Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 MAZDA þjónustan er hjá okkur! FÓLKSBÍLALAND H.F. Fosshálsi 1, (Bílaborgarhúsinu) Sími 67 39 90 @eplus Kaffivélar 700-1000 wött. Glæsilegirlitir. Verð frá 2.890,- • 10 bolla • Heitt og gott kaffi • Engir eftirdropar • 5geröir Vöfflujárn llmandi, fallegarvöfflur. Verð frá1 Snúrugeymsla # Hitastýring • Stígandi hitastilling Teflon húö Elnar Farestvelt&Co.hf. ■ORSARTÚHI28, SIMI622901. LalA 4 stoppar vM dymar Fimm náðu lágmarki á fjórð- ungsmótið á Hellu í sumar Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Fimm efstu keppendur í tölti frá vinstri: Elsa Magnúsdóttir, Theódór Ómarsson, Atli Guðmunds- son, Sveinn Jónsson og Pétur Pétursson. _________Hestar____________ Sigurður Sigmundsson HESTAMANNAFÉLAGIÐ Sörli í Hafnarfirði hélt sitt árlega hestaíþróttamót 11.-12. maí. Mikil þátttaka var í mót- inu og keppt í hefðbundnum hestaíþróttagreinum utan •hlýðnikeppni og hindrunar- stökks. í töltkeppninni náðu 5 kepp- endur yfir 80 stigum sem telst mjög gott en það er lágmarks- stigafjölddi sem settur hefur ver- ið til þátttöku á fjórðungsmótinu á Hellu í sumar. Elsa Magnús- dóttir sigraði þar glæsilega á hesti sínum, Kolbaki frá Húsey, og hlaut hún 93,87 stig. Þá var árangur Atla Guðmundssonar í fimmgangi á Kol frá Stórahofi einnig athyglisverður en hann hlaut 60,8 stig. Vaxandi áhugi og þátttaka er meðal barna og unglinga í Hafnarfirði á hesta- íþróttum, mörg þeirrá sitja hesta sína vel og eru vel ríðandi. Keppnisvellirnir á Sörlavöllum hafa nú verið lagfærðir mikið og lagt á þá mjög gott yfirlag en Hafnarsandur sf. sá um að blanda þetta efni og leggja það á vellina. Úrslit: Fjórgangur — börn SigríðurPétursd. st. 46.41 Skagfjörð lOv Ragnar E. Ágústss. 46.58 Njáll lOv Hrafnh. Guðrúnard. 39.43 Muggur 10 v ÁsmundurPéturss. 37.06 Léttir 11 V ArnarÞ.Gíslas. 34.17 Ása 6v Fjórgangur — ungmcnni JohannesÆvarss. 47.26 Sörli 11 v Katrin Gestsd. 46.24 Glói 9v Anna Bj. Ólafss. 45.05 Stígur 14 v Bjami Guðmundss. 41.99 Roði 9v Atli M. Ingólfss. 37.57 Léttir 8v Fjórgangur — unglingar Guðni Sigmundss. 37.91 Ás 7v SifHauksd. 32.46 Presley 6v SigurþórJóhannss. 36.55 Una H. Guðmundsd. 25.67 Galsi 6v Fjórgangur — fullorðnir Elsa Magnúsd. 54.40 Kolbakur 7 v Atli Guðmundss. 51.85 Loftur 7v Eva Mandal 51.68 Ljúfur 12 v Theódór Ómarsson 50.66 Rökkvi 15v Páll Ólafsson 49.81 Neisti 11 V Fimmgangur — ungmcnni RagnarE. Agústss. 47.6 Straumur 7 v Magnús Bj. Sveinss. 47.0 Máni 7v Katrín Gestsd. 45.4 i Gráskeggur 6v Bjami Guðmundss. 41.6 Stígandi llv Jon Páll Sveinss. 37.6 Funi 6v Fimmgangur — fullorðnir Atli Guðmundss. 60.8 Kolur 10 v Sveinn Jonsson 55.0 Andri 6v Jón Oddsson 53.8 Hnokki lOv Ingólfur Magnúss. 48.0 Glanni 12v Guðm. Einarss. 49.4 Frami 9v Tölt - börn SigriðurPétursd. 83.73 Skagfjörð lOv Ragnar Ágústss. 78.6 Njáll lOv Ingúlfur Pálmason 57.6 Blossi 6v Hrafn. Guðrúnard. 52.8 Muggur 10 v Amhildur Halldórsd. 54.93 HávaJörp 5v Tölt — ungmenni JohannesÆvarss. 75.2 Sörli 11 V Anna Bj. Ólafsd. 76.53 Stígur 14 v Katrín Gestsd. 73.6 Glói 9v Bjami Guðmundss. 60.26 Roði 9v Magnús Bj. Sveinss. 58.13 Gambri 6v Tölt — unglingar Sindri Sigurðss. 62.67 Dama 6v Guðni Sigmundss. 51.73 Ás 7 v SigurþórJÓhanness. 56.0 SifHauksd. 42.13 Presley 8v Tölt — fullorðnir Elsa Magnúsd. 93.87 Kolbakur 7v TheódórÓmarss. 91.46 Rökkvi 15v Atli Guðmundss. 84.8 Herfa 11 V Sveinn Jonss. 84.27 Rökkvi 7 v Pjetur N. Pjeturss. 81.33 Safír 7v Gæðingaskeið Atli Guðmundss. 96.5 Kolur 10 v Jón Oddsson 73.0 Hnokki 10 v Pálmi Adólfss. 67.0 Gammur 6 v íslensk tvíkcppni ElsaMagnúsd. 148.27 st. Ungm. Jóhannes Ævarss. 122.46 st. Ungl. Sigurþór Johannss. 92.55 st. Böm SigríðurPjetursd. 130.14 Stigahæst: Atli Guðmundsson 293.6 st. Ungm. Katrín Gestsdóttir 165.24 st. Ungl. Sigurþór Jó- hannss.92.55 st. Börn Sigríður Pjetursdóttir 130.14. Skeið — tvíkeppni Fullorðnir Atli Guðmundsson 156.5 st. Ungm. Ragnar Ágústs- son 110.6 st. Glæsilegasti knapi mótsins var Ragnar Ágústsson. Glæsilegasti hestur og knapi: Elsa og Kolbakur. r EINSTOKU VEBgil Okkur er sönn ánægja að geta nú boðið belta- og hjólagröfur frá risafyrirtækinu HYUNDAI á ótrúlega hagstæðu verði. HYUNDAI gröfurnar eru gæðaframleiðsla með þrautreyndum vélbúnaði, svo sem: CUMM- INS dieselvélum, ZF drifbúnaði, KAWASAKI vökvadælum og TOSHIBA vökvalokum. Við getum nú afgreitt STRAX frá Evrópulager HYUNDAI í Hollandi: 5- TTi •mwonoíai iouwéðo amd noHmn kx oyi engmqmg and conshucdon uwwnoN ATHUGIÐ: ALLAR GERÐIR AF HYUNDAIGRÖF- UM VERÐA SÝNDAR Á INTERMAT VÉLASÝNINGUNNI í PARÍS, 23. - 29. MAÍ NÆSTKOMANDI. ' Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita allar nánari upplýsingar. Sparið MILLJÓNIR og veljið HYUNDAI! BELTAGRÖFUR, 21 -28TONN HJÓLAGRÖFUR, 12T0NN. 31 tonna beltagröfur og 20 tonna hjólagröfur verða fáanlegar seinna á árinu. M Ráðgj öf-S Sitl ala - Þjónusl jlt Ih a ir Skútuvogur 12A- Reykiavík - S 82530 HYUNDAI kVÖKVAGRÖFUR mtamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. itaíteMgyir diá)irí§§®ini & <§@ Ibíí, Vesturgðtu 16 - Slmar 14680-13260 hvíla þreytta fætur Wicanders JS, Kork-o-Plast Korkflísar er barnaleikur að þrífa ^ irmúla 29, Múlatorgi. sími 39640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.