Morgunblaðið - 02.11.1991, Side 41
MÖRGUNBLAÐÍÐ LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991
OPIfi laugardag kl.lO-IG og sunnudag kl. 11-17.
AF GEFNU TILEFNI: Vinsamlegast athugið að gestir
fá ekki aðgang fyrir auglýstan opnunartíma.
KOLAPORTIÐ
M^RKa-ÐXíOP/r
- undir seðlabunkanum.
Dúndurútsala
Góöir gallar í jólapakkann
í barna- og f ullorðinsstærðum
f ró kr. 2.490,-
Einnig bolir, nóttföt og
ýmislegt f leira f orvitnilegt.
verslun, Skipholti 37.
Opið kl. 9-18 virka daga
og kl. 10-14 laugardaga.
naust
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
B91282 KL. 10-12
FRA MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
ISLENSKT FRUMKVÆÐI
kom á íslendinga núna. í vetur og í
fyrra var málefnið nýtt og kom nokk-
uð snögglega upp og þá voru við-
brögðin snögg og íslensk. Núna hafði
úrtöluliðið meiri tíma til að athafna
sig, slæva hin réttu viðbrögð. Við
þekkjum öll hvemig þær ræður eru
þar sem grunntónninn sá að ísland
sé lítið og geti ekkert. Þetta er ar-
fleifð frá eymdaröldum íslands rödd
háðs og hugleysis. En umfram allt
þykjast slíkar raddirvera óhemju
skynsamar, geta reiknað út hvað
aðrir ættu að gera, en láta aidrei
neinn hlut til sín taka sjálfar.
Það er athyglisvert, að maðurinn,
sem „hinir skynsömu” töldu óráð að
styggja með því að styðja Baltana,
Mikael Gorbatsjov, lét það engin
áhrif á sig hafa, að íslendingar fóru
aðra leið en hann. Hann vitnar í ís-
land og Reykjavík hvenær sem mikið
liggur við, eftir sem áður. Þetta er
það sem úrtölumenn eiga erfiðast
með að þola, að áhrif Islands beri
af. En það er líka það sem allt velt-
ur á að verði.
Það er von mín og ósk, að íslensk
stjómvöld taki sig á og láti til sín
heyra, því að enn mun tími til að
afstýra því, sem eftir er og miklu
verra yrði en nokkuð sem á undan
er farið. Og sérstaklega vil ég benda
á, að vilji menn tryggja íslenskt sjálf-
stæði, þá er ekkert betra ráð en
frumkvæðið. Að hafa fmmkvæði um
að bjarga öðrum er nokkuð hið sama
og að bjarga sjálfum sér.
Þorsteinn Guðjónsson
Þegar dró til tíðinda um Eystrasalts-
ríkin í janúar síðastliðnyum, wom
sannarlega ekki góðar horfur fyrir
þær þjóðir. Það var búið að spá því
að~ hernaðaröflin mundu hefja leik
sinn um 15. janúar, eins og líka varð
að nokkra leyti, en ekki líkt þvi sem
búast hefði mátt við. En þá gerðist
óvæntur atburður: Alþingi og ís-
lenska ríkisstjómin (sem þá var) við-
urkenndu tilvemrétt þessara ríkja á
ótvíræðan hátt. Það var þetta, sem
réði úrslitum. Endurtek: íslensk áhrif
björguðu. Innan fárra daga og vikna
voru ríki, sem allra síst höfðu ætlað
að láta sig níðingsverk hemaðar-
sinna nokkra skipta, farin að fara
að dæma Islendinga, og vildu þá all-
ir Lilju kveðið hafa.
Nú í októberbyrjun, þegar enn
reyndi á íslendinga, og allt valt á
einu orði svo að segja, fór ekki eins
vel. íslendingar hikuðu, gerðu ekki
það sem þeir áttu að gera. Þeir gerðu
ekki þá tilraun, sem gera mátti. En
ógnimar og grimmdarverkin, sem á
hafa dunið síðan, suður í Króatíu og
víðar, eru vissulega áminning um,
að ekki gefst alltaf vel að sitja hjá.
Það hefði mátt koma í veg fyrir þessa
þróun með einfaldri yfirlýsingu.
Auðskilið er hversvegna þetta hik
NYTTOG_______
KOLAPORT!
150 seljendur hvorn dag
Kolaportið kemur sífellt á óvart og nú með meiri
fjölda seljenda en nokkru sinni fyrr, ótrúlegu úr-
vali og sannkölluðum Kolaportsverðum:
Sértilboð á appelsínum, vínberjum, bönunum og
ávaxtafjölskyldupökkum, sængurverasett frá 850 kr.,
silkislæður 890 kr., leðurtöskur frá 900 kr., eftirlíkingar
frægra ilmvatna frá 500 kr., varalitir sem breyta litum,
leðurbelti (allar stærðir) 900 kr., mjög ódýr Rambó
leikföng, T-bolir frá 490 kr., viskustykki 100 kr., úrvals
saltfisk, silkibindi 1995 (3 stk á 5000 kr.), varalitir 100
kr., augnskuggar og kinnalitir 150 kr., mjúk dýr í úr-
vali, ný verkfærasending, Daiwa veiðistangir, sokka-
buxur 150 kr., hárburstar 100 kr., Peace og Yin-Yang
leðurhálsfestar og eyrnalokkar, alsjálfvirkar myndavél-
ar 3500 kr., model listmunir úr silfri, 40 og 80 Ijósa
útiseríur m. spenni frá 1190 kr., úrvals grænmeti, róf-
ur, gulrætur o.fl. (kartöflurnar í Kolaportinu eru orðlagð-
ar fyrir gæði), „Stuð"-lakkrísinn endurvakinn (komið
og smakkið), No-Run sokkabuxur 595 kr., frönsk dömu-
og herrailmvötn á frábæru verði, gullkeðjur í metra-
tali, fatafellur 4 stk. á 995 kr. og ótal margt fleira.
í Kolaportinu færðu meira fyrir peningana pína
íslensk efnahags-
umræða í ljósi EES
Hafðu mitt ráð það er réttast og best
þá reiknast þér sigurinn hálfur
notaðu það það er nákvæmt um flest
þó ég noti það alls ekki sjálfur
Leyfðu mér aðeins að leiðbeina þér
er lífið þig óvissan kvelur
ef allt er komið til andskotans hér
er eins gott að laumast í felur
Ef allt um þrýtur og ekkert finnst vit
og endalaust bætist við streðið
við látum ei viðgangast lýjandi strit
svo líklega reynir á veðið
Brosa þá munu í Brussel og Róm
Bretar og Frakkar og Danir
okkar mun framtíðin áhyggjutóm
eins og við fyrr vorum vanir
Er þjóðfélagsástandið þjakar oss mest
og þungbúnar fréttir við heyrum
auðvitað reynist þá allra best
aulalegt bros út að eyrum
Ef kvótinn er lítill og kemur ei ál
og kaupæðið ekkert að skána
veðsetjum þá okkar vesælu sál
á vogarskál erlendra Iána
Flugfreyjur munu þá fylla okkar staup
er fljúgum við út eftir frama
og alsælir stundum vort árdagaraup
öllum til leiða og ama
SJ.