Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 50
50 .............ift félk í fréttum L._______ Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 DAUÐSFALL Aðstoðarfógetinn í Dodge City látinn Amess SELFOSS - MOSFELLSBÆR Bæjakeppni yngstu flokka í fijálsum ARLEG bæjakeppni Selfoss og Mosfellsbæjar í ftjálsum íþróttum yngri flokka fór fram 5. maí. Þátttakendur í keppninni voru alls um 90 talsins, 50 frá Selfossi og 40 úr Mosfellsbæ. Þessi keppni hófst fyrir nokkr- um árum og er lokaþátturinn í innanhússæfingum krakkanna. Keppt var í 30 metra hlaupi, lang- stökki og þrístökki án atrennu. Að lokinni keppninni var öllum viðstöddum boðið upp á heitt súkk- ulaði og hlaðið kökuborð en kök- urnar lögðu keppendur frá Sel- fossi og foreldrar þeirra til. En góður hópur foreldra fylgdist með mótinu og lagði hönd á plóginn við framkvæmd þess. í bæjakeppninni ríkti góður keppnisandi og var hraustlega tek- ið á í öllum greinum og hver keppt- ist sem betur gat við að gera sitt besta. Selfyssingarnir höfðu betur í þetta sinn, hlupu hraðar og stukku ívið lengra en keppinaut- amir. Keppnin var lokaverkefnið á vetrinum og framundan eru því utanhússæfingar fram í miðjan ágúst með öllum þeim verkefnum sem fylgja. Sig. Jóns. góða lög- gæslu- manninn Matt Dillon sem daðr- Festus eða Ken Curtis, ásamt meðleikara aði við krá- Gunsmoke, Milburn Stone sem lék „Doc“. areigand- ann Kitty Russel dag hvern milli þess að hann skaut glæpamennina sinum ur COSPER til bana. Ógleymanlegur var að- stoðarmaðurinn Festus Hagen sem leikinn var af Ken Curtis. Curtis þessi lést fyrir skömmu 76 ára að aldri. Curtis lék Festus í 11 ár, eða frá 1964 til 1975 ,en persónan sem Festus lék átti sinn dygga hóp aðdáenda Sérlega ófríður og klúðurslegur náungi sem þó náði einhvern veg- inn alltaf að standa í stykkinu, þannig að hann brást fógetanum Dilion aldrei. Tryggur og öruggur vinur vina sinna. Curtis byijaði að láta til sín taka í skemmtibransanum er hann gerðist rótari hjá djassveitum og í kjölfarið á því lagði hann söng fyrir sig, tók t.d. við af Frank Sin- atra í hljómsveit Tommy Dorsey á sínum tíma. Síðan fór hann að leika og var fyrst einkum í ódýrum vetrum síðla á fimmta áratugnum. Stærsta hlutverk hans var hlut- verk Festusar í Byssureyk. Keppendur í bæjakeppni yngri flokka milli Selfoss og Mosfellsbæjar. Morgunbiaðið/Sigurður Jónsson "Fjeir eru ■^ugg- laust marg- ir sem vel muna eftir framhalds- þáttunum „Gun- smoke“ sem sýndir voru í her- sjónvarpinu forðum daga. Þar lék hinn risastóri norskætt- aði James Naustkiallarinn Hard Rock nautalundir m/bakaóri kartöflu, smjöri, frönskum kartöflum, salati m/dressing, heitri sveppasósu og fullt af Hard Rock kærleik 11701 (OPIB PP Tískusýning í Naustkjallaranum fimmtudaginn 16. maí Sýnd veróa föt frá tískuversluninni Rebekku, Glæsibæ. Módelsamtökin DYRAR OGGOÐAR VORUR FYRIR HVÍTASUNNUHELGIIMA Nýkomið: □ Gallabuxur kr. 2.990,- □ Pólóbolir í sumarlitum kr. 1.190,- □ Riflaðar flauelsbuxur kr. 1.990,- □ Waxjakkar kr. 5.900,- □ Gallaskyrtur kr. 1.590,- □ T-bolir í sumarlitum kr. 490,- □ Veiðivesti kr. 2.990,- Einnig og taktu eftir: □ Kakhibuxur □ Flónelsskyrtur □ Herrapeysur □ Sportúlpur □ Vindsett □ Regnsett □ Hettubolir □ Terylinebuxur □ SokkarD HúfurD Jogginggallar □ Skór □ Stígvél □ Svefnpokar □ Bakpokar □ Töskur □ Útilegugræjur □ O.m.fl. Allt á frábæru verði. LJÓS mmmwiu SKODA * TOYOTA PóstkröfuUjónusta OPNUNARTÍMI Mánudag - föstudag frá kl.13-18. Laugardag fráki. 10-16. Hagvöxtur framtíöar er í lækkuöu vöruverði á hagkvæmum góðum vörum Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópávogi, SÍmar 91-45220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.