Morgunblaðið - 23.06.1991, Page 34

Morgunblaðið - 23.06.1991, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNIA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1991 ÝMISLEGT Sumarbústaðalönd Til sölu sumarbústaðalönd úr landi Úteyjar I við Laugarvatn. Þurrt og gott land til rækt- unar á góðum útsýnisstað. Stutt í veiði. Kalt vatn og möguleiki á heitu vatni. Upplýsingar í síma 98-61194. Útey I, Laugarvatni. Átt þú land á höfuðborgarsvæðinu sem þú vilt leigja undir hundahótel o.fl.? Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júlí merktar: „FU - 2". Borgaraleg ferming Við viljum valfrelsi. Vilt þú það líka? Ef svo er, þá veistu kannski að það er til öðru vísi ferming en sú kirkjulega. Ef þú hefur áhuga á að vita meira, þá hringdu í Hope Knútsson í síma 73734. Innritun er hafin. Siðmennt - félag áhugafólks um borgaralegar athafnir. ÓSKAST KEYPT NYJA TEIKNISTOFAN HF ARKITEKTAR OG VERKFRÆÐINGAR SÍÐUMÚLI 20 • PÓSTHÓLF 8956 ÍS-128 REYKJAVÍK SÍMI 354-(9)1-688899 TELEFAX 354-(9) 1-680868 Óskast keypt Fyrir einn af viðskiptavinum okkar leitum við að eftirtöldum notuðum hlutum til kaups: 1. Vatnssparandi þétti fyrir kæliefnið amm- oníak, með afköst minnst 400 KW við mínus 35°C þéttihitastig. 2. Blásturkælielement fyrir kæliefnið amm- oníak, með afköst um 25 KW við mínus 35°C uppgufunarhitastig. 3. Einangruð rennihurð fyrir frostgeymslu, stærð hurðar um 1,6 m á breidd x 2,3 m á hæð. Upplýsingar gefur Páll Lúðvíksson á skrif- stofu okkar. KENNSLA Fiskeldisnám Innritun stendur yfir á fiskeldisbraut FSu á Kirkjubæjarklaustri. Bóklegt og verklegt nám innan fjölbrautakerfisins. Við inntökuskilyrði er meðal annars metið starf viðkomandi. Ný leið til stúdentsprófs, auk náms í sérgrein. Nemendur útskrifast sem fiskeldisfræðingar. Upplýsingar veita Hanna Hjartardóttir í síma 98-74635 og 98-74633 og Jón Gunnar Schram í síma 98-74884. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. IjónasMnarsjll ■ * Draghálsi 14-16, 110 Reykjavíh, sími 671120, lelefax 672620 TILBOÐ - ÚTBOÐ W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sfmi 670700 • Telelax 670477 Kt. 690689-2009 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 24. júní 1991, kl. 08-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. ATH.: NÝR ÚTBOÐSSTAÐUR. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Þjóðminjasafn íslands Viðgerð á þaki og gluggum Tilboð óskast í viðgerðir á hluta af þaki, veggjum og glersteinsgluggum á efstu hæð Þjóðminjasafns íslands. Verktími á fyrri hluta verksins er til 1. nóvember 1991 en seinni hluta þess skal skila 15. okt. 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtu- degi 4. júlí gegn 10.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.T., Borgar- túni 7, þriðjudaginn 9. júlí 1991 kl. 11.00. IIMNKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Mjjjf Hjúkrunarheimili, Grindavík Innrétting 1. áfangi Tilboð óskast í fullnaðarfrágang á báðum hæð- um í þjónustuálmu og efri hæð hjúkrunarheimil- isins í Grindavík samtals um 1.590 m2. Verktími er til 1. mars 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtu- degi 11. júlí gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar- túni 7, þriðjudaginn 16. júlí 1991 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK_ íþróttakennaraskóli íslands Sundlaug - Laugarvatni Tilboð óskast í byggingu 110 m2 dæluhúss og undirstaða og frágang á 25 x 12 m úti- sundlaug við íþróttahúsið á Laugarvatni. Verktími á fyrri hluta verksins er til 15. nóv- ember 1991 en seinni hluta þess skal skila 5. maí 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtu- degi 4. júlí gegn 10.000,- kr skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgar- túni 7, þriðjudaginn 9. júlí 1991 kl. 14.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ UM FJÖLL & FIRÐI Við efnum til 9 daga hótelferðar til að upplifa margbreytileika íslenskrar náttúru, allt frá fjöruborði og upp á reginfjöll. Meðal helstu áfanga á leiðini eru Kaldidalur, Snæfellsnes, Breiðafjörður, Vestfirðir, ísafjarðardjúp, Strandir og Kjalvegur. Gist verður á hótelum allar nætur. Innifalinn er morgunverður og kvöldverður daglega og hádegisverður síðasta daginn. Leiðsögumaður er Guómundur Guðbrandsson. Brottför 20. júlí. I' FERDASKRIFSTOFA 11/ ÍSLANDS Skógarhlíðl8 • 101 Reykjavík • Sími 91-25855 Telex 2049 • Bréfasími 91-625895 ” • Verð á mann í tveggja manna herbergi er kr. 61.500,- Ellilífeyrisþegar fá 10% afslátt. Kœrar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á áttrœðisafmœli mínu þann 11. júní sl. með hlyjum kveðjum, blómum og gjöfum. Guð blessi ykkur. Jóhanna Vigfúsdóttir frá Hellissandi. Innilegar þakkir sendi ég öllum, vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á nírœöisaf- mœli mínu 7.júní sl. með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Sérstakar þakkir fœri ég fyrrum nemendum mínum (12 ára E 1957-58), sem héldu mér veislu í Breiðagerðisskóla. Guð veri með ykkur öllum. Marinó L. Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.