Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 50
50 .............ift
félk í
fréttum
L._______
Velkomin á Hard Rock Cafe,
sími 689888
DAUÐSFALL
Aðstoðarfógetinn
í Dodge City látinn
Amess
SELFOSS - MOSFELLSBÆR
Bæjakeppni yngstu flokka í fijálsum
ARLEG bæjakeppni Selfoss og
Mosfellsbæjar í ftjálsum
íþróttum yngri flokka fór fram 5.
maí. Þátttakendur í keppninni
voru alls um 90 talsins, 50 frá
Selfossi og 40 úr Mosfellsbæ.
Þessi keppni hófst fyrir nokkr-
um árum og er lokaþátturinn í
innanhússæfingum krakkanna.
Keppt var í 30 metra hlaupi, lang-
stökki og þrístökki án atrennu.
Að lokinni keppninni var öllum
viðstöddum boðið upp á heitt súkk-
ulaði og hlaðið kökuborð en kök-
urnar lögðu keppendur frá Sel-
fossi og foreldrar þeirra til. En
góður hópur foreldra fylgdist með
mótinu og lagði hönd á plóginn
við framkvæmd þess.
í bæjakeppninni ríkti góður
keppnisandi og var hraustlega tek-
ið á í öllum greinum og hver keppt-
ist sem betur gat við að gera sitt
besta. Selfyssingarnir höfðu betur
í þetta sinn, hlupu hraðar og
stukku ívið lengra en keppinaut-
amir.
Keppnin var lokaverkefnið á
vetrinum og framundan eru því
utanhússæfingar fram í miðjan
ágúst með öllum þeim verkefnum
sem fylgja.
Sig. Jóns.
góða lög-
gæslu-
manninn
Matt Dillon
sem daðr- Festus eða Ken Curtis, ásamt meðleikara
aði við krá- Gunsmoke, Milburn Stone sem lék „Doc“.
areigand-
ann Kitty Russel dag hvern milli
þess að hann skaut glæpamennina
sinum ur
COSPER
til bana. Ógleymanlegur var að-
stoðarmaðurinn Festus Hagen sem
leikinn var af Ken Curtis. Curtis
þessi lést fyrir skömmu 76 ára að
aldri.
Curtis lék Festus í 11 ár, eða frá
1964 til 1975 ,en persónan sem
Festus lék átti sinn dygga hóp
aðdáenda
Sérlega ófríður og klúðurslegur
náungi sem þó náði einhvern veg-
inn alltaf að standa í stykkinu,
þannig að hann brást fógetanum
Dilion aldrei.
Tryggur og öruggur vinur vina
sinna.
Curtis byijaði að láta til sín taka
í skemmtibransanum er hann
gerðist rótari hjá djassveitum og
í kjölfarið á því lagði hann söng
fyrir sig, tók t.d. við af Frank Sin-
atra í hljómsveit Tommy Dorsey á
sínum tíma.
Síðan fór hann að leika og var
fyrst einkum í ódýrum vetrum
síðla á fimmta áratugnum.
Stærsta hlutverk hans var hlut-
verk Festusar í Byssureyk.
Keppendur í bæjakeppni yngri flokka milli Selfoss og Mosfellsbæjar. Morgunbiaðið/Sigurður Jónsson
"Fjeir eru
■^ugg-
laust marg-
ir sem vel
muna eftir
framhalds-
þáttunum
„Gun-
smoke“
sem sýndir
voru í her-
sjónvarpinu
forðum
daga. Þar
lék hinn
risastóri
norskætt-
aði James
Naustkiallarinn
Hard Rock nautalundir
m/bakaóri kartöflu, smjöri, frönskum
kartöflum, salati m/dressing, heitri
sveppasósu og fullt af Hard Rock kærleik
11701
(OPIB
PP
Tískusýning
í Naustkjallaranum
fimmtudaginn 16. maí
Sýnd veróa föt frá
tískuversluninni
Rebekku, Glæsibæ.
Módelsamtökin
DYRAR OGGOÐAR VORUR
FYRIR HVÍTASUNNUHELGIIMA
Nýkomið:
□ Gallabuxur
kr. 2.990,-
□ Pólóbolir í sumarlitum
kr. 1.190,-
□ Riflaðar flauelsbuxur
kr. 1.990,-
□ Waxjakkar
kr. 5.900,-
□ Gallaskyrtur
kr. 1.590,-
□ T-bolir í sumarlitum
kr. 490,-
□ Veiðivesti
kr. 2.990,-
Einnig og taktu eftir:
□ Kakhibuxur □ Flónelsskyrtur □ Herrapeysur
□ Sportúlpur □ Vindsett □ Regnsett □ Hettubolir
□ Terylinebuxur □ SokkarD HúfurD Jogginggallar
□ Skór □ Stígvél □ Svefnpokar □ Bakpokar
□ Töskur □ Útilegugræjur □ O.m.fl.
Allt á frábæru verði.
LJÓS
mmmwiu
SKODA * TOYOTA
PóstkröfuUjónusta
OPNUNARTÍMI
Mánudag -
föstudag
frá kl.13-18.
Laugardag
fráki. 10-16.
Hagvöxtur framtíöar er í lækkuöu vöruverði á hagkvæmum góðum vörum
Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópávogi, SÍmar 91-45220