Morgunblaðið - 16.07.1991, Page 6

Morgunblaðið - 16.07.1991, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 16. JULI 1991 SJOIMVARP / SIÐDEGI jp. 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Sú kemurtíð (15). 18.20 ► Ofurbangsi (9). 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Á mörkunum (3). 19.20 ► Hver á að ráða? (Who is the Boss?)(3). b í STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Besta bókin. Teiknimynd með fslensku tali. 17.55 ► Draugabanar. Teiknimynd. 18.20 ► Barnadraumar. Þátturþarsem krakkar fá að sjá með berum augum óska- dýrið sitt. 18.30 ► Eðaltónar. Vönduð tónlist. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD I9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jO. 19.20 ► Hveráað ráða? (21). 19.50 ► Jóki björn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Sækjast sér um líkir (3). 21.00 ► Skuggsjá.ÁgústGuð- mundsson segirfrá nýjum kvikmynd- um. 21.15 ► Matlock (7). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 22.05 ► Kollan og kvenhyllin (Sex, LiesandToupeeTape). Nýleg bresk heimildarmynd um skalla. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Hristu af þér slenið. Sjöundi þátturendur- sýndur með skjátextum. 23.30 ► Dagskrárlok. b o STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Fr^ttastofan (WIOU) (5). Bandarískur framhaldsþáttur. 21.00 ► VISA-sport. 21.30 ► Hunter. 22.20 ► Riddarar nú- tímans. Bresk- urframhalds- þáttur. 23.10 ► Óeinkennisklæddur(Plain Clothes). Þegarmorðer framið í grunnskólanum og grunur beinist að Matt ákveður eldri bróðir hans, sem er lögregluþjónn, að rannsaka málið. Þetta er spennumynd með gamansömu ívafi. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Svavar Stefánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Danielsson spjallar um sjónrænu hliðina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð - með Jöklarannsóknarfélaginu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les. (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfólk- ið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Heimstónlist, tónlist allra átta. Um- sjón: Pétur Grétarsson/. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - um kaffi. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 lögin við vinnuna, 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (12) 14.30 Miðdegistónlist. - Konsert í C-dúr fyrir flautu, óbó og hljóm- sveit eftir Antonio Salieri. Auréle Nicolet og Heinz Holliger leika með St-Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni; Kenneth Sillito stjórnar. - „Tombeau de Mr. de Sainte-Colombe” fyrir violu da gamba og fylgirödd eftir Marin Marais. Zigiswald Kuijken og Wieland Kuijken leika á vi- olu da gamba og Gustav Leonhardt á sembal. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Guðbergur Bergsson. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi.) .....................■I:IJIMM.MI:«.I.^M 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Hlyni Halls- syniJFrá Akureyri) 16.40 Létt tónlist,- 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.30 Tónlist á síðdegi. - „Scénes historiques II" ópus 66 númer 1 og númer 2 eftir Jean Sibelius. Konunglega fílharm- óníusveitin leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar. - Ungverskir sveitasöngvar (1923) eftir Béla Bartók. Fílharmóníusveitin i Búdapest leikur; Ján- os Sándor stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur f;á morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. ■BSBOHIHi 20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Myndir af Benny Goodman. Síðari þáttur. Um- sjón: Guðni Franzson. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 i dagsins önn - Karlar i tiskusýningarstörf- urri, Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endur- tekinn þáttur frá 30. mai.) 21.30 í þjóðbraut. Alþýðusöngvar í nýjum búningi. Norskir og sænskir listamenn flytja þjóðlega tónl- ist og söngva úr sínum heimahögum. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (13) 23.00 „Liður þeim best er lítið veit og sér“. Kristján Sigurjónsson ræðir við Kristján Kristjánsson heimspeking á Akureyri. (Endurtekið úr þáttaröð- inn Á förnum vegi frá 21.01.91.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til,morguns. FM 90,t 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva- Ásrún Alberfsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menri dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. - Dag'skrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. með Buddy Curtess and The Grasshoppers og The Housemarfins Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.0J næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á Rás 1.) , 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið hlustendur til sjávarog sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18,35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sígurðar- dóttir. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 16.30 Akademían. Kl. 16.30 Púlsinn tekin í síma 626060. 17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 I sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. Brennandi áhugi Fer Bjami Fel aldrei í frí? Á kristilegum tíma sl. sunnu- dagskveld var Bjarni á einhverjutn boltavellinum, þó ekki KR-vellinum, að lýsa einhveijum leiknum og fleiri íþróttafréttamenn voru á hinni eilífu boltavakt líka á Bylgjunni. Stund- um ganga þeir boltalýsingarmenn nú full langt á Rás 2 þegar þeir fylla rásina af boltaleikjum. Þannig hugðist undirritaður skemmta grill- gestum einn góðan veðurdaginn með hressri Rásar 2 tónlist en það var ekkert nema boltaleikur á rás- inni. Þessar endalausu lýsingar fældu menn frá steikinni svo Aðal- stöðin eða EFF-EMM eða Stjarnan urðu fyrir valinu. Boltinn rúllaði nefnilega líka á Bylgjunni. Hœttuspil? Vissulega hafa fjölmargir áhuga á hand- og fótbolta en dagskrár- stjórar Rásar 2 og Bylgjunnar verða að gæta sín á að glata ekki tryggum hlustendum vegna dagskrár sem miðast við ákveðna áhugahópa í samfélaginu. Sennilega er best að opna fyrir sérstakar íþróttarásir sem ná til landsins alls því það er vissulega gaman fyrir lands- byggðarfólk að fylgjast með leik síns heimaliðs á KR-vellinum og líka KR-inga að hlýða á leik frá Sauðár- króki svo dæmi sé tekið. Annars finnst þeim er hér ritar hreinasti óþarfi að hafa fleiri en eina íþrótta- útvarpsrás. Og væri ekki upplagt að taka eina af nýju sjónvarpsrás- unum undir íþróttarás sem sjón- varpsstöðvarnar starfræktu í sam- einingu? Fuglinn jljúgandi Miðvikudaginn 10. júlí sl. var þáttur á dagskrá Stöðvar 2 er nefndist: Eins og fuglinn fljúgandi. I dagskrárkynningu sagði m.a. um þáttinn: Áskrifendum Stöðvar 2 er kynnt hvernig flugnám gengur fyr- ir sig stig af stigi uns fullum réttind- um er náð, helstu stjórntæki flug- véla útskýrð, svo og þær reglur sem í fluginu gilda. Litið verður inn í flugturninn, flughermir er skoðaður og ýmislegt fleira sem viðkemur flugnámi. Ennfremur verður reynt að gefa innsýn í starf flugmanna og ævintýraljómann sem fylgir starfinu. Þáttinn gerðu Magnús Viðar Sigurðsson, Guðmundur K. Birgisson og Thor Ólafsson. í hon- um koma fram ýmsir þekktir flug- kappar, auk flugkenriara, sem miðla áskrifendum Stöðvar 2 af langri reynslu sinni. Þulur er Birgir Þór Bragason. Dagskrárkynning gaf til kynna býsna „víðfleygan“ þátt og það varð orð að sönnu. En myndvinnsla hefði mátt vera agaðri, þannig voru nokkur atriði myndarinnar full langdregin syo sem lokaflugsenur og senan þar sem flugkennarinn kannaði flugvélina hátt og lágt fyr- ir flugtak. Þá var svolítið klaufalegt að sýna olíubíl frá olíufélaginu sem studdi þáttargerðina og einnig var óþarfi að kynna bara einn flugskóla í myndinni og hann rækilega. En það var ákveðinn kraftur í þessari flugmynd; er miðlaði stemmning- unni sem fylgir því að fljúga al- einn, líkt og fugl, um loftin blá. Þá komu þeir þremenningar eins og áður sagði víða við í flugheiminum. Þulurinn, Birgir Þór Bragason, er líka greinilega mikill áhugamaður um flug ekki síður en spyrnu- og ófreskjubíla sem hann hefur lýst í eftirminnilegum þætti um bfla- íþróttir. Undirritaður vonar að hinir annars næmu þremenningar er stýrðu þættinum Eins og fuglinn fljúgandi varist auglýsingamennsku og langdregnar senur er þeir setj- ast næst við klippiborðið og þá mun þeim vel farnast. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFú FM-102,9 09.00 Tónlist. 10.00 Bara heima. Umsjón Margrét og Þorgerður. 11.00 Tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hvítasunnumanna. Gestir koma í heimsókn. Hlustendum gefst kostur á að hringja i síma 675300 eöa 675320 og fá fyrir- ' bæn eða koma með bænarefni. 24.00 Dagskrárlok kVáWiWn?! 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Starfsmaður dagsins og íþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr Bjöm Valtýsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Fróöleiksmolar i bland við annað. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Fréttaþáttur frá frétta- stofu. 18.30 Kristófer Helgason. Óskalög. 21.00 Góðgangur, þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Júlíus Brjánsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda, 24.00 Hafþór áfram á vaktirini. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið. 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.00 Hádegisfréttir.Kl. 12.10ÍvarGuömundsson. 15.00 (þróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Jóhann Jóhannsson, kvikmyndagagnrýni. Kl. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 22.00 Halldór Backman á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HLJOÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspekisímatími. FM 102 7.00 Dýragarðurínn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur og óvænt símtöl. 9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjarni Haukurog Sigurð- ur Helgi. 12.00 Getraunir og óskalög. Sigurður Helgi Hlöð- versson. 14.00 Ráðgjafaþjónusta Gabríels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vinsælustu laganna i Bretlandi og Bandaríkjunum. Dagskrár- gerð Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpoppið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.