Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.07.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1991 39 BMtaÖU SfMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI C ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: UNGI NJÓSNARINN".__ JAMES BOND MYNDARSINS 1991 UNGINJOSNARINN RICHARD GRIECO HX „Bíóhöllin bergmálaði af hlátri allt til enda. Hin besta skemmtun" P.Á. DV ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELLUR í ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU „JAMES BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR- AÐI í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTÝRA- MYND. „TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ÁRSINS 1991. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost- er. Leikstjóri: William Dear. Sýndkl. 5,7, 9og11. B.i. 14 SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 14 ára. HRÓIHÖTTUR Tk.r~mm.r Tk.kmmJ. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. MEÐLOGGUNA ÁHÆLUNUM Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 7,9og11. FJÖRÍ KRINGLUNNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■ VÍSINDANEFND Há- skólaráðs hefur í þriðja sinn gefið út yfirlitsbók um rann- sóknir við Háskóla íslands. Að þessu sinni eru birtar lýs- ingar á rannsóknaverkefnum kennara og sérfræðinga árin 1989 og 1990. Ritstjórn þessarar skrár hefur verið í höndum Hellenar M. Gunn- arsdóttur hjá Rannsókna- þjónustu Háskólans. |Wnnr0iuwMttftift Auglýsingasiminn er 691111 Leiðrétting í frétt um grútarmengun á Ströndum í laugardagsblaði Morgunblaðsins segir að Jónas Bjarnason, deildar- stjóri efnafræðideildar Rann- sóknarstofnunar fiskiðnað- arins, telji nánast öryggt að grúturinn sé annað hvort síldar- eða loðnulýsi. Hér er rangt farið með því hann sagði að ekki væri öruggt að grúturinn væri annað hvort sildar- eða loðnulýsi. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. LEYND Hörkuspennandi mynd um fréttamann sem kemst að því að nokkrir bandarískir landgönguliðar eru drepnir með taugagasi. Leyniþjónustan kemst í málið og upphefst þá mikil spenna. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren (Rocky IV, He-man), Louis Gossett jr. _________ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. TÁNINGAR Strákar áuría alla |)á hjálp sem þeir geta fengið Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy '53". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. WHITE PALACE Smellin gamanmynd og örótísk ástarsaga. | ★ ★ ★ Mbl. i ★ ★ ★ ★ Variety DANSAÐ VIÐ REGITZE **★ AI ffllll. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morgunblaðið/Sig Jóns Erna Þórarinsdóttir fremst á myndinni ásamt mat- reiðslumönnum og þjónustufólki við fiskihlaðborð sem boðið var forseta íslands og öðrum veislugestum fyrir skömmu. Hótel Edda Laugarvatni: Hver ráðstefn- an af annarri Selfossi. „SEGJA má að hver ráð- stefnan reki aðra hérna á Laugarvatni," sagði Erna Þórarinsdóttir hótelstjóri Edduhótelsins í Mennta- skólanum á Laugarvatni en mikið hefur verið urn ráð- stefnur þar og í Edduhótel- inu í Húsmæðraskólanum. Erna sagði bókanir góðar í sumar og mikið um matar- hópa. Greinilega hefði staður- inn aðdráttarafl fyrir ferða- langa og þá sem vildu slaka á. Reyndar væri það ekki nein ný bóla því þannig hefði það verið í gegnum árin. Á Laugarvatni er golfvöll- ur i byggingu og nýtur strax vinsælda. Sama er að segja um göngu- og skokkbraut sem lögð hefur verið í hlíðinni ofan við staðinn en frá henni má njóta fagurs útsýnis. í hótelinu í Menntaskólan- um er mögulegt að taka á móti 300 manns í mat og uppbúin rúm eru í 87 her- bergjum. í júlí í fyrra var nýtingin í júlí rúmlega 90% og gerir starfsfólkið sér vonir um að ná því sama í ár þrátt fyrir að afbókanir erlendra ferðamannahópa setji strik í reikningin en íslendingum fari flölgandi á hótelinu. Nú þegar er farið að panta fyrir verslunarmannahelgina. „JÚ við erum alltaf bjartsýn, ger- um okkar besta til að fólkinu líði vel hérna,“ sagði Erna Þórarinsdóttir hótelstjóri. Sig. Jóns. BOGINN £03 CS3 19000 Honn barðisl fyrir rétllœti og dst einnar konu. Eina leiðin tii að framfyigja réttlœtinu oar að brjóta lögin. KEVIN COSTNER HOTTUR PRINS ÞJÓFANNA íamesg immw íw RúHJinU: VfíSlGM i'BSTK t nvv- KEVLN RE¥NÖU» wwcmm „hrói wmm rrn irxtom- MCTOiTUXýUTO MÁN RiOWTi HRÓI HÖTTUR er mættur til leiks. Myndin, sem all- ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg ævintýramynd, sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 25,6 millj- ónir dollara fyrstu sýningarhelgina í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN /H'VVÍI-’ I® -ÚIA. ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DE BERGERAC * ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýndkl.5og9. STÁLÍSTÁL Aðalhlv.: Jamie Lee Curtis (A Fish Callcd Wanda, Trading Places), Ron Silver. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN eru atriði, sem ekki eru við hæfi viðkvæms fólks. Því er myndin aðeins sýnd kl. 9 og 11 skv. til- mælum frá Kvikmynda- eftirliti ríkisins. Aðalhlv.: Christopher Wal- ken, Larry fish, Burne, Jay Julien og Janet Julian. Leikst.: Abel Ferrara. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ Mbl. M .HRISTOPHER WALKEN 1 V* f* AÐVÖRUN! I myndinni LITLIÞJOFURINN - Sýnd kl. 5. — Bönnuð innan 12 ára. ■ ÆTTFRÆÐIÞJÓN- USTAN hefur sent frá sér nýtt ættfræðirit, Ættbók Unnar Rafnsdóttur, og er bókin 52 bls. í stóru broti. Unnur Rafnsdóttir er fædd í Reykjavík 1914 og í bók- inni er fjallað um ættir henn- ar, frændgarð og afkomend- ur. Móðurkyn Unnar er sunn- lenzkt, einkum úr Árnes- sýslu, en föðurættin úr Skagafirði og eru forfeður hennar raktir til þekktra höfðir.gja á miðöldum. En fyrsti kafli bókarinnar er niðjatal móður hennar, Frið- semdar Jónsdóttur frá Flóagafli, og ágrip af niðja- tali ömmu hennar, Guðrúnar Jónsdóttur frá Uppsölum í Flóa. Bókinni fylgja þijár ættskrár, m.a. til að sýna hvernig sörnu nöfnin hafa varðveitzt í ættinni í nokkrar aldir. Jón Valur Jensson tók saman verkið. Bókin fæst aðeins hjá Ættfræðiþjón- ustunni, Sólvallagötu 32A, Reykjavík, en þar er boðið upp á mikið úrval ættfræði- verka, æviskrárrita, mann- tala, átthagarita og stéttar- tala. (Frcttetilkynning) ■ DÓMSMÁLARÁÐ- HERRA, Þorsteinn Páls- son, hefur £alið Arnljóti Björnssyni prófessor að semja lagafrumvarp sem feli í sér reglur um ákvörðun bóta fyrir líkamstjón og önnur atr- iði á sviði skaðabótaréttar utan samninga sem tímabært er að lögfesta, að því er fram kemur í frétt frá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.