Morgunblaðið - 23.04.1991, Page 51

Morgunblaðið - 23.04.1991, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991 51 Jörn Lund, Lars Blakset, Arne Mohr og Villy Dam taka við sigur- laununum á Hoechst mótinu í Hollandi. spiluðu undir nafni Hoechst Dan- mark. Sveitina skipuðu Lars Blak- set, Jörn Lund, Arne Mohr og Vilíy Dam en þeir voru þá nýbún- ir að vinna Danmerkurmótið í sveitakeppni. í þessu spili, úr úrslitariðlinum, sýndi Lars Blakset töfrabrögð þannig að öruggur trompslagur andstæðings gufaði hreinlega upp. Norður ♦ 752 «t <i-> ♦ Á10762 ♦ G87 Vestur Austur ♦ 94 ♦ KD1083 ♦ ÁG1076 V5 ♦ K84 ♦ DG93 ♦ 532 ♦ Á64 Suður ♦ ÁG6 ♦ KD842 ♦ 5 ♦ KD109 Danirnir voru að spila við holl- enska sveit, og við annað borðið spiluðu Dam og Mohr 2 spaða í AV og fóru einn niður. En við hitt borðið opnaði austur á spaða og Blakset í suður sagði 2 hjörtu. Þegar það kom til austurs doblaði hann til úttektar en vestur var að vonum harla kátur og sagði pass. Hann spilaði út spaða á drottn- ingu og ás, og Blakset reyndi laufakónginn. Austur drap með ás og tók spaðakóng og spiiaði meiri spaða sem vestur trompaði. Og hann spilaði sig út á laufi. Vörnin var þegar komin með þrjá slagi og þrír öruggir virtust ■bíða á hjarta. En Blakset var á annari skoðun. Hann tók laufið heima, spilaði tígli á ás og tromp- aði tígul, og síðan laufi á gosa og trompaði tígul. Svo spilaði hann ijórða laufinu að heiman upp í þrefalda eyðu. Vestur varð að trompa með tíunni, því annars hefði Blakset getað trompað með níunni í borði. Og nú var vestur endaspilaður í trompi og varð að gefa sagnhafa tvo slagi þar til viðbótar. Slétt staðið og 670. er barna- og unglingalínan frá Þrælstek og falleg 18 gíra alvöru fjallahjól með öflugum bremsum í mörgum stærðum frá og 20", 6 gíra fyrir þau yngri (stráka og stelpuútgáfur) á kr. 17.626,- stgr. Barnahjólin frá eru einstaklega sterk og falleg og verð miðað við gæði ótrúlega lágt eins og á öðrum hjólum. Tvær stærðir frá 4ra ára og eldri frá Þýsku hjólin hafa farið sigurför um Island, enda reynst framúrskarandi vel. Nú eru þau komin í unglinga og fullorðinsstærðum í 1 991 litunum fyrir karla og konur. An gíra frá og með 3 gírum frá Rc6 6. Be2 - e5 7. Rf3 - h6 8. 0-0 - Be7 9. h3 Benedikt lék 9. Hel gegn Rach- els, en svartur náði u.þ.b. jafnri stöðu eftir 9. — 0-0 10. b3 — a6 11. Bb2 - Dc7 12. Rd5 - Rxd5 13. exd5 - Rb8 14. c4 - a5 15. a3 — Ra6. 9. - 0-0 10. b3 - a6 11. Bb2 - b5 12. Bd3 - Bb7 13. Hel - Rb8 14. Rd2 - Rbd7 15. a4 - b4 16. Re2 - Rc5 17. Rg3 - He8 18. Df3 - g6 19. Hadl - Bf8 20. Bc4 — Bg7 Dlugy hefur ekki tekist að finna virkt mótspil gegn hægfara en rök- réttri áætlun Benedikts, sem hefur náð að byggja upp góða stöðu. Hvítur opnar nú taflið sér í vil: 21. c3! - bxc3 22. Bxc3 - De7 23. Bb4 - Hec8 24. Rbl! - a5 25. Bxc5— Hxc5 26. Rc3 - Rd7? 27. Rb5 - Rb6 28. Bxf7+! - Dxf7 29. Dxf7+ - Kxf7 30. Rxd6+ - Ke7 31. Rxb7 - Hc7 32. Rd6 - Hc3 33. He3 - Hxe3 34. fxe3 - Bf6 35. Rc4? Hvítur svarar hótuninni 35. — Hd8, en skemmir um leið peða- stöðu sína og eykur mjög jafn- teflismöguleika svarts. Mun betra var 35. Rb5! og hvítur vinn- ur í krafti umframpeða sinna. Hann hótar t.d. að gera innrás með hróknum, 36. Hd6. 35. - Rxc4 36. bxc4 - Ke6 37. Hd5 - Be7 38. Re2 - Bg5 39. Kf2 — Hf8+ og hér var samið jafn- tefli. Helgarskákmót á Akureyri Um næstu helgi, 25. til 28. apríl, gengst Skákfélag Akureyrar fyrir helgarskákmóti, sem er öllum opið. Það hefst á sumardaginn fyrsta, 25. apríl, kl. 14.00. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi. Mótinu lýkur sunnudaginn 28. apríl. Heildarverðlaun eru sextíu þúsund krónur, þar af eru fyrstu verðlaunin tuttugu þúsund. Upplýsingar um mótið eru veittar í símum 96-26350 og 96- 23635. ------+M------- ■ ORLOF húsmæðra í Reykja- vík veður með orlofsferðir að Hvanneyri í Borgarfirði og til Costa del Sol á Spáni í sumar. Kynningarfundur verður haldinn sumardaginn fyrsta, 25. apríl, á Hallveigarstöðum kl. 3 eftir há- degi. Innritun í ferðirnar hefst á fundinum og þar ganga þær konur fyrir sem ekki hafa áður farið á vegum Orlofs húsmæðra. Skrif- stofan á Hringbraut 116 verður opin 25. apríl til 10. maí að báðum dögum meðtöldum á milli 5 og 7 eftir hádegi. Þetta er lúxus útgáfan af þýsku barnahjólunum vinsælu, þrælsterk og með öllum búnaði eins og á mynd. Tvílit í m ög fallegum litum og (oremur stærðum fyrir börn allt frá 4ra ára aldri og eldri. Verð frá 12.667,- stgr. Þýsku barnahjólin eru líka til í ódýrari útgáfu í einum lit, en með öllum búnaði eins og á mynd og í þremur stærðum. Fyrir börn frá 4ra ára og eldri og kosta frá Dönsku barnahjólin eru löngu orðin landskunn fyrir góða endingu, fallegt útlit og gæði, enda eiga joau sér tugjoúsundir tryggra aðdáenda. Til í mörgum stærðum og gerðum fyrir börn allt frá 2i/2 árs og eldri. Verð frá Einhver albestu kaupin í joríhjólum gerir [dú í Þau hafa ótrúlega endingu og hafa gengiÖ í erfóir eru einföld og ódýr 1 viðhaldi, og allt til í (dou. Oll með skúffu og kosta frá SENDUM i PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT B RAÐGREIÐSLUR Reidhjólaverslunin SPÍTALASTÍG 8 VIO ÓÐINSTORG SÍMI 14661 SKEIFUNNI I I VERSLUN SIMI Ó79890 VERKSTÆÐI SIMI 679891 Á ft G 0 Þ K

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.