Morgunblaðið - 23.04.1991, Page 25

Morgunblaðið - 23.04.1991, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991 25 Hugsanleg ríkis- stjórnarmynstur, sameiginleg stefnumól og ógreiningsefni Leifar núverandi ríkisstjórnar auk Kvennalista Sameiginleg stefnumál... Það sem á milli ber Hækkun lægstu louno og skattleysismarka eru sameiginleg stefnumól þessara flokka, þó þeim berr ekki saman um hversu mikil sú hækkun skuli vera. Þeir vilja taka upp skatt ó fjórmagnstekjur. Flokkarnir eru sammóla um að leggja beri aukna óherslu ó umhverfismól og að ýtrustu krotum verði fvlgt um mengunarvarnir við sfóriðju. Þeir vilja endurskoða forgangsröð í ríkisumsvifum og Alþýðubandolag Alþýðuflokkur og Kvennalisti vilja skera niður framlag rikisins til atvinnuveganna. Ríkisstjórnarflokkarnir þrir hafa allir lýst yfir stuðningi við byggingu nýs ólvers, en einstaka þingmenn hafa þó lýst yfir anastöou vio mólið í heild. Kvennalisti er andvigur nýju ólveri, en eftir kosninaar segir hann það ekki úrslitoatriði i ríkisstjórn. Þó nafa ríkisstjórnarflokkarnir stutt samninga um evrópskt efnhagssvæði en Kvennalistinn lýsir ondstöðu við þó í stefnuskró sinni. Nú eftir kosningar segja Kvengalistókonur þó ekki ósteytingarstein í ríkisstjórnorsamstarfi. I sjóvar- útvegsmólum vilí Framsóknarflokkurinn halda núverandi kerfi Alþýðuflokkur vill taka upp kvótqleigu en Alþýðu- bondalog og Kvennalisti byggðakvóta. I landbúnaðarmólum er uppi ógreiningur milli Alþýðuflokks annars vegar og Framsóknarflokks og Alþýðubandalags hins vegar. Ný vibreisnarstjorn Bóðir flokkor hafa Ivst vfir vilja til þess að taka upp skott ó fjórmagnstekjur og lækka eignoskatt ó móti. Bóðir flokkar vilja lækka skatto í kjölfar rækilegrar endurskoðunar ó ríkisfjórmólum, þeir vilja einkavæða ríkisfyrirtæki og draga verulega úr afskiptum nins opinbera af atvinnuvegunum. Flokkarnir styðja bygginqu nýs ólvers og frekari uppbygginau orkufreks ionaðar. Þeir stvðja viðræður um evrópskt efnahagssvæði. Bóðir flokkar leggja óherslu ó umhverfismól, þar ó meðal aukin framlög til sveitarstjórna. Bóðir flokkar telja að landbúnaðarmólin þurfi að taka til endurskoðunar. en Sjólfstæðisflokkurinn vill fara hægar í sakirnar við slíka uppstokkun en Alþýðuflokkur. Alþýðuflokkurinn leggur óherslu ó að tekið verði leigugjald fyrir aflokvóta, en Sjalfstæðisflokkurinn vill móta heildarsjóvarútvegsstefnu og innan hans eru bóværar raddir egn hvers konar veiðileyfasölu. Ummæli formanns hans í osninqabaróttunni hafa þó fallið nokkuð nærri stefnu Alþýðuflokks. Morgunblaðið/Teodór Ungir Borgnesingar kjósa í fyrsta sinn. Ljósmynd/Sveinn Ellasson Ingibjörg Gísladóttir kemur af kjörstað í Lang- holtsskóla. Hún verður 100 ára á þessu ári en lét sig ekki muna um að bregða sér á kjörstað. Morgunblaðið/Sig.Jóns. Flogið var með atkvæðin frá Eyjum og væntanlega þingmenn líka. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fylgst með af áhuga í herbúðum Alþýðubandalagsins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.