Morgunblaðið - 02.10.1991, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 02.10.1991, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) A næstu vikum verðurðu upp- tekinn af því að undirbúa ævikvöldið og flárfestingar og tryggingar verða því ofarlega á baugi. Reyndu að komast hjá rifrildi heima við. Naut (20. april - 20. maí) ' Viljir þú að eitthvað verk verði klárað skaltu framkvæma það sjálfur. Þú átt við vandamál að etja í vinnu en sambúðin við samstarfsmenn fer í betra horf á næstunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) J» Glaðværð og gáski eru ein- kunnarorð dagsins. Dóm- greind þín er bjöguð um þess- ar mundir þegar fjármái eru annars vegar og er aðgæsla því nauðsynleg. Það grípur þig löngun til að ná meiri afköst- um í vinnu. ^ Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Varastu geðvonsku gagnvart ættingjum í dag. Þú þarft mikið á nærveru ástar þinnar að halda og ræktaðu vel kær- leikssamband þitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það fer ekki allt á þann veg sem ætlað var. Nokkrir sem þú átt viðræður við í dag of- gera hlutunum. Líklega muntu t. skipta um íbúð bráðlega og er óhætt að fara að undirbúa þau mál. Meyja (23. ágúst - 22. aeptcmber) Farðu þér hægt í viðskiptum við aðra. Vertu á varðbergi gagnvart digurbörkum og drýldnum mönnum. Reyndu að komast hjá rifrildi út af smámunum í kvöld. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Þú verður að leggja þig fram í vinnu í dag. A næstu vikum muntu einbeita þér að því að auka tekjur þínar. Þú eða þínir * sýna tilhneigingu til óhófsemi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú verður fyrir óvæntum út- gjöldum vegna ferðalags. Ein-, hver bregst vonum þínum og lýkur ekki ætlunaiverki. Tre- ystu ekki öðrum um of. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) J$^Ó Þú notar krítarkortið óhóflega um þessra mundir og kemur það þér í koll síðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ' Þú gerir miklar áætlanir er varða heimilið og starfið en hugmyndir þínar eru nokkuð óraunhæfar. Reyndu að eyða ágreiningi við þína nánustu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Margt verður til þess að draga athygli þína frá vinnu í dag. Þér berast mjög góð ráð varð- andi starf þitt og framtíðar- hagsmuni. . Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tai* Þú verður að fresta skemmtun sem þið vinnufélagarnir höfð- uð ráðgert. Sýndu skynsemi þegar þú ferð út að versla. Deildu ekki við börnin. Stj'órnusþána á aö lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi ’ byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS 'HAKIN ER unwOt þJÓDSAC^ GRETTIR HAÍHA!' HA'HA' TOMMI OG JENNI AtWf VEEA AÐELT/t KETTt?) «00flwOOFf MV/tÐ 6FVCD/ HADN GE/SA Z/Ð þ’A þEGA/5 HANM ■ jæ. GÓ/M/J /tÐ N/t þe/MgJ LJOSKA FERDINAND SMAFOLK Magga og Kata verða þakklátar fyrir að fá þessar smákökur ... Ég ætla að fara og finna box undir þær ... Fara í sumarbúðir, ha? Þið munuð aldeilis skemmta ykkur vel ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þórður Sigfússon sendi þætt- inum þetta skemmtilega spil, sem hann hefur eftir Svíanum Tommy Gullberg. Suður spilar 6 spaða og fær út laufgosa: Norður ♦ K1054 V Á753 ♦ Á + KD32 Suður ♦ ÁD632 VG42 ♦ KG654 *- Gefum Þórði orðið: „Hér þarf að reyna að vinna á tíguldrottn- ingunni fjórðu og trompinu 3-1. Þá þarf að stinga tígul tvisvar í borði og jafnframt að taka þrisvar tromp. Þá eru til umráða þrjár innkomur á höndina heima, ein á hátromp og tvær stungur (því eitt lágtrompið fer í kóng- inn). En þessar innkomur verður að nota vel. Ef sagnhafi trompar laufás austurs í fyrsta slag, vantar eina innkomu til að full- komna verkið ef þetta er legan: Norður ♦ K1054 ¥Á753 ♦ Á + KD32 Vestur ♦ G98 VK10 ♦ D1082 ♦ G1095 Austur + 7 + D986 ♦ 973 + Á8764 Suður ♦ ÁD632 VG42 ♦ KG654 + - Lausnin felst í því að henda hjarta heim í fyrsta slag! Þannig geymir sagnhafi eina innkomu til betri tíma, eða þar til hann hefur tekið tígulás blinds.“ SKÁK Umsjón Margeir , Pétursson Þýzku félögin Bayem Múnchen og Porz mættust innbyrðis í 16 liða úrslitum Evrópukeppni skák- félaga. Þessi staða kom upp í við- ureign þýzku stórmeistaranna Klaus Bischoff (2.510), Bayem, sem hafði hvítt og átti leik, og Lothar Vogt (2.510), Porz. Svartur lék síðast 19. — Re8 — c7?, en þann riddara mátti hann alls ekki missa úr vöminni. 20. Rf5! - Rf6 (20. - gxf5, 21. Dg5+ - Kh8, 22. Hxh7+! - Kxh7, 23. Be2 var auðvitað alveg vonlaust á svart), 21. Rxe7+ — Kf7, 22. Rc6 - Hb7, 23. Ra4 - Db5, 24. b3! og Vogt gafst upp. Þýzkaiandsmeistararnir Bayern Múnchen slógu Porz út með naumum sigri, 6V2-5V2. Það blés þó ekki byrlega eftir fyrri daginn, Porz var yfir 4-2. Jóhann Hjartar- son og Vaganjan unnu hvor sína skákina á þriðja borði. Mestu munaði Bæjara um framlag Bisch- offs sem lagði stórmeistarana Knaak og Vogt að velli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.