Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 57
IÞROTTIR UNGLINGA
7. flokkur:
Haukar urðu Is-
landsmeistarar
Haukar urðu íslandsmeistarar í 7.
flokki drengja í körfuknattleik. Liðið
vann alla leiki sína í úrslitunum og
sigraði Grindavík 38:30 í úrslitaleikn-
um. Á myndirni er meistaraliða
Hauka, fremri röð frá vinstri: Þröstur
Erlingsson, Heimir Hafliðason, Arnar
Þór Viðarsson, Elfar Gunnarsson, Sig-
urður Valgarðsson, Óskar Gunnarsson
og Guðlaugur Þorsteinsson. Aftari röð
frá vinstri: Brynjar Indriðason, stjóm-
armaður körfuknattleiksdeildar, Jón
Sigurðsson, Davíð Þórunnarson, Sig-
urður Guðjónsson, Daníel Örn Árna-
son, Gunnar Gunnarsson, Birgir M.
Jóhannsson, Róbert Leifsson og Ing-
var S. Jónsson, þjálfari.
URSUT
Innanfélagsmót ÍR
Innanfélagsmót skiðadeildar ÍR fór fram
um síðustu helgi í Bláfjöllum. Sigurvegarar
voru sem hér segir:
Stórsvig 8 ára og yngri:
Sigríður Pálmadóttir/Ragnar Már Stefánsson
Stórsvig 9-10 ára:
Þorgerður Ámadóttir/Amar Gauti Reynisson
Stórsvig 11-12 áræ
Jóna M. Ásmundsdóttir/Hannes Steindórsson
Stórsvig 13-14 ára:
Magna Sigurbjömsdóttir/Gauti Sigurpálsson
Stórsvig kvenna og karla:
Guðný Hansen/Ömólfur Valdimarsson
Svig 8 ára og yngii:
Sigríður Pálmadóttir/Andri Mar Björgvinsson
Svig 9-10 ára:
Þoigerður Ámadóttir/Amar Gauti Reynisson
Svig 11-12 ára:
Ama Rún Guðmundsd./Hannes Steindórsson
Svig 13-14 ára:
Magnea Hafsteinsd./Jóhann Guðmundsson
Svig kvemia/karla:
Helga Rúna Péturs/Ömólfur Valdimarsson
Upplýsingar um
OLunglinga 1991
Ólympíuleikar unglinga eru
skipulagðir og undirbúinir af
Evrópubandalaginu en öðrum
Evrópuþjóðum er heimiluð
þátttaka, þó ekki fleiri en 50
frá hverri þjóð, að fararstjórn
meðtalinni. Alls er keppt í 10
mismunandi íþróttagreinum.
Aldursflokkar, fæddir 1974 eða
síðar. Komutími til Brussel 17.
júlí. Opnunarhátíð 18. júlí. Loka-
hátíð 21. júlí. Tilefni m.a. afmæli
Belgíukonungs. Keppnisdagar 19.
og 20. júlí.
Eftirtalinn árangur verður notað-
ur til viðmiðunar við val þátttak-
enda á Ólympíuleikum 17 ára og
yngri 19. og 20. júlí nk.
Landsliðsnefnd áskilur sér rétt
til að gera minniháttar lagfæringar
a einstökum greinum.
Keppnisgreinar Karlar Konur
100 m 11,3 11,50 12,5 12,75
200 m 23,5 23,80 26',0 26,25
400 m 52,3 53,00 59,0 59,20
800 m 2:05,0 2:19,0
1500 m 4:20,0 4:50,0
100 m gr 15,2 15,45
110 mgr 16,2 16,45
2000 m h ?
Langstökk 6,50 5,52
Hástökk 1,92 1,65
Stangarstökk 3,95
Kúluvarp 13,35 (7,25 kg) 14,50 (6,25 kg) 12,20 (4 kg)
Spjótkast 56,00 (800 g) 63,50 (600 g) 43,00
1.
2.
Einungis verður einn þátttak-
andi sendur í grein.
Hver einstaklingur fær aðeins
að keppa í einni grein.
3. Nái tveir að fleiri lágmarki í
hverri grein verður sá með besta
árangurinn valinn til þátttöku.
4. Nái einhver einstaklingur lág-
marki í fleiri en einni grein verð-
ur hann einungis valinn til þátt-
töku í sinni bestu grein.
5. Árangri skal ná 26. júní eða fyrr.
6. Landsliðsnefnd áskilur sér rétt
til þess að taka gildan til viðmið-
unar árangur í spretthlaupum
og langstökki sem næst í of
miklum meðvindi.
Körfubolti:
UBK lék í
sólarhring
Askírdág var háð maraþon í
körfubolta á vegum Breiða-
bliks í íþróttahúsi Kársnesskóla í
Kópavogi. Byijað var að spila kl.
22.00 miðvikudagskvöldið 27.
mars og var leikið í 24 klst. Leik-
mönnum var skipt í tvö lið og vann
lið A með 2.102 stigum á móti
2.008 stigum liðs B. Stigahæstur
var Björn Hjörleifsson með 494
stig.
Morgunblaðið / Frosti
Gróttustúlkurnar, Ágústa, Anna, Eva, Svala og Magga voru ánægðar með
að fá að spreyta sig á Unglingameistaramótinu.
Fimleikar:
Kepptu aftur
eftir langt hlé
Fimm stúlkur frá Gróttu, tóku
þátt á Unglingameistaramótinu
í fímleikum sem haldið var fyrir
skömmu. Var það í fyrsta skiptið
I síðan í desember
Frosti 1988 að Fimleika-
Eiðsson deild Gróttu sendir
skrífar fimleikafólk til
keppni á móti.
Allar stúlkurnar eru á aldrinum
12-13 ára og voru þær ánægðar
með að fá að spreyta sig og þrátt
fyrir litla keppnisreynslu náðu þær
góðum árangri. Anna Kr. Gunnars-
dóttir gerði sér lítið fyrir og fékk
hæstu einkunnina á slá og og hlaut
bronsverðlaun fyrir æfingar á gólfi
og hinar fjórar stúlkurnar stóðu
henni ekki langt að baki.
Um 200 unglingar æfa fimleika
hjá Gróttu og eru stúlkur í miklum
meirihluta. Þjálfarar stúlknanna
sem kepptu á mótinu eru þau Ásta
ísberg og Wang Yunshi.
GIILLMOLAR
✓
Söfnunarstórhátíð á Hótel Islandi 26. maí
vegna Olympíuleika þroskaheftra.
Tökum höndum sainan og gerum þroskaheftum Islendingum í fyrsta sinn kost á að taka þátt í
Special Olympics, Olympíuleikum þroskaheftra, sem fram fara í Minneapolis 19.-27. júlí.
Þar verfta 18 islenskir íþróttamenn í hópi 6000 þroskaheftra keppenda frá 90 löndum.
Glæsilegasta skemmtun ársins!
Landslið matreiðslumeistara, listamanna og skemmtikrafta.
Veislustjórar: Edda Andrésdóttir og Stefán Jón Hafstein.
Hótel ísland opnar kl. 18:00
Boðið verður uppá fordrykkinn "Gulldropa" og horðhald hefst kl: 19:00 stundvísiega.
Einstakur ólympíumatseðill:
Klúbbur matreiðslumeistara frá bestu veitingastöðum landsins kemur saman og töfrar fram
fjórréttaðan kvöldverð, sem á engan sinn líkan hér á landi:
Kofareykt laxarós með kavíar og fylltu eggi.
Jurtakrydd-grafinn lambavoðvi með heitri vinagrett sósu.
Olympíuhumar að hœtti Kanadamanna með sjávardýratríói.
Eldristaðir Gullmolar með ferskum ávöxtum, vanilluís og Sabayonsósu.
Maraþon skemmtidagskrá:
Helstu listamenn og gleðigjafar þjóðarinnar leggja sitt að mörkum án endurgjalds
til að gera kvöldið ógleymanlegt og bjóða upp á ótrúlega dagskrá:
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Björgvin llalldórsson, Jónas Daghjartsson og Jónas Þórir, Pálmi
Gunnarsson, Veislutríóið: Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður Ingvi Snorrason, Egill
Olafsson, Asa Hlín Svavarsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson, Tríó Reykjavíkur: Guðný
Guðinundsdóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson, Reynir Jónasson, Savanna tríóið;
Björn G. Björnsson, Troels Bendtsen og Þórir Baldursson, Monika Abendroth og Gunnar
Kvaran, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Sigrún Eðvaldsdóttir, Sigríður Beinteinsdóttir og
Stjórnin, Ríó tríó; Ágúst Atlason, Helgi Pétursson, Olafur Þórðarson og félagar, Helena
Jónsdóttir og Hrafn Friðbjörnsson frumflytja dans við "Nocturne" Gunnars Þórðarsonar,
Anna og Ragnar Islandsmeistarar í Suðuramerískum dönsum, Omar Ragnarsson, fulltrúar
Spaugstofunnar og hver veit nema fleiri bætist í hópinn.
Sérstakir gestir:
/
Paul Anderson frumkvæmdastjóri Evrópusamtaka Special Olympics, ráftherrar og fleiri
velunnarar þroskaheftra verfta sérstakir gestir kvöldsins.
Danslcikur:
A5 lokinni dagskrá vcrftur stiginn dans vift valda Vínartónlist til kl. 01:00.
Verð aðgöngumiða kr. 10.000
Miðinn er um Ieift vifturkenning fyrir veittan stuftning. Fordrykkur, kvöldverftur og
skemmtidagskrá innifalift í miftaverfti. Engin önnur fjársöfnun fer fram á hátíftinni.
Miðasala:
Miftasala og liorftapantanir á skrifstofu Iþróttasambands Fatlaftra í síma 686301. Nifturröftun
horfta ræftst af röft pantana.
Einstæður viðburður í íslensku samkvæmislífi!
Láttu þig ekki vanta!