Morgunblaðið - 16.07.1991, Síða 38

Morgunblaðið - 16.07.1991, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1991 Sími 16500 Laugavegi 94 SAGA UR STORBORG Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.25. STÓRMYND OLIVERS STONES tll8H doors SPcctb ALRt cordiNG. nni DOLBYSTHREO Sýnd í B-sal kl. 9 og í A-sal kl. 11. - B. i. 14 ára. ★ ★★'/* Mbl. AVALON-Sýnd kl.6.50. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl.! Blóðbankinn við Barónsstíg. Blóðgjafafélag’ íslands 10 ára BLOÐGJAFAFÉLAG ís- lands minnist þess í dag að liðin eru lOár frá stofn- un félagsins. Það voru starfsmenn Blóðbankans, Ruða kross Islands og áhugasamir blóðgjafar sem stóðu að stofnun þess. í tilefni afmælisins býður Blóðbankinn félagsmönn- um, gömlum og nýjum blóðgjöfum og velunnurum Blóðgjafafélagsins (BGFÍ) upp á afmæliskaffi á opnun- artímanum sem er klukkan 9-16. í stjórn félagsins eru ÓI- afur Jensson, yfirlæknir Blóðbankans, Anna María Snorradóttir, Logi Runólfs- son, Jóhann Diego Arnórs- son og Halldóra Halldórs- dóttir. SIMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „LÖMBIN ÞAGNA“ LÖMBIN ÞAGNA „Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ ★ ★ ★ AIMBL. „Yfirþyrm- andispenna og frábær leikur" HK DV. Mynd, sem enginn kvikmynda- unnandi lætur fram li já sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. VÍKINGASVEITIN 2 HAFMEYJARNAR T¥ .. ^ .. Lögin úr myndinni eru á Hraoi, spenna og mikil r " , . ' fullu i utvarpsstoðvunum núna. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. g k|. 5> 7> 9 og0. Bonnuðinnan16 ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7. • >; Bíóhöllin sýnir Skjaldbökurnar BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýninga myndina „Skjaldbökurnar 2“. Með aðalhlutverk fara Paige Turco og David Warner. Leikstjóri myndarinnar er Michael Pressman. Hetjurnar, Rafael, Leon- ardo, Michaelangelo og Donatello, halda áfram ótrauðir að beijast við glæpaflokkinn illvíga, sem kallast „Fótur“ og er undir stjórn þrælmennisins Tæt- ara. Um leið eru þeir að finna sér nýtt athvarf og heimili í holræsum New York borg- ar. Þeir eru, eins og áður undir stjórn Fiísa, en njóta . 'jní r 'OJ i.r>öi i: iú r: i; [4 s Li Bíóhöllin hefur tekið til sýninga myndina „Skjaldbökurnar 2“ líka vináttu ýmissa góðra manna í borginni. Það er fyrst og fremst hin fagra sjónvarpsfrétta- kona April sem er tryggur vinur þeirra og lætur al- 114* I < l < SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 EDDIKLIPPIKRUMLA HÉR KEMUR HINN FRÁBÆRI LEIKSTJÓRI, TIM BURTON, SEM GERÐI METAÐSÓKNARMYND- IRNAR „BATMAN" OG „BEETLEJUICE", MEÐ NÝJA MYND, ER SLEGIÐ HEFUR RÆKILEGA f GEGN OG VAR EIN VINSÆLASTA MYNDIN VESTAN HAFS FYRIR NOKKRUM MÁNUÐUM. „EDWARD SCISSORHANDS" - TOPP- MYND, SEM Á ENGAN SINN LÍKA! Aðalhlutv.: Johnny Depp, Winona Ryder, Diannc Wiest og Vincent Price. Framleiðendur: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. UNGINJOSNARINN EYMD Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. VALDATAFL ★ ★★i/r SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Krakkarnir á Djúpavogi eru greinilega ánægðir með þessa ferð Olgerðarinnar. menning fylgjast með því sem illvirkjarnir, andstæð- ingar þeii-ra hafast að. ■ NÚ er ferð Ölgerðar- innar hringinn í kringum landið nær hálfnuð, en ferðin gengur undir yfirskriftinni „RC á ferðinni". Núna um miðjan júlí hafa 23 bæir og kaupstaðir verið heimsóttir á Austurlandi og á Norður- landi og á næstu tveimur vikum verða 15 bæir og kaupstaðir til viðbótar heim- sóttir; fyrst á Vestfjörðum og síðan á Vesturlandi. Dagskrá „RC á ferðinni" næstu tvær vikurnar: Þriðju- dagur 16. júlí: Patreks- fjörður — Tálknafjörður, miðvikudagur 17. júlí: Þing- eyri — Flateyri, fimmtu- dagur 18. júlí: Suðureyri — Bolungarvík, föstudagur 19. júlí: ísafjörður, mánu- dagur 22. júlí: Búðardalur, þriðjudagur 23.júlí: Hellis- sandur - Ólafsvík, mið- vikudagur 24. júlí: Grundar- fjörður — Stykkishólmur, fimmtudagur 25. júlí: Borg- arnes, föstudagur 26. júlí: Akranes.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.