Morgunblaðið - 11.10.1991, Page 9

Morgunblaðið - 11.10.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991 9 SJÚKRANUDDSTOFA HILKE HUBERT Hef hafið störf á stofunni. Tímapantanir í síma 13680. Jóhanna Viggósdóttir. B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Daihatsu Feroza EL II ’89, m/öllu, ek. 48 þ. km. V. 1070. Cherokee Pioneer '87, rauður, sjálfsk., ek. 101 þ. km., upph., Selec Track, o.fl. Einn eigandi. Óvenju gott eintak. V. 1780 þús. Mazda 626 2000 GLX 5 dyra '88, blá- sans., sjálfsk., ek. 54 þ. km., rafm. í rúðum, o.fl. aukahl. V. 950 þús. (sk. á ód). Toyota Corolla 1600 XL 16v '88, steingrár, ek. 61 þ. km. V. 790 þús. Toyota Hi Lux Pick Up ’80. Vél: Chevrolet 6 cyl., ný uppt., (nótur fylgja), upphækkað- ur, veltigrind, o.fl. aukahl. V. 680 þús. (sk. á ód). Dodge Aries Station ’88, vínrauður, sjálfsk., ek. 56 þ. km. V. 860 þús. BMW 630 CS ’77, 2ja dyra, beinsk., 6 cyl., sportfelgur, o.fl. Nýskoðaður, sjaldgæfur bíll. V. 780 þús. (sk'. á ód). Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km. Sem-nýr. V. 580 þús. Ford Bronco II Eddy Bauer sjálfsk., ek. 68 þ. km. V. 1530 þús. (sk. á ód). Ford Econoline 350 diesel 4x4 '87, sjálfsk., ek. 65 þ. mílur. V. 2 millj. (sk. á ód). Honda Civic DX '89, hvítur, ek. 30 þ. km. 5 g. V. 760 þús. Mazda 626 GLX 2000 Sport ’85, sjálfsk., ek. 96 þ. km. V. 560 þús. Mazda 929 GLX 2.2i ’87, sjálfsk., m/öllu ek. 43 þ. km. V. 1080 þús. (sk. á ód). MMC Lancer 1.8 GLXi Hlaðbakur 4x4 ’90, 5 g., ek. 26. þ. km. V. 1230 þús. Peugeot 205 XR '88, 5 gíra, ek. 64 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 500 þús. Suzuki Swift GTi ’87, 5 g., ek. 38 þ. km. V. 610 þús (sk. á ód). Toyota Extra Cab V-6 ’89, 5 g., ek. 30 þ. mílur. Mikið af aukahl. V. 1750 þús. Toyota Hilux diesel ’86, mikið breyttur, 5 manna, ek. 111 þ. km., 36" dekk, o.fl. V. 1390 þús. (sk. á ód). Toyota Landcruiser turbo diesel (stuttur) ’86, nýyfirfarinn. Gott eintak. V. 1220 þús. Hafið samband við sölumenn ef þið viljið auglýsa bílinn í Morgunblaðinu. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9.00-18.00 OG LAUGARDAGA 10.00-14.00 VW Golf CL, órg. 1990, vélorst. 1600, sjólfsk., MMC Pajero super, órg. 1990, V6-3000 3 dyra , dökkblór, ekinn 21.000. sjólfsk., 5 dyra, tvílitur, ekinn 25.000. Verö kr. 790.000,- stgr. Verð kr. 2.500.000,- MMC Colt GLXi, órg. 1990, vélorst. 1500, 5 gira, 3ja dyra, rauður, ekinn 22.000. Verð kr. 900.000,- VW Polo Fox, órg. 1990, 5 gíra, 3ja dyro steingrór, ekinn 17.000. Verð kr. 720.000,- stgr. oyoto Corollo HB, órg. 1989, vélarst. 1300, teinsk., 5 dyra, hvitur, ekinn 40.000. 7erð kr. 700.000,- stgr. MMC Pajero langur, turbo diesel Intercooler, órq. 1989, sjólfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 60.000. Verð kr. 2.10.0.000,- Forystugreinar um flugfargjöld til Norðurlanda Staksteinar glugga í dag í forystugreinar DV sl. mánudag, Tímans í gær og Þjóð- viljans sl. miðvikudag, sem fjalla allar um þann gjörning samgönguráðuneytisis, að hafna beiðni SAS-flugfélagsins um sex nátta fargjöld til Norðurlanda. Tilboð SAS fól í sér umtalsverða lækkun á fargjöld- um, sem fært hefði farþegum meira fyrir þann pening, sem þeir verja til viðkom- andi utanlandsferða. „Hagnr neyt- enda snið- genginn” DV scg'ir í forystu- grein, „Forkastanlegt bann”, sem fjallar um höfnun á beiðni SAS um lækkun flugfargjalda til Norðurlanda: „Með tilboði sem SAS hefur lagt fram um sex nátta fargjöld er tví- mælalaust komið til móts við neytendur, enda er tilboð SAS ávöxtur sam- keppninnar, tilraun til að gera betur en Flugleiðú-. Það tilboð er ekki annað en -liður i þeirri sam- keppni, sem Flugleiðir og aðrir sem í flug- og farþegaiðnaði starfa, mega búast við. Utspil SAS á að vera hvatning fyrir Flugleiðir að gera enn betur en SAS: En í stað þess að taka verðlækkun fagnandi og bera hag neytenda fyrir bijósti grípur samgöngu- ráðuneytið til þeirrar óskiljanlegu ákvörðunar að hafna beiðni SAS- flugfélagsins. Það er í sjálfu sér furðulegt fyrir- komulag að ráðuneyti hafi vald til að leyfa eða banna flugfargjöld. Af- skipti stjórnvalda af slík- um málum eiga að heyra sögunni til. Það keyrir þó um þverbak að'ráðu- neytið skuli sjá ástæðu til að banna SAS að bjóða íslendingum betri kjör en nú þekkjast! Og það þegar sjálfstæðismaður situr þar við sljómvölinn, sem boðar frelsi í við- skiptum og þykist vilja halda samkeppni í heiðri. Hvað gengur möimum til? Ekki verða orð sam- gönguráðherra og hans talsmanna skilin öðruvísi en svo að hér sér verið að vemda Flugleiðú'...” „Óeðlilegt að heimila af- sláttargjöld” Þjóðviljinn segir húis vegar: „yissulega er biýnt að neytendasamtök séu vak- andi og beri hagsmuni neytenda og almennings fyrú' bijósti og það ber síst að gera lítið úr þeim áhyggjum sem Neyt- endasamtökin hér á landi hafa af hugsanlegri eúi- okmi á flutningamarkað- inum. Og Flugleiðum er í sjálfu sér engúi vorkunn að búa sig undir harðn- andi samkeppni bæði í imianlands- og milli- landaflugi. A hitt verður að benda að nánast öll starfsemi flugrekenda, þ.m.t. fai'gjaldaákvarð- anir, em háð tvíhliða milliríkjasamningum með gagnkvæma verkan, þannig að það er í hæsta máta óeðlilegt að íslensk flugmálayfirvöldi heimili sérstök afsláttarfargjöld SAS til íslands ef yfirvöld í Skandúiavíu synja Flug- leiðum um tilsvarandi fargjöld til áætlunar- staða þar ... Reglubundið áætlmi- arflug frá íslandi til ann- arra landa er nánast lífs- nauðsyn i nútimasamfé- lagi. Við getum ekki búist við því að útlend- mgar inuni súrna þeim, skyldum sem lagðar em á Flugleiðir í þeú-ra starfsleyfi. Það getur verið skammgóðm- verm- ir, og vafasöm neytenda- vemd, að komast til Kaupmaimahafnai' fyrir lítið fé ef niðurstáðan yðri sú að þangað væri flogið á tíu daga fresti. Það er óheppilegt og skaðar hagsmuni neyt- enda til lengri tíma litið ef hagsmunagæslumenn þeÚTa sjást ekki fyrir í málflutningi sínum...” „Samgöngu- ráðherra gerði rétt í því að synja” Tíminn segir í forystu- grein í gær: „Stuðningur við sjón- armið nýkapítalismans vefst ekki fyrir Alþýðu- flokksmönnum eins og nú kemur fram í því að formaður þingflokks krata og málgagn flokks- úis ganga harðast fram í því að alþjóðaauðhring- urúm Scandúiavian Aú'Iines System fái óáreittur að beita „dump- ing”-kúnstum til þess að veikjá inulcndan flug- rekstur. Ems og við mátti búast af almemium málflutn- ingi Neytendasamtak- aima upp á síðkastið styðja þau innrás útlend- inga í íslenzkt atvinnulif með lofsöng um sýndar- lækkunarstefnu Scand- inavian Airlines System og kalla þjónustu við ís- lenskan almenning. Reyndar er ekki annað að sjá en stefna Neyt- cndasamtakanna sé að verða einskonar anark- ismi, sem raunar er loka- stig afskiptaleysisstefn- unnar „laissezfaire” frá 19. öld, og sýnir að öfg- amar snertást og enda að lokum í einum punkti. Samgönguráðherra gerði rétt í því að synja Scandinavian Airlines System um leyfi til að undirbjóða Flugleiðir með þeim hætti sem til stóð. Halldór Blöndal mat stöðu sina skynsam- lega, þegai' hann áttaði sig á að hann á ekki að vera neinn forgöngu- maður þess að ganga gegn ríkjandi reglum um aðhald að samkeppni í millilandaflugi. Islensk fyrirtæki muni eiga nóg með þami vanda sem við blasir á næstu árum í samkeppni í alþjóðaflugi, þótt íslenzkir ráðheixar gerist ekki ísbijótar fyrir alþjóðleg auðfélög á borð við Scandinavian Airiúies System”. SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR AEG FRYSTIKISTA í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI byggtÖbCið I KRINGLUNNI ..............iwmwm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.