca 2,0 millj. veðd. Verð 7,5 millj. Verð 7,6 millj. BOÐAGRANDI - BÍLSK. Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi. Stæði í bílskýli fylgir. Tvennar svalir. Hús nýviðg. og mál. Verð 8,5 millj. VANTAR 4RA-5 KÓPAVOGUR Höfum fjárst. kaupanda að góðri 4ra-5 herb. íb. eða hæð i Kóp. Má kosta allt að 9 millj. Allar nánari uppl. veita Bárður eða Haukur á skrifst. GIMLI Þorsgata 26 2 hæd Sirni 25099 ^ 3ja herb. íbúðir KÓNGSBAKKI Falleg ca 80,7 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi. Hús nýstands. að utan og mál- að. Sameign að innan endurn. Parket á gólfum. Suðursv. Sérþvottah. Verð 5950 þús. HRAUNTUNGA - KÓP. 3,0 MILLJ. HAGST. LÁN Mikið endurn. 90 fm íb. á 1. hæð. Allt sér, nýjar ofnalagnir o.fl. Áhv. nýtt húsn- stjlán ca 3,0 millj. Verð 5,8 millj. SKERSEYRARV. - HF. Gullfalleg og mikið endurn. 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíbhúsi. Nýstandsettur garð- ur. Endurn. eldhús, bað, raflagnir og ofna- lagnir. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. LEIFSGATA - 3JA - HAGST. LÁN Góð íb. í kj. Nýtt gler og gluggar. Nýtt bað. Áhv. ca 2,8 millj. hagst. lángtímalán. Verð 4950 þús. HVERFISGATA - 3JA ÖLL ENDURNÝJUÐ Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. íb. er öll endurn. á smekkleg- an og vandaðan hátt. Ágætur ný- stands. garður. Áhv. hagst. lán ca 1900 þús. Verð 5,0 millj. REYNIMELUR Falleg vel umgengin 3ja herb. Ib. á 2. hæð I fjöibhúsi. Skuldlaus. Stutt I alla þjónustu. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,2 millj. HÁTÚN - LAUS Góð mikið endurn. 83 fm íb. í kj. í grónu hverfi. Nýl. eldhús og bað. Laus strax. Lyklar á skrifst. STELKSHÓLAR - 3JA Glæsil. 3ja herb. endaib. á 3. hæð. Vand- að nýl. eldhús. Eikarparket á gólfum. Fal- legt útsýni. Endurn. sameign. NÝBÝLAVEGUR - BÍLSK. Falleg 86 fm íb. á 2. hæð ásamt 26 fm innb. bílsk. Suðursv. Verð 7 millj. BLÖNDUBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt auka- herb. í kj. með aðgangi að snyrtingu. Glæsil. útsýni. Verð 6,1 millj. DVERGABAKKI Falleg og rúmg. 3ja herb.íb. á 2. hæð ásamt góðu aukaherb. í kj. Nýtt gler. Mikið endurn. Hús nýstandsett að utan. Verð 6,5 millj. FURUGRUND Glæsil. 78 fm nt. 3ja herb. íb. á 2. hæð í 4ra-íb. stigagangi. Suðursv. Laus 1. júní. Verð 6,6 millj. BERGÞÓRUG. - LAUS Góð 3ja herb. þakhæð. Nýtt gler. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,8 millj. VANTAR 3JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á góðum 3ja herb. ibúðum vantar okkur þær tilfinnanlega á söluskró. Skoðum og verðmetum samdæg- urs. 2ja herb. íbúðir KAMBSVEGUR Falleg ca 65 fm íb. í kj. í fallegu tvíbhúsi. Sérinng, Endurn. gler og gluggar, rafm., baðherb. o.fl. Fallegur garður. Verð 4,6 millj. URÐARHOLT Ný falleg 69 fm íb. á 2. hæð í glæsil. 5-íb. stigahúsi. Áhv. 2,2 millj. húsnstj. Öll sam- eign nýfrág. og teppalögð. Blóm o.fl. Verð 5,8 millj. ÁSVALLAGATA Mjög falleg 44 fm íb. á 3. hæð í 10-íb. nýl. fjölbh. Vandað parket. Góöar svalir. Verð 4,3 millj. AUSTURSTRÖND - HÚSNSTJ. 2,5 MILLJ. Glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð i lyftuhúsi. Stæði í bílskýli. Áhv. húsnstjórn 2,5 millj. Verð 5,4 millj. GRANDAVEGUR - 2JA - ÁHV. 4,0 MILLJ. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýju lyftuh. Suðursv. Öll sameign frág. Ahv. ca 4,0 millj. húsnsti. til 42 ára. Verð 6,4 millj. FÍFUHJALLI - 2JA - ÁHV. 5,6 MILLJ. Ný 72 fm íb. á neðri hæð i tvíbhúsi. Sér- inng. Áhv. 5,6 millj. þar af ca 4,6 millj. húsnstj. HRINGBRAUT - BÍLSK. Mjög falleg ca 50 fm nt. 2ja herb. íb. á 4. hæð í endurbyggðu fjölbh. Stæði í nýju bilskýli fylgir. Parket. Verð 4,7 millj. LEIRUBAKKI - 2JA Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. Hús endurn. utan. Góð aðstaða f. börn. Mjög ákv. sala. Árni Stefánsson, viðskiptafr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.