Morgunblaðið - 21.08.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.08.1991, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUÖAGUR 21. ÁGÚST 1991 I DAG er miðvikudagur 21. ágúst, 233. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.03 og síðdegisflóð kl. 16.32. Fjara kl. 10.13 og kl. 22.49. Sólar- upprás í Rvík. kl.5.35 og sólarlag kl. 21.25. Myrkur kl. 22.24. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 22.57. (Al- manak Háskóla Islands). Dauði, hvar er sigur þinn? Dauði hvar er broddur þinn? (1. Kor. 15, 55.) 1 2 T ■ 6 J I ■ U 8 9 10 u 11 m 13 14 15 ■ . 16 LÁRÉTT: - 1 kvenfugl, 5 heims- hluti, 6 lesta, 7 reið, 8 alda, 11 aðgæta, 12 verkur, 14 grafa, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: - 1 feitur, 2 auðlind- in, 3 fæða, 4 blað, 7 heiður, 9 líkamshluta, 10 fjær, 13 húsdýr, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hjálms, 5 tá, 6 flat- ur, 9 lén, 10 XI, 11 et, 12 lin, 13 ytra, 15 ógn, 17 anginn. LÓÐRÉTT: - 1 háfleyga, 2 átan, 3 lát, 4 sárinu, 7 létt, 8 uxi, 12 lagi, 14 róg, 16 NN. ARNAÐ HEILLA_____________ i~kára afmæli. í gær O vf varð 60 ára Jón Þor- geir Hallgrímsson yfir- læknir á kvennadeild Landspítalans, Búlandi 27. Rvík. Næstkomandi laugar- dag tekur hann og kona hans, Steingerður Þórisdóttir, á móti gestum í Akogeshúsinu, Sigtúni 3, milli kl. 17 og 20. Þau leiðu mistök urðu í blað- inu í gær að prentvillupúkinn gerði lækninn 10 árum eldri. Er hann beðinn velvirðingar á þessari prentvillu. ARNAÐ HEILLA H fTára afmæli. Á morgun, 22. ágúst, er )g I tJ sjötíu og fimm ára Karl Auðunsson útgerðarmaður, Austurgötu 7, Hafnarfirði. Eiginkona hans, Vigdís Jónsdóttir, varð sjötug 4. ágúst sl. Þau ætla að taka á móti gestum á afmælisdegi Karls, í Skútunni, þar í bænum, milli kl. 18 og 20. ^ fTára afmæli. í dag, 21. é d ágúst, er 75 ára Sigríður Gunnarsdóttir frá Grænutungu í Hrútarfirði, Bogahlíð 10, Rvík. Eigin- maður hennar er Ragnar Guðmundsson. Hún *er að heiman í dag. 7 Oara í dag 21. I \/ ágúst er sjötugur Leó Guðbrandsson spari- sjóðsstjóri, Sparisjóðs Olafsvikur, Vallholti 8 þar í bæ. Kona hans er Helga Kristín Lárusdóttir. Þau eru að heiman. fT /\ára afmæli. Á morg- tf \J un, 22. þ.m. er fimm- tug Sesselja Eiríksdóttir, Grenimel 42 Rvík, ræsting- arstjóri Borgarspítalans. FRETTIR I FYRRINOTT hafði minnstur hiti á láglendingu mælst tvö stig. Var það norður á Staðarhóli í Að- aldal. Veðurathuganar- stöðvar á hálendinu mældu eins stigs hita um nóttina og í Rvík. fór hitinn niður í 6 stig, með því allra lægsta undanfarnar vikur. Um nóttina var 9 mm úrkoma þar sem hún hafði mest mælst, vestur í Breiðuvík. í Rvík var lítilsháttar úr- koma og þar var sólskin í nær 7 og hálfa klst. í fyrra- dag. ÞENNAN dag árið 1238 var Orlygsstaðabardagi háður. Og þennan dag árið 1958 eignaðist ísland sinn fyrsta stórmeistara í skák, Friðrik Olafsson. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag á Hávallag. 14 kl. 17-18. AFLAGRANDI 40, félags/ þjónustumiðstöð aldraðra. Farin verður verslunarferð í dag kl. 10. Vikulegur sauma- klúbbur er kl. 13, framhaids- saga og kaffi. KIRKJUSTARF HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir kl. 18 í dag. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Reykjafoss af strönd. Togarinn Engey fór á veiðar! í dag er Helgafell væntanlegt að utan svo og Bakkafoss. Skemmtiferða- skipið Fedor Dostoevskiy, í Sundahöfn, daglangt í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN. Saltskipið Mur frá Vínarborg sem kom á dögunum er farið út aftur og í gær kom í Straumsvík 6.000 tonna súr- álsskip til losunar. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju aflient Morgunblaðinu: Aðalheiður 1.000, Helgi 500, Lára 1.000, R.R.J. og M.F. 1.500, G.G. 1.000, E.K. 5.000, K.Þ. 1.000, L.S. 500, E.H.A. 100, R. Ó. 300, M.J. 6.000, E.G. 1.000, E.S 500, J.G. 2.000, S. S. 500, G.G.B. 1.000, S.K. 1.500, J.S. 200, F.K. 2.500, V.K. 5.000, S.S. 100, H.Þ. 1.000, Sigrún 1.500, Hjördís 1.500, G.I. 1.000, R.í. 1.000, S.J. 1.000, Ólafur Pálsson 100, Hrafnhildur Hauksdótt- ir 5.000, K.5. 5.000, R og Á 1.000. Samtals 90.850 og 100 kr. sænskar. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjarnarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á landinu. Norræni forsætisráöherrafundurinn: Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. ágúst - 22. ágúst, að báðum dögum meðtöldum er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84.Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugav. 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyrtdimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudogum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8,9.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9 19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. urrr læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglíngum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. óhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kJ. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Semtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakírkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tmdar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Otvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er les<ö f réttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 cg 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en íoreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjöl hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. — St. Jósefaspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mánud.-f östud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. HÖgg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudag 14-18. Bókasafn Kefiavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7-.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.