Morgunblaðið - 15.05.1991, Síða 18

Morgunblaðið - 15.05.1991, Síða 18
ffi MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991 Meira um réttlæti og veiðirétt t eftirJón Steinar Gunnlaugsson Markús Möller hagfræðingur sendi mér línu í grein hér í blaðinu 11. maí sl. Tilefnið var grein mín frá 30. apríl „Réttlætið og veiðiréttur", sem Markús segist vera að svara. Sá annmarki er þó á svarinu að höf- undur fer rangt með það sem hann segir vera meginefni minnar greinar. Ég hafði bent á að varla fælist í því réttlæti við lögleiðingu veiðitak- markana, ef rétturinn til að veiða væri tekinn af eigendum veiðiskipa. Þeir hefðu fjárfest í skipum sínum á tímabili, þegar allir máttu veiða. Ef svo væri ákveðið við lögleiðingu tak- mörkunar að þeir ættu þar eftir bara skipsbúk en engan veiðirétt væri víst að verð skipanna lækkaði stórlega. Með því að láta þá eignast veiði- kvóta væri alls ekki um að ræða „tilfærslu á eignum frá þjóðinni allri til tiltölulega fámenns hóps manna“ eins og Morgunblaðið hefur haldið •fram. Sú staðreynd að rétturtil kvóta hefur verið tímabundinn kemur þess- ari hugleiðingu um réttlæti ekkert við, þó að Markús hafi gert hana að aðalatriði „svars“ síns. Markús Möller virðist vera kapp- samur baráttumaður fyrir þeirri stefnu í fískiveiðimálum, sem Morg- unblaðið hefur gert að sinni, að greiða beri gjald í ríkissjóð fyrir rétt- inn til að veiða. Og fyrir hinum fer, eins og svo algengt er í stjóm- málaumræðum hér, að hann byijar á að rangfæra það sem hann ætlar að svara, til þess að það henti betur svarinu. Svona umræðutækni er ekki þess virði að henni sé neitt sinnt frek- ar. En skoða má álitaefnið um veiði- rétt og réttlæti svolítið meira. Enginn vafi er að, að ranglátt er að láta útgerðarmann þola verðlækkun eign- ar sinnar við það eitt að takmarka þarf aðgang að fiskistofnum. En á sama hátt má segja út frá réttlætis- sjónarmiðum, að hann eigi ekki held- ur að hagnast sérstaklega á því. Ekki þekki ég til neinna athugana á þessu, en tel þó víst að þetta hafí orðið niðurstaðan í ýmsum dæmum við lögleiðingu kvótakerfisins. Ég gæti trúað að skip sem kostaði 100 milljónir meðan fijálst var að veiða, hefði kostað mun minna ef það hefði misst veiðiréttinn við takmörkun veiðanna, en kosti nú mun meira en áður, þ.e.a.s. skipsbúkur og kvóti samanlagt. Það er vegna þess að við takmörkun veiðanna hefur vafalaust hækkað verðgildið á réttinum til að veiða, sem orðinn er sérstakur verð- mætur hluti. Þetta gæti verið rök- semd fyrir því að réttlátt væri að láta útgerðarmenn greiða gjald í ríkissjóð fyrir veiðirétt. Markús Möll- er hefði miklu frekar átt að benda á þetta, heldur en að snúa út úr grein minni. Vel má vera að þessi sjónarmið réttlæti gjaldtöku ríkissjóðs að ein- eftir Hjörleif Hringsson JC íslandi heldur sitt 30. lands- þing 17.-20. maí á Hótel Örk í Hveragerði. Til þingsins verður mjög svo vandað að allri gerð. Kjör- orð þingsins er „framtíðarsýn árið 2000“. Þar munu JC félagar hlýða á erindi og taka þátt í umræðum um framtíðarsýn íslands á sem breiðustum vettvangi, þekktir aðilar úr þjóðlífinu flytja framsögu. Búist er við að 200 JC-félagar víðsvegar af landinu taki þátt í þingstörfum auk 60 senatora sem halda á sama tíma aðalfund hins íslenska senats. Mikil samstaða hefur alltaf ríkt á milli Norðurlandaþjóðanna og eru landsforsetar Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar auk for- seta Evrópu senatisins sérstakir gestir landsþingsins. Landsþingið er að þessu sinni í höndum JC Ness sem sér um allan undirbúning og framkvæmd og er ekki að efa að þetta verður eitt glæsilegasta þing sem haldið hefur verið. Þingsetning verður föstudaginn 17. maí kl. 18 og er heiðursgestur við setningu Jón Sigurðsson iðnaðar- og við- skiptaráðherra. í framhaldi af setn- hveiju marki og þá líklega aðeins um takmarkaðan tíma eða meðan þessi verðmætisaukning, sem af tak- mörkun veiðanna leiðir „gengur yfir“. Þau réttlæta hins vegar ekki, að mínu áliti, þá skipan að telja íslenska ríkið eiganda réttarins til að veiða. Eignarréttur (ótímabundinn afnotaréttur ef menn vilja heldur) að þessari auðlind þjóðarinnar er betur kominn í höndum einstaklinga og fyrirtækja, rétt eins og eignarrétt- ur að öðrum auðlindum og atvinnu- tækjum. Og það felst ekki skerðing á atvinnufrelsi í því að skilgreina eignarrétt að þessari auðlind í hendi þeirra sem í reynd hafa þegar fjár- „JC er ekki „spari“fé- lagsskapur heldur raunhæfur kostur fyrir ungt fólk sem vill auka möguleika sína í þátt- töku í atvinnulífinu og eða á vettvangi félags- mála ýmiskonar.“ ingu verður fyrsta framsaga undir kjörorði, hana flytur Valur Valsson bankastjóri íslandsbanka. Hann mun fjalla um framtíðarsýn í banka og jpeningamálum. Þess má geta að íslandsbanki er aðalstyrktaraðili þingsins, og er ánægjulegt til þess að vita hve fyrirtæki taka JC-hreyf- ingunni vel. Af dagskrárliðum má meðal ann- ars nefna að á föstudag kl. 15.30- 17.30 verða úrslit í mælsku- og rökræðukeppni JC íslands, þar mætast ræðulið JC Garðabæjar og JC Mosfellsbæjar og á laugardag 18. maí kl. 20-21.30 verður rök- ræðueinvígi JC íslands í úrslitum. Þar mætast einstaklingamir Vigfús M. Vigfússon JC Árbæ og Jakob Kristjánsson JC Reykjavík. Reikna Jón Steinar Gunnlaugsson fest í henni. Þetta felur ekki fremur í sér skerðingu á atvinnufrelsi, held- ur er það fyrirkomulag að bændur eigi jarðir sínar svo hliðstæða sé tek- Hjörleifur Hringsson má með harðri keppni um hina eftir- sóttu ræðutitla. Landsþing eru að öðmm þræði aðalfundur JC-hreyfingarinnar og uppskemhátíð JC-félaganna vítt um land. Þá lætur stjóm JC íslands af störfum og ný tekur við. Nýr landsforseti verður kjörinn. Þar em tveir til kallaðir, það em þeir Guðni Þór Jónsson JC Breiðholti og Ari Eggertsson JC Hafnarfirði. Junior „En skoða má álitaefnið um veiðirétt og réttlæti svolítið meira. Enginn vafi er að, að ranglátt er að láta útgerðar- mann þola verðiækkun eignar sinnar við það eitt að takmarka þarf aðgang að fiskistofn- um. En á sama hátt má segja út frá réttlætis- sjónarmiðum, að hann eigi ekki heldur að hagnast sérstaklega á því.“ in. Varla þurfum við Markús, sjálf- stæðismennimir, að deila um þetta. Höfundurer hæstaréttarlögmaður. Chamber ísland er angi af fjöl- mennum samtökum ungs fólks, sem teigir anga sína til 86 landa í öllum heimsálfum og em meðlimir yfir 420.000. Junior Chamber var stofn- að 13. október 1915 í St. Louis Missouri, USA, engin samtök í heiminum reka starfsemi sína eins víða og til þjálfunar á ungu fólki eins og Junior Chamber gerir. Heimsforseti þetta árið er Belgíu- maðurinn Reginald C.J. Schaumans og heimsótti hann ísland á liðnum vetri. Um leið og ég hvet ungt fólk til að ganga til liðs við JC-hreyfinguna vek ég jafnframt athygli þéirra á því að það á við um JC eins og lífið sjálft að þar er hver sinnar gæfu smiður. Leggi menn sig fram um að meðtaka það sem upp á er boð- ið svíkur það engan. JC er ekki „spari“ félagsskapur heldur raun- hæfur kostur fyrir ungt fólk sem vill auka möguleika sína í þátttöku í atvinnulífinu og eða á vettvangi félagsmála ýmiskonar. Því segi ég að lokum, sért þú á aldrinum 18-40 ára, vilt auka getu þína, taka þátt í þroskandi námskeiðum og starfa með ungu fólki þá áttu svo sannar- lega samleið með JC. Junior Chamber ísland soo 2 í íbúð 51.500 Viðbótargisting Europa Center 6 Hjón með 2 börn, 2—4 ára, 2 vikur, júní. AUSTURSTRÆTI17, SIMI: (91)622011 & 622200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.