Morgunblaðið - 23.04.1991, Síða 37

Morgunblaðið - 23.04.1991, Síða 37
MQRGUNBLAÐID PRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991 37 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 20.-22. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 94,00 88,00 93,06 10,702 995.892 Þorskur(smárósL) 30,00 30,00 30,00 0,030 900 Þorskurjósl.) 94,00 66,00 77,49 10,658 825.897 Ýsa 109,00 87,00 91,35 17,378 1.587.519 Ýsa (ósl.) 85,00 74,00 78,37 3,533 276.880 Karfi 39,00 38,00 38,51 0,692 26.669 Ufsi 42,00 42,00 42,00 4,469 187.697 Ufsi (smár) 32,00 32,00 32,00 0,012 384 Ufsi (smár) 30,00 30,00 30,00 0,083 2.490 Steinbítur 45,00 45,00 , 45,00 0,115 5.175 Steinbítur 50,00 46,00 48,38 1,505 72.818 Langa 59,00 59,99 59,99 1,515 89.384 Langa (ósl.) 58,00 58,00 58,00 0,081 4.698 Lúða 365,00 200,00 292,56 0,310 90.839 Koli 61,00 61,00 61,00 0,141 8.601 Keila - 45,00 44,00 44,42 3,855 171.237 Keila (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,224 6.720 Hrogn 205,00 130,00 202,55 0,550 111.400 Blandaður 20,00 20,00 20,00 0,025 500 Samtals 79,92 55,879 4.465.700 22. apríl. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 89,00 83,00 85,96 7,305 627.956' Þorskur (smár) 75,00 72,00 74,27 0,655 48.645 Þorskur (ósl.) 94,00 45,00 89,15 6,874 612.843 Ýsa 92,00 50,00 82,53 3,846 317.408 Ýsa (ósl.) 68,00 50,00 56,67 0,027 ' 1.530 Ufsi 49,00 49,00 49,00 0,020 980 Ufsi (ósl.) 47,00 47,00 47,00 0,187 8.789 Steinbítur 37,00 31,00 32,12 8,303 266.687 Lúða 185,00 150,00 151,55 0,056 8.562 Skarkoli 47,00 47,00 47,00 0,225 10.575 Rauðmagi 120,00 120,00 120,00 0,044 5.280 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,014 280 Gellur 255,00 255,00 255,00 0,032 8.109 Undirmál 38,00 38,00 . 38,00 0,032 1.216 Samtals 69,47 27,620 1.918.850 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (dbl.) 70,00 50,00 62,16 19,211 1.194.182 Þorskur (ósl.j 101,00 65,00 78,33 77,572 6.076.044 Þorskur (sl.) 90,00 79,00 86,49 21,790 1.884.590 Ýsa (sl.) 104,00 89,00 101,39 2,361 239.377 Ýsa (ósl.) 107,00 50,00 87,70 18,630 1.633.884 Karfi 40,00 36,00 37,91 4,137 156.817 Ufsi 53,00 30,00 42,69 7,215 308.017 Steinbítur 40,00 25,00 31,87 0,782 24.926 Hlýri/steinb. 42,00 42,00 42,00 0,047 1.974 Langa 63,00 15,00 57,10 0,963 54.990 Lúða 400,00 185,00 257,20 0,489 123.770 Skarkoli 52,00 52,00 52,00 0,137 7.124 Koli 70,00 70,00 70,00 0,317 22.190 Svartfugl 95,00 95,00 95,00 0,010 950 Keila 29,00 15,00 22,69 0,384 8.717 Rauðmagi 115,00 115,00 115,00 0,017 1.955 Náskata 5,00 5,00 5,00 0,035 175 Skötuselur 185,00 185,00 185,00 0,235 43.475 Hnísa Lýsa 10,00 10,00 10,02 0,013 131 Hrogn 153,00 145,00 153,81 1,579 242.267 Undirmál 64,00 53,00 55,60 0,981 54.544 Samtals 76,90 153,645 11.969.299 Selt var úr dagróðrabátum, Þuríði Halldórsdóttur, Albert GK, Ágúst Guð- munds. o.fl. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819 'A hjónálífeyrir ....................................... 10.637 Full tekjutrygging ......................................21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrir v/ 1 barns ................................ 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............ 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ..................;............ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ......................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 Morgunblaðið/Rúnar Þór Tæknival-Hugtak hefur gefið sjávarútvegsbraut Háskólans á Akureyri hugbúnað sein notaður er á flest- um útgerðarstöðum á Iandinu, en fyrirtækið vill með gjöfinni sýna stuðning sinn við menntun sjávarút- vegsfræðinga við skólann. * Sjávarutvegsbraut Háskól- ans fær hugbunað að gjöf Sjávarútvegsbraut Háskólans á Akureyri fékk að gjöf hugbún- aðarkerfi sem Tæknival-Hugtak hf. hefur gert fyrir sjávarútveg- inn, en gjöfin var aflient við Flugfélag Norðurlands: Aætlunarflug til Keflavíkur hefst í maí kynningu á hugbúnaði þessum hjá Tölvutækni-Bókvali á laugar- daginn. Hugbúnaðurinn sem um ræðir er þessi: Agnes, þ.e. launauppgjör sjómanna, Torfi, aflauppgjör fiski- skipa, Birgir, sem er birgða- og umbúðahald sjávarafurða, Lundi, framleiðslu- og framlegðaráætlanir, Prófastur, sem er framlegðarút- reikningar og loks Muggur sem er hópbónus fiskvinnslufólks. Sjávarútvegsbraut voru afhent öll kerfin, en með gjöfínni vill Tæknival-Hugtak hf. sýna stuðning sinn við menntun sjávarútvegsfræð- inga við Háskólann á Akureyri, að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu. Þessi hugbúnaður er í notkun á flestum útgerðarstöðum á landinu og styrkir tengslin milli atvinnu- hátta og menntunar, en hátt á þriðja hundrað fyrirtækja í sjávar- útvegi nota hugbúnaðinn við dag- legan rekstur bæði í fiskvinnslu og útgerð. FLUGFÉLAG Norðurlands hf. mun hcfja áætlunarflug frá Akur- eyri til Keflavíkur þann 10. maí og verður flogið fjórum sinnuin í viku í sumar, á mánudögum, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum. Brottför verður frá Akureyri kl. 14.15 og frá Keflavík kl. 17 alla dagana. I flugið verður notuð flugvél af gerðinni Fairchild Metro III, sem félagið tók í notkun nýlega. Metro- vélin er hraðfleyg skrúfuþota með jafnþrýstiklefa fyrir 19 farþega og er flugtími til Keflavíkur 50 mínútur. Aætlunin er við það miðuð að far- þegar geti náð öllum síðdegisferðum frá Keflavík til útlanda og komist til Akureyrar skömmu eftir komu sína frá Evrópu. A undanförnum ámm hefur síðdegisferðum frá Keflavík til útlanda fjölgað talsvert og er nú m.a. flogið til níu borga í Evrópu og Bandaríkjunum síðdegis. Auk farþega til og frá útlöndum má búast við að þessi nýja flugleið verði talsvert notuð í samskiptum milli Suðurnesja og Eyjafjarðarsvæð- isins, en á þessum svæðum búa um það bil 35.000 íbúar. Fullt fargjald verður hið sama og gildir á flugleið- inni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Kirkjulistavika: Orgeltónleikar og hringborðsumræður BJORN Steinar Sólbergsson org- anisti leikur orgelverk eftir Di- etrich Buxtehude á hádegistón- lcikuin í Akureyrarkirkju í dag, þriðjudag, en hádegistónleikar verða einnig haldnir í kirkjunni á morgun, miðvikudag, og þá leikur Björn Steinar orgelverk eftir Jean Langlais. í kirkjunni verður einnig ritningar- lestur báða dagana og þá gefst fólki kostur á að kaupa súpu og brauð í Safnaðarheimilinu á eftir, en eins og frá hefur verið greint stendur nú yfir kirkjulistavika í Akureyrar- kirkju. Hringborðsumræður verða í Safnaðarheimilinu um tengsl hinna ýmsu greina lista við kirkju og guð- fræði. Þær hefjast kl. 17 í dag, þriðjudag, og er Tryggvi Gíslason skólameistari fundarstjóri. Sr. Kristj- án Valur Ingólfsson flytur fyrirlest- ur, en þátttakendur í umræðunum Björn Steinar Sólbergsson org- anisti Akureyrarkirkju. eru Jón Hlöðver Áskelsson tónskáld, Signý Pálsdóttir leikhússtjóri, Eirík- ur Þorláksson listfræðingur, Anna G. Torfadóttir myndlistarkona og sr. Þórhallur Höskuldsson. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 8. feb. -19. apríl, dollarar hvert tonn ------------------ ■ JULIUS Snorrason, eigandi húsgagnaverslunarinnar Arkar- innar hans Nóa, hefur keypt þijár af fjórum hæðum Raforkuhússins svokallaða við Glerárgötu 36 af íslandsbanka. Húsgagnaverslunin verður á tveimur hæðum, en þeirri þriðju hefur ekki endanlega verið ráðstaf- að. „Við reynum að flytja við fyrsta tækifæri og við stefnum bara að því að fylla þessar tvær hæðir af húsgögnum og gjafavöru," sagði Júlíus, en verslunin hefur verið til húsa við Skipagötu í miðbæ Akur- eyrar. Hann sagði það leggjast vel í sig að fiytja úr miðbænum og í Glerárgöt.una.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.