Morgunblaðið - 21.08.1991, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1991
16.45 ► Nágrannar.
17.30 ► Sígild
ævintýri.
17.40 ►
Töfraferðin.
18.00 ►
Tinna.
18.25 ► 18.25 ► Nýmeti.
19.19 ► 19:19.
19.19 ► 19:19.
Fréttir.
20.10 ► Á grænni grund.
20.15 ► Lukkulákar.
21.10 ► Alfreð Hitchock.
21.35 ► Brúðir Krists (Brides of Christ). Loka-
þáttur.
22.30 ► Bíla- 23.05 ► Hinnfrjálsi Frakki 00.00 ►
sport. (The Free Frenchman). Loka- Blindskák.
þáttur. Bönnuð börn- um.
1.30 ► Dag- skrárlok.
ÚTVARP
©
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 -Trausti ÞórSverris-
son og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og
fréttaskeyti,
7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 í farteskinu. Upplýsingar um menningarvið-
burði erlendis.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
(Frá Akureyri).
9.45 Segðu mér sögu. „Refurinn frábæri eftir
Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu (5).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýr-
alif. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri).
11 .OOFréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda,
endurreisnar- og barrokktimans. Umsjón: Þor-
kell Sigurbjörnsson. (Eirtnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Bæjarlífið á Bíldudal Umsjón:
Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði) (Einnig útvarpað
i næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „( morgunkulinu eftir William
Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu
(3).
14.30 Miðdegistónlist. Sónata númer 5 í G-dúr fyr-
‘ir einleiksfiðlu eftir Eugene Ysae, Gidon Kremer
leikur. „La Cheminée du Roi René eftir Darius
Margrét Rún pistlahöfundur
Rásar 2 í Þýskalandi sagði í
gærmorgun frá því að fréttirnar af
falli Gorbatsjovs stútfylltu þýsku
fjölmiðlana. Kohl kallar Gorbatsjov
gælunafninu Mishka og almenning-
ur dáir þennan mann umfram aðra.
Risastórar myndir af Gorbatsjov
prýða forsíður blaðanna. Þessi mað-
ur hefur snert einhvern streng í
bijósti okkar. .En eru það ekki oft-
ast skriffinnamir er sigra að lokum?
Margrét kvaðst hafa samviskubit
yfir að víkja að öðrum fréttum en
gat þó ekki stillt sig um að lesa
úr einni í þýska „Speglinum“. Þar
var lagt út af fréttunum um hina
harðneskjulegu meðferð ítala á alb-
önsku flóttamönnunum. Hafa Þjóð-
verjar og aðrir Evrópubandalags-
menn miklar áhyggjur af vaxandi
flóttamannastraumi. Er því spáð
að hundrað milljónir Afríkubúa
muni streyma til Evrópubandalags-
landanna um næstu aldamót í leit
að mat og fleiri lífsnauðsynjum.
Mllhaud, Ayorama tréblásarakvartettinn leikur.
Adagio í g-moll eftir Tomaso Albinoni, Hörpu-
sveitin í New York leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 i fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigurðar
Guðjónssonar. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárus-
son.
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á jörnum vegi. Á Austurlandi með Haraldi
Bjamasyni. (Frá Egilsstöðum).
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Frétfir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Einnig
útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00).
17.30 „Pétur Gautur, svíta númer 2 eftir Edvard
Grieg Fílharmóniusveitin í Berlín leikur; Herbert
von Karajan stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Framvarðasveitin. Straumar og stefnur í tónl-
ist liðandi stundar. Frá norrænu tónlistarhátiðínni
í Gautaborg (Nordisk Musikfest) dagana 4. til
10. febrúar 1991. Fjórði og lokaþáttur. Dans
fyrir píanó eftír Karin Rehnqvist. Rapsódía fyrir
píanó eftir Katólínu Eiríksdóttur. Ulrika Davidsson
leikur. Petals fyrir selló og raftóna eftir Kaíju
Saariaho. Lea Pekkala leikur. Fiðlukonsert eftir
Vagn Holmboe. Karl Ove Mannberg leikur með
ginfóníuhljómsveit tónlistarháskólans í Gauta-
borg; Jan Yngvye stjórnar. Umsjón Kristinn J.
Níelsson. 21.001 dagsins önn - Fatasöfnun Þjóð-
minjasafnsins Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peters-
en. (Endurtekinn þáttur frá 27. júni).
21.30 Kammermúsík. Stofutónlist af klassískum
toga. Sónata fyrir fiðlu og píanó nr. 1 í G-dúr,
ópus 78 eftir Johannes Brahms. Itzhak Periman
og Vladimir Ashkenazy leika.
22.00 Fréttir.
22.07 Aðutan. (Endurtekinnþátturfrðkl. 18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar eftir Alberto
Evrópubandalagsmenn óttast líka
innrás A-Evrópubúa sem virðist
reyndar þegar hafin.
Kristalskúlan
Annars virðist erfitt að spá fram
í tímann eins og hinir óvæntu at-
burðir í Sovét sanna. En svo koma
völurnar sem virðast hafa séð fyrir
valdatökuna í Sovét. Þorgeir Ást-
valds hélt á fund einnar slíkrar
skömmu eftir að Margrét Rún spáði
í framtíðina með hjálp þýska Speg-
ilsins. Reyndar heyrðist undirrituð-
um að spádómurinn væri svipaður
og sumir spádómar ýmissa frétta-
skýrenda og Sovétfræðinga en jafn-
vel öllu nákvæmari, þannig skýrði
Eiríkur Bylgjumorgunþáttastjóri
frá því að fallinu hefði verið spáð
upp á dag. En spákonan kvaðst í
spjallinu við Þorgeir ekki styðjast
einvörðungu við innsæið heldur ...
stofndaga landanna og fæðingar-
Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar
(33).
23.00 Klerkur i eldlínu. Dagskrá í tiiefni 200. ártíðar
séra Jóns Steingrímssonar „eldklerks. Umsjón:
Viðar Eggertsson. Flytjendur ásamt umsjónar-
manni: Sigrún Edda Björnsdóttír, Sigurgeir Hilm-
ar Friðþjófsson og Sigurjón Einarsson prófastur
á Kirkjubæjarklaustri. (Áður á dagskrá 11. ágúst).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. -Inga Dagfinnsdóttir talar frá
Tokyo.
8.00 Morgunfréttir - Morgunutvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima
og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn-
ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
1 ð.OOFréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins; Ás-
laug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson,
Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson,
Guðmundur Birgisson, Þórunn Bjarnadóttir og
fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús
Þorvalds Þorsteinssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu,
þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson
situr við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson. (Endurtekinn þáttur. Einnig útvarpað
sunnudag kl. 8.07).
20.30 Gullskífan: „Mighty like a rose með Elvis
Costello frá frá 1991.
21.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lisa Páls. (Endurtekinn
frá sunnudegi).
dag stjórnmálaleiðtoganna. Hún
hræðist samt kristalskúlur.
En hvemig væri annars að fá
spámenn og völur stöku sinnum í
sjónvarpssal að spá fyrir um
pólitíska atburði? Ef sjónvarps-
stöðvarnar leggðu töluverða pen-
inga í slíkar völusamkomur þá
mætti ef til vill selja efnið til er-
lendra sjónvarpsstöðva? Og hver er
svo sem munurinn á að leiða alls
kyns stjórnmálafræðinga á pali og
völur og spámenn? Hafa sérfræð-
ingarnir ekki tekið við af spámönn-
um og sjáendum í þessu hátækni-
samfélagi? Og völur og sérfræðing-
ar í spádómsstellingum eiga fleira
sameiginlegt en spádómshlutverkið.
Ef þessu ágæta fólki skjátlast þá
gleymist gjarnan spádómurinn.
Önnur tungl
Spámenn og völur reiða sig á
himintunglin. Sjónvarpsáhorfendur
reiða sig líka á slík tungl gerð af
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðar-
son spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURUTVARPIÐ
01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
02.00 Fréttir.
02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur - heldur áfram
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
03.00 í dagsins önn - Bæjarlífið á Bíldudal Umsjón:
Guðjón Brjánsson. (Frá ísafiröi) (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
04.00 Næturlög.
04.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar víð hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáríð.
LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÖlafurTr. Þórðarson
og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun-
leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30
Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóftir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta?
-Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er
626060.
13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur.
18.00 Á heimamiöum. íslensk dægurlög að ósk
hiustenda. Óskalagasíminn er 626060.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Blítt lætur blærinn. Umsjón Pétur Valgeirs-
son.
22.00 í lífsins ólgujó. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
manna höndum. Er þar á ferð
gamla sagan hans Andersen um
upptrekta næturgalann sem hætti
að syngja er keisarinn þurfti mest
á að halda. Þannig er CNN-sjón-
varpsstöðin á margan hátt lík næt-
urgala Andersens þegar stóratburð-
ir gerast. Á þessari stöð, og líka
Sky, sáum við þegar frelsishetjan-
Jeltsín stökk upp á skriðdrekann í
Moskvu. En það er ekki víst að
áskrifendur að CNN í Asíu hafi séð
Jeltsín jafn greinilega og margir
Vesturlandabúar. Þannig er mál
með vexti að Intelsat Vf8-hnöttur-
inn sem flytur CNN til Asíubúa er
að missa afl og skilar því óljósri
mynd. En CNN hefur ekki tekist
að fá nýjan hnött fyrr en 1992.
Erum við kannski orðin of háð þess-
ari hátækni allri saman líkt og
frelsisöflin í Sovét sem verða að
treysta á gervitunglin?
Ólafur M.
Jóhannesson
ALrA
FM-102,9
9.00 Tónlist.
23.00 Dagskrárlok.
7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa
tímanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Haraldur Gíslason á vaktinni. Fréttir og iþrótt-
afréttir kl. 15.
15.00 Kristófer Helgason. Kl. 16 Veðurfréttir.
17.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Siguröur Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17.
19.00 Samskipadeild - bein lýsing: Fram - Víðir.
Stjarnan - FH.
00.00 Björn Þórír Sigurðsson.
04.00 Næturvaktin.
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15
íslenskt tónlistarsumar. Kl, 7.20 Veður, flug og
færð. Kl, 7.30 Slegiö á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafssön og Gunn-
laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek-
kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti.
kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15
Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta-
saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur-
inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 [varGuðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta stáðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30
Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40
(var á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er
670-957.
kl. 15.00 l'þróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis-
dóttir. kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Topplög
áratuganna. Kl.17.00 Frétíayfirlit. Kl.17.30 Þægi-
leg siödegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975.
19.00 Halldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Símtalið.
Kl. 21.15 Pepsí-kippan.
22.00 Auðun Georg Ólafsson. Kl. 23.00. Óska-
stundin.
01.00 Darri dlason á næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir trá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tími tækifæranna. Kaup og sala fyrir hlust-
endurí síma 2771 1.
FM 102 m. 104
7.00 Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig-
urðar.
16.00 KlemensArnarson. kl. 18Gamansögurhlust-
enda.
19.00 Björgúlfur Hafstað.
20.00 Arnar Bjarnason,
00.00 Næturtónlist.
Vf8 eða kristalskúla