Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVÁRIP/SJÓNVARP'fÍmMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Mancuso FBI 21.00 ► Ádagskrá. 21.40 ► Réttlæti. Fréttir og fréttatengt (Mancuso FBI). Spennandi 21.15 ► Gamanleik- 22.30 ► Svarti leðurjakkinn. efni. þáttur um alríkislögreglu- konan II (About face (Black Leather Jacket). Þriðji þáttur manninn Mancuso. I). Breskurgaman- af sex. þáttur. 22.40 ► Töfrartónlistarinnar(Orchestra). Fylgstermeð uppsetn- ingu frægra tónverka. 23.05 ► Kappaksturshetjan (Winning). Stórstirnið Paul Newman fer hér með hlutverk kappaksturshetju sem þekkir ekkert annað en sig- ur. 1969. Bönnuðbörnum. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Páls- sonar. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (13) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (21) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál. Guðrún Frimannsdóttir fjallar um málefni þænda. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og víðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn Markaðsmál íslendinga erlend- is. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Ásdis Emils- dóttir Petersen. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og HannaG. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar puðjón" eft- ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (5) 14.30 Miðdegistónlist. - Rapsódía fyrir strengjakvartett eftir Benjamin Britten. Endellion strengjakvartettinn leikur. - Fjórar sjávarmyndir ópus 37 eftir Edward Elg- ar. Sinfóníuhljómsveitin Lundúna leikur, Janet Baker messósópran syngur; John Barbirolli stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins, Þráinn Karlsson, flytur einleikinn „Gamli maðurinn og kvenmannsleysið" eflir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00. Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi. - Forleikurinn að Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljómsveit hirðleikhússins á Drottingarhólmi í Stokkhólmi leikur; Arnold Öst- man stjórnar. — Tókkta og fúga I d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Cinncinnati Pops-hljómsveitin leikur; Erich Kunzel stjórnar. - Andante favori eftir Beethoven. Vladimir As- hkenazy leikur á píanó. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjé.1 19.55 Daglegt mál. Endunekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands í Háskólabíói. Einleikari: Rudolf Frisusny; Petri Sakari stjórnar. - „Pome dextase" eftir Alexander Skrjabín. — Píanókonsert í g-moll, op. 33 eftir Antonin Dvorák. — Vorblót eftir Igor Stravinski. Umsjón: Már Magnússon. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Þriðji þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Djuna Barnes. Handrit: Guðrún Finn- bogadóttir. Lesarar: Hanna María Karsldóttir og Ragnheiður Elfa Amardóttir. 23.10 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi NN. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur ‘ Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rómarfréttir Auöar Haralds. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpíð heldur áfram, 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlertdis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur éfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Háfstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Dyrnar að hinu óþekkta. Þriðji og síðasti þáttur um hljómsveitina Doors. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. 20.30 Gullskífan. rætt við í síma 91-38500. Lítum á einn þátt úr röðinni Vita skaltu. í fyrradag kallaði Ari Trausti á Ómar Bjarka Smárason jarðfræðing sem starfrækir rann- sóknarstofuna Bergnám. Ómar sinnir meðal annars rannsóknar- störfum fyrir þá menn er byggja hafnargarða og malbika götur. Ómar fer um landið og finnur heppi- legt berg er má nota í brimvarnar- garða og til að vinna slitþolið mal- bik. Ómar byijar á því að líta yfir loftmyndir í þeirri von að finna álit- lega klöpp. Því næst fer hann á staðinn; tekur sýni, mælir sprungu- tíðni og kannar fleiri leyndardóma bergsins. Loks er samin skýrsla og á grunni hennar hefst svo bergnám- ið. Sagði Ómar Bjarki frá því að það gæti skipt afar miklu um end- ingu brimvarnargarða og malbik- aðra vega að finna rétta bergið er þyldi ánnarsvegar þung högg og hins vegar klór nagladekkja. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir spilar þungarokk af öllum gerðum. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum résum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 I dagsins önn. (Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. r\lf'.)IHI AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón: ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 7.50 Verðbréfavið- skipti. Kl. 8.15 Stafakassinn, spurningaleikurinn, Kl. 8.35 Gestir í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þrúði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferðe og flugi. 12.00 Á beininu hjá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Tímans. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í siödegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn, Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast'á. Spurningakeppni. 16.00 Fréttir. 17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. Framtíðin Þannig getur rannsóknar- og vísindastarf sparað okkur ótaldar milljónir og bætt mannlífið. Svo veður hér uppi í þjóðarsálum fólk sem hatast út í vísinda- og fræðslu- starf. Þáttur Ara Trausta og Ómars var jákvæður og fræðandi og minnti á að hér er unnið mikið og verð- mætt rannsóknar- og vísindastarf sem fer oft lítið fyrir í öllu blaðr- inu. ,Það er svo aftur efni í annan þátt að ræða hvort það verður mögulegt að inna þetta rannsóknar- starf af hendi í framtíðinni hér á eyjunni. Það er fyrirsjáanlegur skortur á sérmenntuðum rannsókn- armönnum í Evrópu og þar ríkir jákvætt viðhorft til vísindarann- sókna er birtist í góðri vinnuaðstöðu og mannsæmandi kjörum. í slíku andrúmslofti þrífast menn vissulega betur en við ga,ldraofsóknir. Ólafur M. Jóhannesson 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Gísli Kristjánsson. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFá FM-102,9 FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblina svarar". Spumingum úr daglega Iffinu svarað út frá Biblíunni. 11.00 „í himnalagi" Umsjón Signý Guðbjartsdóttir og Sigríður Lund. 12.00 Tónlist. 16.00 Sveitasæla. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 17.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 20.00 Kvöldgskrá KFUM-K. Af starfsvettvangi. 20.30 Sumarbúðir. 22.00 Lofgjörðartónlist og fyrirbæn. 23.00 Dagskrárlok. FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson með morgunþáttinn. Guðrún Þóra næringarfræðingur. Fréttir á hálftima fresti frá kl. 7. 9.00 Páll Þorsteinsson spjallar við hlustendur. fþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Bjöm. 11.00 Haraldur Gislason. 14.00 Snorti Sturluson Tónlist. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þóröarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Björn Sigurðsson. FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón AxeL 11.00 [þróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með (vari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.15 Pepsi-kippan. 01.00 Darri Ólason. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 m. loo FM102 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjamason. Vita skaltu Eiríkur Bylgjumorgunstjóri spurði í gærmorgun safnara- konu nokkra hver væri „skrýtnasti safnari" sem hún hefði kynnst á sinni safnaraævi. Konan kvaðst þekkja safnara fyrir norðan sem safnaði ærnöfnum. Þá sagði Eiríkur frá því að hann hefði kynnst safn- ara fyrir norðan sem safnaði sund- skýlum. En vendum nú okkar kvæði í kross. Samviskan nagar stundum út- varpsrýninn er hann hendjr minni- smiðum í ruslafötuna. Á þessa minnismiða eru oft skráðar athuga- semdir um merka útvarpsþætti sem víkja því miður ósjaldan fyrir dæg- urspjallþáttunum. En í þeim þáttum fer nú einu sinni fram umræða dagsins. Annars konar umræða fer fram í fræðsluþáttum sem eru á dagskrá Rásar 1 og bera heitið Vita skaltu. Greinarhöfundur hefir skráð ófáa minnispunkta um þessa þætti en sú speki hefur ekki ratað á síður Morgunblaðsins. Samt eru þessir þættir áheyrilegir og vel þess virði að leggja við eyrun er þau Ari Trausti Guðmundsson, Illugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir kafa í þekkingarbrunn- inn. Rannsóknarstarf Þættirnir Vita skaltu eru alla virka daga á dagskrá rásarinnar klukkan 17.03. Á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum er þáttunum lýst svo í dagskrárblaði: Ari Trausti Guðmundsson, Illugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. Á þriðjudögum sér svo Ari Trausti einn um þáttinn og fær sérfræðing í heimsókn er ræðir ... eitt mál frá mörgum hlið- um. Ari Trausti sér einnig um þátt- inn á miðvikudögum og fær til sín sérfræðing ... sem hlustendur geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.