Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 53
 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR NÝUÐINN „THE ROOKIE" ER SPENNU- OG HASARMYND EINS OG PÆR GERAST BESTAR ÞAR SEM TOPP LEIKARARNIR CLINT EASTWOOD OG CHARLIE SHEEN FARA Á KOSTUM. MYNDINNI LEIK- STÝRÐI CLINT EASTWOOD OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ ÞETTA ER HANS ALBESTA MYND f LANGAN TÍMA OG HANN ER HÉR KOMINN MEÐ MYND I SAMA FLOKKI OG „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD". „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SOFID HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,9og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. HUNDARFARA TILHIMNA PASSAÐUPP Sýnd kl.5og7. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Meim en þú geturímyndað þér! Sýnd í A-Sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnud innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 DAIMSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★ ★ AI IVI V>1. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Hljómsveitin The Rocking Ghosts. Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★ ★ ★ ★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). Dönsk rokksveit á Hótel íslandi DANSKA hljómsveitin The Rocking Ghosts sem gerði garðinn frægan með lögum eins og Belinda og Oh What a Kiss er væntanleg til landsins 22. maí og mun koma fram dagana 23., 24. og 25. maí á Hótel íslandi. The Rocking Ghosts var þekktasta hljómsveit Dan- merkur á sjöunda áratugn- um. Hún átti sitt fyrsta met- sölulag 1965, sem var Be- linda og koma það út í mörg- um löndum m.a. Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum og komst þar á vinsældalista. I Danmörku er Belinda það lag sem lengst hefur verið á vin- sældalista. The Rocking Ghosts hafa alla tíð ferðast mikið og hafa verið á hljómleikaferðum með Cliff Richard og The Shadows, The Rollings Sto- nes, Swingin Blue Jeans, The Who, Manfred Man, Herman Hermits og The Bee Gees. Áttunda plata hljómsveit- arinnar náði mestri sölu, en sú plata innihélt m.a. Oh What a Kiss, en það lag náði geysilegum vinsældum um heim allan, m.a. á íslandi. The Rocking Ghosts hafa átt geysilegum vinsældum að fagna nú í um 30 ár. í dag er hljómsveitin hvað vinsæl- ust sem danshljómsveit sem spilar hressa og skemmtilega tónlist. Hljómsveitina skipa: John Anderson, söngur, Jörgen Miihlbrandt, gítar, Jan Schi- öpffe, trommur, Erik Bjerre, gítar, Gudmund Eiriksson, hljómborð og Michael Eck- hausen, bassi. (Fréttatilkynning) E©INIIiO©IIINIINIEoo ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: CYRAN0 DE BERGERAC LÍFSFÖRUNAUTUR RYÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 7. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 11. Morgunblaðið/Sverrir Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandam.il; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd *** SV Mbl. * * * PÁ DV. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför um heim- inn Kevin Costner ★ ★★★ SV MBL. ★★★★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. ■ KRISTINN Morthens heldur málverkasýningu í Safnahúsinu, Selfossi 18.-26. maí. Á sýningunni verða 30 myndir og er meiri- partur myndanna af Heklu og því sýningin sannkölluð Heklusýning. Það eru u.þ.b. 5 ár síðan Kristin hélt sýn- ingu síðast. Sýningin er opin frá kl. 14.00-18.00. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 200/0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.