Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 9
MORGljNBLAÐIÐ FJMMT.UDAGUR 16. MAI 1991 9 STJÖRNUKORT Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjömuspekistöðin, Miðbæjarmarkaðinum, Aðalstræti 9, sími 10377. NÝKOMNIR Quasar herraskór Stærðir 6 til 12. Verð kr. 3.890,- Quesence dömuskór Stærðir 31/2 til 71/2. Verð kr. 4.060,- adidas a® utiufj hk Glæsibæ - Sími 82922 Hannes Hólm- steinn setur skjöld fyrir kvótann Flestir eru sammála um þá sjávarútvegs- stefnu, að sækja þami <afla í nytjastofna, sem veiðiþol þeirra leyfir, og vinna aflann á þaim veg að skili sem mestu sölu- andvirði i þjóðarbúið. Menn eru hins vegar ekki á eitt sáttir um, hvern veg bezt verði staðið að stjórnun [takmörkun] fiskveiðanna. Hannes Hólmsteimi Gissurarson, lektor, hef- ur skrifað nokkrar grein- ar til stuðnings iiúver- andi kvótakerfi. í grein í Morgunblaðinu 8. maí sl. segir hami m.a.: „Það er vafalaust mörgum öðrum en mér fagnaðarefni, að Þor- steinn Pálsson skyldi taka að sér starf sjávar- útvegsráðherra ... Hann er eins og við fleiri stuðn- ingsmaður núverandi kvótakerfis i öllum aðal- atriðum, þótt hann vilji (eins og við fleiri) sníða af því nokkra galla ... Við Þorsteinn Pálsson, Haildór Asgrímsson og Kristján Ragnarsson og líklega flestir landsmenn kjósmn friðsamlega þró- un.“ Hamies Hólmsteinn segir og í grein sinni: „Ritstjórar Morgun- blaðsins hafa hins vegar gert þessa sexprósent- stefnu að sinni, ásamt þeim Gylfa Þ. Gíslasyni og Þorvaldi Gylfasyni og nokkrum forystumömij um Alþýðuflokksins. í Reykjavíkurbréfi 27. apríl sl. svöruðu þeir gagnrýni Árna Vil- hjálmssonnr prófessors og Sturlu Böðvarssonar alþingismaims Sjálfstæð- Davíð Oddsson isflokksins, á stefnu blaðsins ...“ Fiskimiðin eru sameign þjóð- arinnar Það vekur athygli að Haimes Hólmsteinn vitn- ar ekki til formamis Sjálfstæðisflokksins í umfjöllun simii um stjórnun fiskveiða. Davíð Oddsson sat fyr- ir svönmi um þjóðim'ila- viðhorf sín, m.a. í sjávar- útvegsmálum, á Stöð 2, Hannes Hólmsteinn skömmu fyrir kosningar. Þar sagði hann m.a.: „Það er í lögum um fiskveiðistjórnun að þessi lög beri að endurskoða. Við tökum það hátiðlega ... Við sjáum allt ruglið, sem verið hefur í mála- flokknum ..., fyrst byijað á aflamarki, síðan afla- marki og sóknarmarki, síðan aflamarki. Fyrst byijað á því að hafa eng- ar trillur í kvóta, síðan allar trillur i kvóta. Allur þessi ruglingur, hlaup til og frá með mikilvægar reglur, hafa skaðað hags- muni í þessari grein ... En varðandi virknina þá segir í fyrstu grein að miðin séu sameign þjóðarinnar. Við höfum sagt sem svo: Miðin geta verið sameign þjóðarinn- ar, en þjóðin getur líka falið ákveðnum aðilum eins og til að mynda þeim sem hafa lengst sinnt sjónum, útgerðarmönn- um og fiskimömium, að sjá um að nýta arðinn í þágu þjóðarinnar af þess- um miðum. En það má hins vegar ekki gerast þannig, ef það gerist um liuiga hríð, að ákvæöi fyrstu greinar verði marklaus ákvæði ...“ „Leið Hann- esar gengur of langt Davíð Oddsson sagði og í viðtalinu við Stöð 2 að hyggilegt kunni að vera að festa i stjórnar- skrá ákvæði um þetta efni, „þannig að þessi ákvörðun um að hinn óveiddi afli í sjónum sé sameign þjóðarinnar, geti ekki breytzt fyrir hefðar sakir.“ Orðrétt úr sjónvarps- viðtalinu: Páll Magnússon: Vilt þú sölu veiðileyfa? Davíð Oddsson: Nei, ég er andvígur því. Páll Magnússon: Einn dyggasti stuðningsmað- ur þiim, Hannes Hólm- steimi, vill að eignarrétt- urimi verði færður út- gerðarmönnum endur- gjaldslaust. Ertu hlyimt- ur eða andvigur því? Davíð Oddsson: Nei, ég er andvígur því. Það stangast ekkert á að vera andvígur hvorutveggja. Ég tel að leið Hannesar vinar mins gangi of langt og hún gangi á svig við það sem ég er að tala um i fyrstu greininni". Staðbundinn fremur en flokksbundinn ágreiningur Ágreiningur um umdeilt kvótakerfi er ekki flokksbundinn, fremur hagsmuna- og staðbundinn. Staksteinar staldra í dag við grein Hannesar Hólmsteins Giss- urarsonar lektors [„Kvótakerfið, Morgun- blaðið og sexprósentstefnan", Morgun- blaðið 8. maí]. Þá verður jafnframt gluggað í orð Davíðs Oddssonar forsæt- isráðherra, sem hann viðhafði um sama efni í sjónvarpsviðtali rétt fyrir nýafstaðn- ar alþingiskosningar. I I Fræðslufundur Fræðslufundur um húsbréfalán og húsbréfaviðskipti verður haldinn í kvöld kl. 20:30 í Lækjarbrekku (Kornhlöðunni). Framsögumenn: 1. Úlfar Indriðason, Búnaðarbanka - Mat á greiðslugetu 2. Mjöll Flosadóttir, Sparisjóði Hafnárfjarðar - Þjónusta við lántakendur 3. Þórólfur Halldórsson, Félagi fasteignasala - Fasteignaviðskipti og húsbréf 4. Jón Snorri Snorrason, Kaupþingi - Húsbréf og fjármagnsmarkaður Fundurinn er haldinn á vegum Búnaðarbanka íslands, Kaupþings hf. og Sparisjóðanna. Aðgangur er ókeypis. Úlfar Indriðason Mjöll Flosadóttir Þórólfur Halldórsson Jón Snorri Snorrason KAUPÞING HF Kringlunni 5, stmi 689080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.