Morgunblaðið - 02.10.1991, Síða 11
MQRQUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1991
11
Guðrún S. Jakobsdóttir
fregnir að utan?/ Með fregnir að
innan?/ Þú/ vitjar þín annar.“ í
þýðingu: „Nu opsoges du af en
anden./ Med nyt udefra?/ Med nyt
indefra?/ Du/ opsoges af en anden“
og þarmeð er síðasta línan í þýðing-
unni orðin endurtekning þeirrar
fyrstu og hin sterka aukamerking
síðustu línunnar fer forgörðum —
du opseges af en anden og þú vitj-
ar þín annar hafa hreint ekki sama
vægi. Allir sjá þó að slíkar línur er
ekki einfalt að þýða en það er
eflaust hægt. Sama er að segja um
titilinn á hinu ljóði Antons Helga,
biskupinn vísiterar fávitahælið, þar
er „fávitahæli“ þýtt með „vanfore-
hjem“ sem mér þykir mikill úrdrátt-
ur og vantar alveg þá fyrirlitningu
sem kemur fram í íslenska heitinu
og einkennir afstöðu mælandans í
ljóðinu. í seinna ljóði Kristínar
Omarsdóttur segir af mönnum sem-
„bærer lange bjælker pá skuldrene"
og lesandinn sér fyrir sér ábúðar-
mikla menn rogast með stórvið á
herðum sér. En í frumtexta eru það
hinsvegar spýtur sem þeir bera.
E.t.v. er ekki ýkjamikill munur á
bjálka og spýtu en aftur á móti
fínnst mér við þessa ónákvæmni
glatast nokkuð af þeim barnalega
stíl sem Kristín beitir í þessu ljóði
— og oft endranær. Ljóðmyndin
missir sinn barnslega blæ og verður
of „þroskuð“. Niðurlag Þorpsins
Antes eftir Margréti Lóu er svona:
„á kvöldin/ skína appelsínumar
skærast.../ jafnvel þá/ erum við
ekki til“. í þýðingu: „om aftenen
lyser appelsinerne skonnest.../ al-
ligevel/ er vi ikke til“. Þarna er það
aðeins orðið „alligeveT' sem truflar
mig með því að draga mjög úr áhrif-
um þess sem .jafnvel þá“ tjáir, jafn-
framt því sem vísunin til tímans,
kvöldsins — þá — glatast. Sé danski
téxtinn þýddur aftur á íslensku
verður útkoman: samt erum við
ekki til, sem óneitanlega er rislægra
en frumtexti Margrétar Lóu.
Þrátt fyrir þessa hnökra er heild-
arsvipur þýðinganna allgóður að
mínu mati, þær eru víða ekki síður
ljóðrænar en fyrirmyndirnar. Það
frelsi sem Guðrún gefur sér bæði
hvað varðar orðaval og uppsetningu
finnst mér koma vel út í þýðingu.
Prófarkalestur hefði mátt vera öllu
betri.
■ FÉLAG ungra jafnaðar-
manna í Reykjavík hélt aðalfund
sinn fyrir skömmu. í ályktun fund-
arins er ríkisstjórn Davíðs Odds-
sonar „átalin harðlega fyrir þau
skattahækkanaáform, sem hún
hefur í frammi.“ Alþýðuflokkur-
inn hafi lagt áherslu á að gjör-
breyta þyrfti núverandi landbún-
aðarstefnu, svo innlendar mat-
væla gætu lækkað í verði og kjör
almenings batnað. Samkvæmt því
hefði átt að draga úr styrkjum og
niðurgreiðslum. „Hefði þessi leið
verið farin hefði ekki þurft að fara
skattahækkunarleiðina, né að ráð-
ast á verlferðarkerfi, semjafnaðar-
menn hafa byggt upp á undan-
gengum áratugum. FUJ í Reykja-
vík krefst þess af þingmönnum
og ráðherrum Alþýðuflokksins
að framfylgja boðaðri stefnu sinni
í landbúnaðarmálum og bæta
þannig kjör almennings eins og
lofað var fyrir kosningar,“ segir í
ályktuninni.
■ STOFNFUNDUR Sambands
félaga sumarbústaðaeigenda á
Islandi verður haldinn sunnudag-
inn 27. október kl. 14 í salnum
Skipholti 70, í Reykjavík. Hverfa-
félögum sumarbústaðaeigenda er
boðið að senda fulltrúa á stofn-
fundinn. í frétt frá undirbúnings-
nefnd segir, að öruggt megi telja
að sumarbústaðir hér á landi séu
um 5000 talsins, auk þess sem
fjöldi sé í smíðum. Kanna þurfi
hver réttur sumarbústaðaeigenda
sé gagnvart sveitarfélögum. Eitt
mál hafí þó verið efst á baugi und-
anfarið; heimtaugargjöld hjá
RARIK.
911 91 97H *-ÁRUS Þ- VALDIMARSSOM framkvæmdastjóri
L I IQU'klO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON. HRL. loggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Góð eign í Hafnarfirði
Nýstækkað og endurbyggt einbhús v/Háabarð á útsýnisstað m/glæsi-
legri 5 herb. íb. um 130 fm. Góður bílsk. 36 fm. Ræktuð lóð 630 fm.
Skipti mögul. á eign i Kópav. eða borginni.
Á góðu verði við Vesturberg
4ra herb. íb. á 1. hæð 95,6 fm auk geymslu og sameignar. Nýmál.
Sér lóð. Sólverönd. Standseting fylgir utanhúss. Góð lán kr. 3,7 millj.
Nýlegt steinhús á Nesinu
v/sjóinn, norðanmegin m/5 herb. íb. um 135 fm á hæð og i risi. Góð-
ur bílsk. 31,5 fm. Eignaskipti mögul. Laus strax.
í gamla góða vesturbænum
2ja herb. nýl. endurbyggð íb. á 2. hæð i steinhúsi v/Ránargötu. Húsn-
lán kr. 2,7 millj.
Gott einbhús - hagkvæm skipti
Á vinsælum stað í Vogunum steinhús, ein hæð, 165 fm. 4 svefnherb.
Gott stofurými. Sólverönd. Fallega ræktuð lóð. Eignaskipti mögul.
Önnur hæð í fjórbhúsi
6 herb. 122,5 fm auk geymslu og föndurherb. í kj. Sérhiti, sérþvhús á
hæð. Tvennar svalir. Góður bilsk. Húsið er nýl. á ræktaðri lóð i Austur-
borginni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. helst m/sérinng.
Ný úrvalsíbúð með bílskúr
v/Sporhamra á 1. hæð 118,3 fm. Sérþvhús. Vestursvalir. Sér lóð.
Góður, fullg. bílsk. Frág., glæsil. sameign. ib. ekki fullfrág. 40 ára húsn-
lán kr. 5,0 millj.
Lítið hús með góðu láni
Parhús í Skerjafirði m/5 herb. íb. á tveimur hæðum. Ræktuö eignar-
lóð. Húsnlán kr. 3,0 millj.
Stór og góð - laus strax
Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð 65,3 fm nettó. Nýl. parket. Sérþvhús.
Geymslu- og föndurherb. i kj. Góð sameign. fb. er í þriggja hæða blokk
v/Arahóla m/fráb. útsýni.
• • •
Leitum að 4ra-5 herb. íb. í
borginni eða Kópavogi
m/sérinng. og bílskúr.
Opið á laugardaginn.
AIMENNA
FASTEIGNASAl AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Bókastefnan í Gautaborg:
Myndlistarmenn og rithöfund-
ar fjalla oft um skylda hluti
- segir Jóhanna Bogadóttir
ÞAÐ er orðin hefð að sýna myndlist á Bókastefnunni i Gautaborg,
enda fer vel á því að ýmsar listgreinar starfi saman. Auk myndlistar
voru að þessu sinni sýndar ljósmyndir og margt bendir til þess að
fjölbreytni aukist á stefnunni.
Þijár íslenskar listakonur sýndu á
nýlokinni Bókastefnu, þær Björg
Þorsteinsdóttir, Jóhanna Bogadóttir
og Valgerður Hauksdóttir. Sýning-
arsvæði þeirra var rúmt og nutu
myndirnar sín vel. Menn höfðu orð
á því að sýning þeira væri eina al-
vöru myndlistarsýningin á stefn-
unni, hinum væri þrengri stakkur
sniðinn, frekar væri um að ræða
sýnishorn.
Listasafn Gautaborgar, sá hluti
þess sem kallast Konsthallen, er með
sýningu á verkum sex hlutbundinna
íslenskra myndlistarmanna. Figura-
Figura nefnist sýningin sem hófst í
september og stendur til 20. októ-
ber. Þeir sem sýna eru Brynhildur
Þorgeirsdóttir, Helgi Þorgils Frið-
jónsson, Hulda Hákon, Jón Óskar,
Kjartan Ólason og Svala Sigurleifs-
dóttir.
Sýningin í Listasafninu hefur vak-
ið töluverða eftirtekt. í dagblaðinu
Göteborgs-Posten birtist löng um-
sögn um sýninguna eftir Crispin
Ahlström undir heitinu íslensk list
á nýjum leiðum. Ahlström leggur
áherslu á hið alþjóðiega í nýrri ís-
lenskri list, en segir að þeir sem
sýna nú séu á líkri bylgjulengd og
sænskir félagar þeirra. Hið fígúrat-
ífa er komið aftur, skrifar hann, og
um leið má merkja eftirhreytur kons-
eptstefnu og póstmódernisma. Svala
Sigurleifsdóttir fær mest hól hjá
gagnrýnandanum.
Sami Crisper Ahlström skrifar um
sýningu listakvennanna þriggja á
Bókastefnunni að hún sé viðbót við
sýningu fígúratífu myndlistarmann-
anna í Listasafni Gautaborgar, gefí
að því leyti fyllri mynd af íslenskri
myndlist samtímans.
Að sögn Jóhönnu Bogadóttur hafa
viðbrögð við sýningunni verið sterk
og jákvæð. Líklega mun sýningin
fara víðar um Svíþjóð, að minnsta
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ASBYRGI
EIGNASAIAN
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
4RA HERBERGJA
ÁLFHEIMAR
Rúmgóð og skemmtileg 4ra herb. jarð-
hæð. íb. skiptist í rúmgóða stofu, stórt
hol og 3 rúmgóð svefnherb. Nýleg eld-
húsinnr. og nýl. parket á gólfum.
FLÚÐASEL
5 HERBERGJA
Sérlega vönduð og vel umgengin íbúð
í nýlegu fjölbýlishúsi. íb. skiptist í stofu
og 4 svefnherb. Bílskýli fylgir. Góð sam-
eign. Sala eða skipti á minni íb.
HOLTAGERÐI
Tæpl. 130 fm íb. á 1. hæð í tvíbhúsi.
íb. skiptist í stofu og 3 svefnherb. Sér-
inng. Sérhiti. 20 fm sólstofa, tengist í
íb. Bílsk. Vönduð eign á góðum stað.
Laus fljótl.
REYKÁS - RAÐHÚS
Nýleg húseign á tveimur hæðum. Á 1.
hæö er andyri, wc, rúmgóðar stofur,
stórt eldhús, þvottahús og geymsla inn-
af því og bílskúr. Á efri hæð eru 4 stór
svefnherb. og sjónvarpshol. Svalir út
af efri hæð. Mjög gott útsýni.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
If
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789.
Svavar Jónsson, hs. 657596.
HlMNGtJR
BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ.
H 62-17-17
Einbýli - Heiðargerði 945
Stórt og fallegt einb., hæð og ris, á
skjólgóðum stað. 5 svefnherb. o.fl.
Góður garður í rækt.
Húseign-Kóp. 1028
Stórgl. 205 fm íb. á hæð og hluta af
jarðhæð í nýju tvibhúsi við Hliðarhjalla
í Suðurhlíðum Kópavogs. Marmari og
dökkt parket. Vandaðar innr. Arinn í
stofu. Tvennar suðursv. Bílsk. Áhv.
nýtt veðdeildarlán.
Einbýli óskast
Höfum traustan kaup-
anda að 200-250 fm
einb. eða raðh. í Ártúns-
holti, Árbæjarhverfi eða
Setási. Góðar greiðslur
fyrir rétta eign.
Álftahólar 1021
116,2 fm nettó góð 4ra hérb. íb. á 3.
hæð, efstu. Suðursv. Gott útsýni. 40
fm vinnurými í kj. Bílsk. Verð 8,5 millj.
Seljahverfi - jarðhæð
Ca 77 fm falleg 3ja herb. jarðhæð í
tvíb. Allt sér. Góð lóð. Parket og flísar.
Verð 6,7 millj.
Hraunbær 882
88,1 fm nettó björt og falleg 3ja herb.
íb. á 3. hæð. Sérsvefnherbgangur.
Flísar á forstofu. Suð-vestursv. Gott
útsýni. Hátt brunabótamat. V. 6,2 m.
Drápuhlíð - laus 932
73,8 fm nettó falleg 3ja herb. kjíb. Sér-
inng. Sérhiti. Áhv. 3 millj. veðdeild o.fl.
Verð 5,3 millj.
Jöklafold 1001
57,3 fm nettó gleesil. 2ja herb. ib. á 3.
hæð. Vandaðar innr. Stórar suðursv.
Áhv. 1,9 millj. veödeild o.fl. V. 6,1 m.
Xt Viðar Böðvarsson, —
" viðskiptafr., - fasteignasali. «
Garðabær - skipti
Höfum til sölu 160 fm einbýlishús á grónum stað. Stór-
ar stofur, rúmgóð herb. Gott skipulag. Fallegur garður.
Getur losnað fljótlega. Tilvalið tækifæri fyrir ungt fólk.
Eignaskipti möguleg. Óskað er eftir tilboði í eignina.
Raðhús á einni hæð
Höfum í einkasölu mjög fallegt og einstaklega vandað
125 fm (nettó) endaraðhús við Unufell ásamt bílskúr.
Húsið skiptist í 3 rúmgóð herb., stórar stofur, rúmgott
eldhús, bað og þvottaherb. Fallegur suðurgarður. Hita-
lögn í gangstéttum. Eign í sérflokki. Getur losnað mjög
fljótlega. Eignaskipti möguleg.
HÚSAKAUP ©621600
Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson viðskfr., Guðrún Árnadóttir viðskfr.,
Haukur Geir Garðarsson viðskfr.
kosti hafa sænsk söfn sýnt henni
töluverðan áhuga.
Jóhanna Bogadóttir nefndi að ís-
lenskar kvikmyndir hefðu vakið at-
hygli í Svíþjóð og menn hefðu borið
saman íslenska kvikmyndalist og
íslenska málaralist og þóst fínna
álíka kraft í hvoru tveggja. Hún
sagði að hvað Bókastefnuna varðaði
þyrfti markvissari myndlistarstefnu.
Jóhanna sagði að það væri erfitt
að dæma um hvaða list væri „bók-
menntaleg". Sjálf sagðist hún hafa
orðið fyrir áhrifum frá ýmsum uppá-
haldsbókum sínum. Um samspil
myndlistar og bókmennta, málara
og rithöfunda, komst hún þannig að
orði: „Maður er oft að fjalla um
skylda hluti, bara á öðru máli.“
J.H.
fasteignasala
Skeifunni 11A, 2. hæð
® 679999
Lögmaöur: Sigurður Sigurjónsson hrl.
Sonja M. Hreiöarsdóttir, lögfræðingur.
5-6 herb. og hæðir
Seljendur ath.
Vegna mikillar eftirspurnar
bráðvantar okkur 4ra-6
herb. íb. og hæðir á skrá.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Mávahlíð V. 9,8 m.
Vorum að fá i einkasölu fallegá neðri
sérh. í fjórb. 99,7 fm nettó ásamt
28 fm bílsk. 2 saml. stofur. 2 rúmg.
svefnherb., nýtt fallegt eldh., nýtt
tvöf. verksmgler. Áhv. hagst. lán frá
veðd. ca 2,4 millj.
4ra herb.
Suðurhólar
Vorum að fá í einkasölu glæsi-
lega 4ra herb. fb. 97,9 fm
ásamt bflsk. 26,3 fm. Stórar
suðursv. Fallegt útsýni. Vand-
aöar innr. Toppeign. Ákv. sala.
Álfhólsvegur V. 8,4 m.
Vorum að fá i einkasölu mjög fallega
3ja-4ra herb. íb. 99 fm á jarðhæð í
tvíb. 3 svefnherb. Þvhús í ib. Áhv.
hagst. lán frá veðd. ca 4,7 millj.
3ja herb.
Sporhamrar
Vorum að fá í einkasölu mjög glæsi-
lega 3ja herb. ib. 107 fm nettó á
jarðhæð ásamt 20 fm bílsk. Rúmg.
stofa. Suðurverönd. Áhv. 4,1 millj.
húsbr. Toppeign. Ákv. sala.
Fellsmúli
Vorum að fá einkasölu fallega 3ja
herb. íb. 94 fm nettó á 2. hæð f 4ra
hæöa blokk. Ákv. sala.
Gerðhamrar V. 8,0 m.
Vorum að fá í einkasölu glæsil. 3ja
herb. ib. á jarðh. 79,2 fm ásamt
bílsk. Vandaðar innr. Áhv. hagst. lán
ca 5,2 millj.
Blöndubakki V. 6,3 m.
Erum með í sölu fallega og mjög
rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð f 3ja
hæða blokk, 90 fm nettó. Tvennar
svalir. Glæsil. útsýni. Þvherb. i ib.
Njörvasund V. 4,2 m.
Vorum að fá i einkasölu fallega 2ja
herb. íb. 42,2 fm í kj. i tvib. Nýtt
gler og nýjar lagnir. Ib. er i mjög
góðu ástandi. Ákv. sala.
FJÖLDIANNARRA EIGNA Á SKRÁ