Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ • ÞRIÐJUDAGUR 23. APRIL 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þetta er ekki heppilegur dagur fyrir hrótinn til félagslegra athafna. Annaðhvort verður hann bundinn við vinnu eða tefst illilega. Naut (20. apríl - 20. maí) Loforðin sem nautið fær í dag eru í hálfkveðnum vísum og iítið mark takandi á þeim. Eitthvað sem þarfnast við- gerðar heima fyrir tekur at- hygii þess alla. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tvíburanum fínnst hann verða að ljúka einhveiju verkefni heima fyrir áður en hann geti um fijálst höfuð strokið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HH8 Krabbinn ætti að forðast alla útsláttarsemi með peninga núna og fylgja bókhaldinu vel eftir. Best er að hafa allt á hreinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Maki ijónsins gerir kröfur til tíma þess í dag og í kvöld er því ráðlegt að huga að per- sónulegum hagsmunum þeirra beggja. Það mætti stokka upp. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) <fí2 Meyjan er bara með hálfan hugann við starfið í dag. I kvöld hugsar hún sitt ráð. Hún ætti ekki að láta undan til- hneigingu hjá sér til að ýta hlutunum á undan sér. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Það er óráðlegt fyrir vogina að blanda saman starfi og leik í dag. Hún ætti að ganga var- lega um gleðinnar dyr og halda vel utan um peningana. Hófsemi er það sem gildir í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það eru tímamót hjá sporð- drekanum í starfi þegar þess- um vinnudegi lýkur. Vinir hans koma í heimsókn og hann nær ekki að Ijúka ýmsu smá- legu heima við eins og hann ætlaði sér. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) m Bogmaðurinn verður að huga að smáatriðunum núna. Hon- um hættir til að ýta verkefn- unum á undan sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í* Steingeitin gerði rétt í því að bera saman verð áður en hún leggur í meiri háttar kaup. Ferðalag sem hún ætlaði í reynist ónáuðsynlegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúaij éh Vatnsberinn ætti að forðast árekstra á vinnustað. Að því er peningaeyðslu varðar er rétt að hafa í huga að margt smátt gerir eitt stórt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) TafP Fiskurinn endurskoðar verk- efni sem hann hefur nú með höndum. Ósögðu orðin geta breikkað bilið á milli náinna ættingja. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra st'aðreyndu. ^DCTTI D uKt 1 1 IK DYRAGLENS TOMMI OG JENNI TD/VI'U/ £F þO SKAMMrtST þ/H \ F/e/F/þÐ &/ffsr/yi£p) SFC3A PAE?! ^i ■..//L.,f £ LJÓSKA [£<■S E/e. HALL/. V/NO/Z HÚS- /ytÓDO/é/NNAti/ i U' L_ —uz FERDINAND -----------dchS— \ I // núk tf^/'Jþr SMAFOLK TWE FAM0U5 5ER6EANT OF TME F0REI6N LE6I0N L00K5 5A0T0NI6I4T... 15 WE THINKIN6 OF TME PA5T? HAS ME F0R60TTEN TME 5L06AN OFTME LE6ION. '* JE NE RE6RETTE RIEN"? 1 KE6RET THAT I PRANK THAT LA5T ROOT BEER.. Hinn frægi liðþjálfi í útlendingaher- Hefur hann gleymt slagorði her- Ég sé eftir því að hafa drukkið þenn- sveitinni er dapur i kvöld ... er hann sveitarinnar, , je ne regrette rien?“; an síðasta rótarbjór ... að hugsa um fortíðina? „Eg sé ekki eftir neinu!“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er afstætt hveiju mikils virði mannspilin eru. Gosinn er metinn á einn punkt, en í spili dagsins er laufgosi norðurs einskis virði, á meðan tígulgos- inn myndi breyta undirmáls- slemmu suðurs í borðleggjandi spil. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G5 ♦ 762 ♦ D64 ♦ G7532 • Vestur Austur ♦ 842 ♦ 73 VD109 II ♦ G843 ♦ G973 ♦ 108 ♦ K64 Suður + ÁD1098 ♦ AKD1096 ♦ ÁK5 ♦ ÁK52 *- Vestur Norður Austur Suður _ — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Dobl 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: lauffjarki. Margir spila tvöfalda afmeld- ingu eftir alkröfuopnun: 2 tíglar eru nk. biðsögn til að byija með, en síðan segist norður vera með eintóma hunda með 3 lauf- um á eftir. Eigi að síður reynir suður við slemmu og norður lyft- ir í sex vegna tíguldrottningar- innar. En það vantar tígulgos- ann, svo slemman byggist í aðal- atriðum á því að tígullinn brotni 3-3. Og fyrirframlíkur á því eru aðeins um 35%. Einn aukamöguleiki leynist þó í spilinu. Suður fer strax í tígulinn, tekur ásinn og drottn- inguna og spilar svo tígli að kóngnum. Trompi aiistur ekki, má stinga fjórða tígulinn með gosa blinds. Austur verður því að trompa. En þar eð hann á aðeins tvo spaða, getur suður tekið tromp einu sinni.og kastað hjarta niður í tígulkóng. Þá fæst 12. slagurinn með því að trompa hjarta í biindum. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í áskor- endaflokki á Skákþingi íslands í viðureign þeirra Helga Áss Grét- arssonar (2.260), sem hafði hvítt og átti leik, og Snorra G. Bergs- sonar (2.285). 27. Rxf5+! - cxf5, 28. Bxd5 (Svartur verður nú að grípa til örþrifaráða til að veija f7) 28. - Rxe5, 29. dxe5 - Be6, 30. Bxe6 - fxe6, 31. Df3 og með tvö peð yfír í endatafli vann hvítur skák- ina. Þrátt fyrirþetta sigraði Snorri í áskorendaflokknum með^ 7 v. af 9 mögulegum, því Helgi Áss tap- aði í síðustu umferð fyrir Áskeli Erni Kárasyni og hlutu þeir báðir 6'Á v. og verða að téfla til úrslita um hitt landsliðssætið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.