Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1,6. MAÍ 1991 23 Hvað kostar eitt álver? Ýmislegt skekkir þó þessa mynd og það þarf að endurmeta nokkra liði. Rétt að benda á að línurnar gilda fyrir ákveðin fyrirtæki á ákveðnum tíma og ekki fyrir orku- ver og álver almennt. Arðsemi ál- vers er mjög háð álverðinu. Álverð- ið var hátt 1989 og arðsemi ÍSAL er minni í dag. Línurnar eru einnig brattari vegna þess að fyrirtækin eiga verin aðeins að hluta. Fyrir- tæki sem rétt stendur undir vöxtum getur sýnt mikla arðsemi ef eigin- ijárhlutfallið er nógu lágt. Fráleitt virðist einnig eins og tölur Sigurðar B. Stefánssonar sýna að (afskrifuð) (járfesting og veltufé ÍSAL sé 4,029 millj./56% = 7,2 milljarðar en að fjárfesting LV sé 22,988/38% = 60,5 milljarðar. Getur það verið svo miklu ódýrara að reisa álver en orkuver? Er ekkert að marka þessar fullyrðingar ATLANTÁL um háan byggingarkostnað álvera á íslandi? Ætli ÍSAL sé nokkuð falt fyrir 7,2 milljarða? Fyrirtæki sem á miklar inneignir og birgðir og seldi fyrir meira en 10 milljarða 1989 eða helmingi meira en öll sala LV til allra? Er þetta ekki einungis dæmi um það hvernig hagræða má bók- haldinu til að komast hjá því að taka á sig réttlátan hlut af skatta- byrði þjóðfélagsins? Er þá ekki eðli- legast að þjóðnýta fyrirtækið fyrir bókfært verð og selja svo íslenskum rekstraraðilum. Það er aumingja- skapur að láta endalaust arðræna sig. Af ársskýslum ISAL má sjá að stofnverð þess var um 16,7 milljarð- ar (verðlag ’89) og því aðeins rúm- lega helmingur af stofnverði orku- veranna sem þarf til að sjá fyrir nægri raforku. Núvirði er rúmir 18 milljarðar og samkvæmt þessu ætti ATLANTÁL álverið a kosta um 40 milljarða en virkjanirnar sem það þarf munu kosta 60 milljarða. Byggingarkostnaður ATLANTÁL álversins er þó almennt áætlaður hærri eða 60 milljarðar. Hér ég ekki skýringu á þessum mikla mun en tel byggingarkostnað þess eitt- hvað ofmetinn. Bókfært verð allra fasteigna og véla ÍSAL er aðeins 3,1 milljarður. Einn tuttugasti hlutinn af bók- færðu verðmæti fasteigna LV en tekjur ÍSAL eru helmingi meiri, Afskriftir ÍSAL eru óeðlilega háar og það er nauðsynlegt að endur- meta eignir þess og hagnað. Það er að lokum ekki rétt í þessu sam- hengi að líta á arðsemi Landsvirkj- unar í heild sinni. Megnið af tekjum hennar kemur ekki frá ÍSAL og nauðsynlegt að meta þann hluta sem framleiðir rafmagn fyrir ÍSAL. Þetta verður gert í seinni grein. Hljómsveitin Inferno 5. ■ LISTMIÐL UN Inferno 5 gengst fimmtudaginn 16. maí fyrir dagskrá í orðum, hljóðum og mynd- um á veitingahúsinu Tveim vinum við Frakkastíg. Þeir sem koma fram eru hljómsveitin Inferno 5 sem leika_ mun eigin danstónlist og kynna þijú splunkuný lög, hljóm- sveitin Reptilicus og skáldin Sjón og Þorri sem lesa munu upp úr verkum sínum. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 22.00 og er að- gangseyrir 500 krónur. VOR OG SUMAR TÍSKAN CIAO KOMI F N I RÁ SNORRABRAUT 56 C 13505 + C 14303 KAUPSTADUR ÍMJODD SKOÐADU OG ÍDAG I dag er tilvalið að líta við í nýja sýningarsal Gísla JÖnssonar & co. í Borgartúni 31 og skoða nýju Camp-let tjaldvagnana, Royal, Concorde og Apollo. Hörkugóðir tjaldvagnar á mjög hagstæðu verði. Einnig eru á boðstól- um margskonar ferðavörur, svo sem gasgrill, gásvörur, borð og stólar, farangurskassar og ýmsir aukahlutir. Camp-let er tjaldvagninn sem reynst hefur best á íslandi. Verið velkomin! mPMwm. Gísli Jónsson & Co. Sundaborg 11 Sími 91-686644 Skrifstofa Gísla Jónssonar er í Sundaborg 11, ® 686644, Sýningarsalur Borgartúni 31, ® 626747. Opið alla virka daga frá kl. 10-6, laugardaga kl. 10-4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.