Morgunblaðið - 02.11.1991, Page 24

Morgunblaðið - 02.11.1991, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1. nóvember. Hæsta Lægsta Meðal* Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 112,00 86,00 110,38 10,001 1.103.920 Smár þorskur 70,00 50,00 69,39 0,229 15.890 Þorskur (stór) 111,00 111,00 111,00 0,663 73.593 Þorskur(ósL) 95,00 86,00 92,79 7,901 733.110 Smáþorskur(óst) 50,00 50,00 50,00 0,584 29.200 Ýsa 130,00 95,00 110,97 3,157 350.347 Ýsa (ósl.) 107,00 62,00 88,20 10,262 905.153 Smá ýsa (ósl.) 59,00 59,00 59,00 1,449 85.491 Ufsi 39,00 39,00 39,00 0,029 1.131 Blandað 102,00 102,00 102,00 0,006 612 Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0,057 285 Koli 104,00 35,00 60,09 0,033 1.983 Ufsi (ósl.) 39,00 39,00 39,00 0,337 13.143 Lýsa (ósl.) 49,00 49,00 49,00 0,806 39.494 Karfi 25,00 25,00 25,00 0,016 400 Steinbítur 75,00 75,00 75,00 0,091 6.825 Lúða 500,00 315,00 394,52 0,170 67.266 Langa (ósl.) 66,00 50,00' 57,14 0,318 18.172 Steinbítur(ósL) 70,00 70,00 70,00, 0,145 10.150 Langa 79,00 79,00 79,00 1,744 137.853 Keila (ósl.) 28,00 28,00 28,00 1,778 49.798 Samtals 91,60 39,778 3.643.816 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 125,00 82,00 113,29 16,557 1.875.664 Ýsa 130,00 86,00 119,71 10,890 1.303.615 Lýsa 37,00 37,00 37,00 0,311 11.507 122,00 122,00 122,00 0,013 1.586 Hafur 5,00 5,00 5,00 0,043 215 Blálanga 62,00 62,00 62,00 0,021 1.302 Undirm.fiskur 54,00 41,00 49,57 3,831 189.900 Blandað 30,00 27,00 29,68 0,924 27.426 Skötuselur 270,00 235,00 249,91 0,054 13.495 Hlýri , 68,00 68,00 68,00 0,103 7.004 Ufsi 61,00 49,00 58,62 29.677 1.739.598 Langa 87,00 42,00 74,29 6,713 498.716 Keila 53,00 27,00 43,28 6,686 383.380 Karfi 58,00 20,00 54,55 0,330 18.000 Lúða 555,00 240,00 425,90 0,312 132.880 Samtals 79,91 76,465 6.110,288 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 117,00 87,00 0,988 111.696 Þorskur (smár) 92,00 40,00 89,34 0,313 27.964 Þorskur (ósl.) 100,00 92,00 94,57 2,338 221.104 Ýsa (sl.) 92,00 92,00 92,00 0,887 81.604 Ýsa (ósl.) 105,00 76,00 91,65 7,841 718.659 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,006 120 Karfi 40,00 27,00 28,75 69,496 1.998.098 Keila 55,00 25,00 39,79 8,050 320.332 Langa 93,00 60,00 83,35 3,220 268.390 Lúða 300,00 300,00 300,00 0,058 17.550 ■Lýsa 20,00 20,00 .20,00 0,068 1.360 Skata 100,00 100,00 100,00 0,026 2.600 Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,010 525 Skötuselur 500,00 220,00 324,00 0,017 5.670 Steinbítur 82,00 60,00 65,57 0,385 25.244 Ufsi 40,00 40,00 40,00 0,028 1.120 Ufsi (ósl.) 40,00 40,00 40,00 - 0,006 240 Undirmálsfiskur 43,00 20,00 39,56 0,441 17.445 Samtals 40,56 94,180 3.819.722 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 116,00 97,00 98,54 7,408 729.981 Ýsa 112,00 59,00 107,15 3,314 355.090 Keila 27,00 27,00 27,00 0,250 6.750 Lúða 495,00 280,00 293,65 0,519 152.405 Steinbítur 82,00 80,00 81,57 0,705 57.510 Koli 97,00 58,00 59,29 1,222 72.454 Undirmál 58,00 58,00 58,00 0,766 44.428 Samtals 100,02 14,184 1.418.618 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. nóvember 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 ’/j hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 22.305 Heimilisuppbót 7.582 Sérstökheimilisuppbót 5.215 Barnalífeyrir v/ 1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 Noregsheimsókn Davíðs Oddssonar lokið: Rætt um hugsanlega Islands- heimsókn Noregskonungs OPINBERRI heimsókn Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, til Nor- egs lauk í gær. Á þremur dögum hefur forsætisráðherra hitt að máli Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs, og utanríkis- málanefnd norska þingsins, ásamt fleirum. Heimsókninni lauk með áheyrn hjá Haraldi konungi fimmta. Á þessum fyrsta fundi forsætis- ákvörðun verið tekin um það. ráðherra með Haraldi fimmta, lýsti konungur áhuga sínum á viðræðum undanfarinna daga og þeim viðhorf- um sem þar hafa komið fram. Einnig var rætt um hugsanlega heimsókn konungs til íslands á næsta ári, en enn hefur engin Viðræður Davíðs Oddssonar við ráðamenn í Noregi hafa einkum snúist um tvennt — framtíð Norður- landasamstarfsins eftir að samn- ingarnir um evrópskt efnahags- svæði, EES, ganga í gildi, svo og vangaveltur um nýja skipan varnar- mála í Evrópu í ljósi breyttra að- stæðna í austri. Islendingar og Norðmenn eiga svipaðra hagsmuna að gæta í nú- verandi varnarsamstarfi Atlants- hafsbandalagsríkja, en hugmyndir um tilslakanir á vörnum í Norður- höfum hafa ekki mælst alls kostar veþ fyrir hjá Norðmönnum. I samtali við Morgunblaðið lýsti forsætisráðherra ánægju með heim- sóknina, kvað móttökur hafa verið mjög góðar og viðræður gagnlegar. Zsuzsanna Budai leikur á ísafirði ísafirði. UNGVERSKI píanóleikarinn Zsuzsanna Budai verður með tónleika í grunnskólanum á laugardag 2. nóvember kl. 17.00. Zsuzsanna hlaut fyrstu verðlaun í píanókeppni æskufólks í Ungveija- landi 1983. Eftir það hóf hún nám við Franz List-tónlistarháskólann í Búdapest og var þar til 1988. Þar voru kennarar hennar László Bar- anyi, Kornél Zempléni og Imre Rohmann. Hún lauk prófi 1988 og hefur síðan kennt í Búdapest, meðal ann- ars við Franz Liszt-tónlistarháskól- ann. Zsuzsanna hefur haldið ein- leiks- og kammertónleika í Búda- pest og fleiri stórborgum Ungveija- lands. Á efnisskránni eru nokkur feg- urstu verk píanóbókmenntanna segir í tilkynningu frá Tónlistarfé- lagi ísaijarðar sem stendur að tón- leikum, verk eftir Haydn, Beetho- ven, Liszt og Chopin. Zsuzsanna Budai starfar í vetur sem píanókennari við Tónlistarskóla Isasijarðar. - Ulfar. Sýning í Stúd- íó Höfða FIMM listakonur, Anna María Harðardóttir, María Másdóttir, Ragna Eyjólfsdóttir, Ragnheiður Helga Jónsdóttir og Soffía Sig- urðardóttir, efna til samsýningar í Stúdíó Höfða í tilefni opnunar á vinnustofu þeirra í Borgartúni 19. Sýningin er opin kl. 14-19 dagana 2. til 10. nóvember. Á sýningunni er að finna verk unn- in í olíu, akrýl, olíu-pastel, vatns- liti og gler. Anna María Harðardóttir sýnir olíu- og akiýlmálverk á striga. Þetta er fyrsta sýning Önnu Maríu en hún er nýkomin til landsins eftir MA-nám og starfar hún sem „art therapisti” á barnadeild Landspítal- GENGISSKRÁNING Nr. 208 1. nóvember 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gengi Doliari 59,34000 59,50000 60,45000 Sterlp. 103,16300 103,44100 103,00700 Kan. dollari 52,86200 53,00400 53,71200 Dönskkr. 9,15530 9,18000 9,14320 Norsk kr. 9,05950 9.08400 9,03450 Sænsk kr. 9,40660 9,76690 9,71710 Fi, mark 14,54590 14,54590 14.57500 Fr. franki 10,38960 10,38960 10.37410 £elg. franki 1,72500 1,72970 1.71960 S\>. franki 40,39480 40,50370 40.43610 Holl. gylltm 31,51100 31,59600 31,41810 Þýskt mark 35,50950 35,60530 35,39230 it. lira 0,04740 0,04752 0.04738 Austurr. sch. 5.04910 5,06280 5,03100 Port. escudo 0,41310 0.41420 0,41200 Sp. peseti 0,56380 0,56530 0,56260 Jap. jen 0,45383 0,45505 0.45721 irskt pund 94.94100 95,19700 94,65000 SDR (Sérst.) 81,14860 81.36740 81,81240 ECU, evr.m. 72,67670 72,87260 72.50070 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Listakonurnar 5 sem sýna í Studíó Höfða. María Másdóttir sýnir myndir unnar með olíu-pastel á pappír. María hefur haldið eina einkasýn- ingu og er þetta fimmta samsýning- in sem hún tekur þátt í. Hún hefur BFA-gráður frá Illinois, Bandaríkj- unum. Ragna Eyjólfsdóttir sýnir akrýl- myndir á striga. Hún hefur haldið eina einkasýningu og er þetta ijórða samsýning hennar en Ragna hefur BFA-gráðu frá Illinois, Bandaríkj- unum. Ragnheiður Helga Jónsdóttir sýnir akrýl- og vatnslitamyndir á pappír og striga. Þetta er fyrsta sýning Ragnheiðar en undanfarin ár hefur hún starfað við listskreyt- ingar. Soffía Sigurðardóttir sýnir akrýl- myndir á striga og glermuni. Þetta er önnur samsýning Soffíu en hún stundaði nám í Ulinois og Minn- esota, Bandaríkjunum. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 22. ágúst - 31. október, dollarar hvert tonn 150- SVARTOLIA 0-H----1—I-----1----1---1---1---1—I-----1—I 23.A 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 25. ■ FIMM íslenskir og fimm er- lendir körfuknattleiksmenn reyndu í gær með sér í troðkeppni í Borgarkringlunni. Meðan á keppn- inni stóð gaf Körfuknattleiks- sambandið miða á leik landsliðsins og pressunnar sem fram fer í dag, laugardag. Fjölbreytt dagskrá verður í Borgarkringlunni um helgina. Simpson-fjölskyldan mætir í Borgarkringluna í dag. Handskorin kerti varða framleidd á göngum af fólki sem starfað hefur við slíkt í erlendum stór- mörkuðum. Þá verður skóburstari á ferðinni, líkt og fólk þekkir á erlendri grund. Eftir hádegi í dag munu tískuverslanirnar Fiðrildið, Endur og heldur og Valborg sýna barnaföt á tískusýningu í Borgarkringlunni. Snyrtistofan NN mun jafnframt kynna nýjar vörur um helgina og á sunnudag býður Sveinn bakari öllum í kaffi og meðlæti. U AÐ LOKINNI guðsþjónustu í Breiðholtskirkju í Mjódd kl. 14 á morgun, allraheilagramessu, verður kaffisala og hlutavelta á vegum Kvenfélags Breiðholts í fyrirhuguðum sal safnaðarheimilis kirkjunnar. Kvenfélagið sem alla tíð hefur af frábærum dugnaði stutt safnaðarstarfið og kirkju- bygginguna hefur tekið að sér að sjá um innréttingar og tæki í eld- hús safnaðarheimilisins og eru þær framkvæmdir nú að hefjast og eru kaffisalan og hlutaveltan haldnar til fjáröflunar vegna þessa verkefn- is. Töluvert hefur verið unnið í safnaðarheimilinu í haust og þótt enn sé nokkuð í land með að safn- aðarsalurinn og eldhúsið verði til- búin, langar okkur að gefa fólki tækifæri til að skoða það sem unn- ið hefur verið og kynna sér þær framkvæmdir sem framundan eru. En þess má geta, að fyrsta skóflu- stungan að Breiðholtskirkju var einmitt tekin fyrir 13 árum eða á allraheilagramessu árið 1978. Er það von okkar, að sem flestir hafi tækifæri til að taka þátt í guðs- þjónustunni á sunnudaginn og noti þá jafnframt tækifærið til að kynna sér þá gjörbreyttu aðstöðu til safnaðarstarfs, sem skapast mun við tilkomu safnaðarheimilis- ins, um leið og menn styrkja áframhaldandi framkvæmdir með því að kaupa sér góðar veitingar eða taka þátt í hlutveltunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.