Morgunblaðið - 17.11.1991, Side 25
■■■■■
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1991
25
Þekkir þú
LUMBRUSKÓGARDÝRIN?
I * ú getur þú safnað sjö mismunandi
límmiðum með myndum af
Lumbruskógarfuglunum Ólavíu og Oliver
og vinum þeirra.
Inni í hverjum pakka með sex
fernum í sem merktur er
Lumbruskógardýrunum er límmiði.
I egar þú hefur safnað
myndunum sjö getur þú komið
með þær í afgreiðslu Sólar hf.,
Þverholti 19-21. Þar færð þú
afhent plakat til að líma myndimar
á. Um leið leggur þú inn nafn þitt
og heimilisfang (á svo til gert
eyðublað) sem sett verður í
stóran pott.
W r pottinum verða
síðan dregin nöfn tíu .
heppinna þátttakenda.
Verðlaunin eru bók um
Fuglastríðið í Lumbruskógi,
Lumbruskógardýrabolur, og
kassi af uppáhalds
drykknum, SVALA
VERÐLAUNIN verða afhent í
súkkulaði-, kaffi- og kökuboði SVALA í
Perlunni fyrir þig, pabba, mömmu, afa,
ömmu og aðra tvo bestu vini þína.
■
Póstsenda má límmiðana sem endur-
sendir verða ásamt plakati. Og auðvitað
fer nafnið í stóra pottinn.
.
/ f/W \
í v Ímml1
fefi ' 'fi fýl .'■Eéátií
ODDI HF.