Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1991 Hjúkrunarfræðingur óskst á Heilsugæslustöð Kópavogs. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 40400. Hárlítill - heyrnarsljór - elliær! Samkvæmt árafjölda - rúmlega sextíu - þá vill mig enginn í vinnu vegna aldurs. Mig sárvantar skrifstofuvinnu. Er þaulvanur, þekki greinilega mun á tölvu og þvottavél og hef góða menntun. Tilboð sendist til auglýsingardeildar Mbl. fyrir föstud. 22. nóvember merkt: „Rúmlega 60”. Ritari Innflutningsfyrirtæki óskar eftir ritara í fram- tíðarstarf. Starfslýsing: Erlend samskipti - Umsjón með innflutningi. Viðkomandi þarf að hafa Verslunar- eða Samvinnuskólapróf, geta unnið sjálfstætt og hafa starfsreynslu. Krefjandi og áhugavert starf. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjandi leggi inn umsókn á auglýsinga- deild Mbl. merkta: „H-2001” fyrir 21. nóv- ember. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða sem fyrst til eftirtalinna framtíðarstarfa: ★ Fjármálastjóri matvælaiðnfyrirtækis. ★ Bókari, bókhald og reikningshald. ★ Járniðnaðarmaður í starf vaktstjóra, ★ Sölumanneskja, 50%, hársnyrtivörur. ★ Sölumanneskja, 50%, íþrótta- og sportv. ★ Sala og útkeyrsla, matvælafyrirtæki. ★ Plastframleiðsa, vaktavinna, góð laun. srmspjómm w Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiölun * Firmasala # Rekstrarróögjöf Starf á ferðaskrifstofu Samvinnuferðir-Landsýn hf. leitar eftir starfskrafti til starfa í innanlandsdeild. Starfið er fólgið í eftirfarandi: Umsjón og úrvinnsla hópferða fyrir erlenda ferðamenn á íslandi. Leitum eftir starfskrafti með góða tungu- málakunnáttu, einhverja þekkingu og reynslu við tölvuvinnslu og með sem besta þekkingu á staðháttum á íslandi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir, merktar: „Samvinnuferðir - Land- sýn hf.”, sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. desember. Upplýsingar ekki veittar í síma. Samviniiiilerúii’-l.aiitlsi/ii Austurstæti 12. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Suðureyrarhrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1991. Nánari upplýsingar gefa oddviti í síma 94-6231 og sveitarstjóri í símum 94-6122 og 94-6195. Hreppsnefnd Suðureyrarhrepps. „Au pair” - Ameríka Tvær ungar fjölskyldur óska eftir tveimur „au pair" til að annast börn. Lori Tanner, 26 Beekman Place, Fair Hawen, N.J. 07704, Bandaríkin, sími908-747-0149. Pete Jungsberger, 34 TamanyCt. Bricktown, N.J. 08701, Bandaríkin, sími 908-920-6203. Læknaritari Læknaritari óskast í fullt starf við heilsu- gæslustöðina, Húsavík, frá 1. janúar 1992. Upplýsingar gefur læknafulltrúi í síma 96-41333. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember. Heilsugæslustöðin, Húsavík. Ferðaskrifstofa Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa frá og með 1. feb. 1992. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einhverja bókhalds- þekkingu og tali ensku. Önnur tungumála- kunnátta er æskileg. Vinsamlega sendið inn umsóknir, þar sem fram koma helstu upplýsingar, s.s. menntun og/eða starfsreynsla, ásamt meðmælum (ef hægt er) fyrir 1. des. 1991 merktar: „F - 9585”. LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður Hjúkrunarfræðingar - aðstoðardeildarstjóri Aðstoðardeildarstjóri óskast á barnadeild 4 (ungbarnadeild) frá 1. janúar til 30. júní 1992. Nýuppgerð deild og þægileg vinnuaðstaða. Unnið 3ju hverja helgi. Nánari upplýsingar gefur Agnes Jóhannes- dóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601035 eða Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvaemdastjóri, í síma 60103 eða 601300. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru nú þegar eða 1. janúar 1992 stöð- ur hjúkrunarfræðinga á barnadeild 1, sem er lyflækningadeild fyrir börn og unglinga innan 16 ára aldurs. Starfið er fjölbreytt og ýmsar nýjungar á döfinni. Boðið er upp á góðan aðlögunartíma með reyndum hjúkrunarfræðingi. Komið og kynnið ykkur aðstæður og leitið upplýsinga. Nánari upplýsingar veita Svana Pálsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601020 og Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601033 eða 601300. Fóstrur Fóstrur óskast til starfa nú þegar eða 1. janú- ar 1992. Möguleiki er á hlutastarfi. Starfið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt fyrir þá, sem hafa áhuga á starfi með börnum á ýmsum aldri. Upplýsingar veitir Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 601300 og 601033. LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður Sjúkraliði Sjúkraliði óskast nú þegar á fastar nætur- vaktir á meðgöngudeild 23B. Um skammtímaráðningu er að ræða. Upplýsingar gefa Ingunn Ingvarsdóttir, deild- arstjóri, í síma 601141 og María Björnsdótt- ir, hjúkruparframkvæmdastjóri, í síma 601195. Vanir starfsmenn óskast til afgreiðslustarfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu. Bílanaust, Borgartúni 26. Sálfræðingar Laus er til umsóknar staða skólasálfræðings við fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis. Nánari upplýsingar á fræðsluskrifstofunni í síma 54011. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. „Au pair” - England „Au pair” óskast til Englands frá janúar til desember '92. Má ekki reykja. Bílpróf ekki nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 92-14352 annað kvöld milli kl. 20.00-22.00. Afgreiðsla Traustur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hjá Bókahöllinni, Glæsibæ, Álfheimum. Vinnutími frá kl. 9-18. Æskilegur aldur 33-35 ára Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá Ráðgarði milli kl. 9 og 12 til og með 20. nóvember nk. RÁÐGAl^URHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Iðntœknistofnun vinnurað tœkniþróun ogaukinni fram- leiðní í íslensku atvinnulifi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þrótin, ráðgjöf gœðueftirlit, þjón- usta, fræðs/a og stöðlun. Áhersla er lögð á hœft starfsfólk til að tryggja gœði þeirrar þjónUstu sem veitt er. Staða forstjóra Iðntæknistofnunar Laus er til umsóknar staða forstjóra Iðn- tæknistofnunar. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist til Iðntæknistofnunar merktar: Stjórn Iðntæknistofnunar, Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 2. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Iðntæknistof nun ■ ■ IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavík Símí (91) 68 7000 IIW HWI7W iHTmanmr’irrwwrvM', aMEawrw.-asnsrsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.