Morgunblaðið - 17.11.1991, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1991
35
AUGLYSINGAR
Heimilisfjármál
Það er sama hver staðan er, það er hægt
að læra að ná tökum á henni. Ert þú tilbúinn
til þess að taka á þínum fjármálum?
Upplýsingar í síma 677323.
Garðar Björgvinsson,
námskeið og ráðgjöf.
ÞJONUSTA
Flísalagnir
Múrari getur bætt við sig flísalögnum.
Upplýsingar í síma 628430.
Viðgerð á safnhúsi
íÁrbæjarsafni
Árbæjarsafn auglýsir eftir gömlum stigum
vegna viðgerðar á gömlu húsi í Árbæjar-
safni. Æskilegt að handrið fylgi. Einnig er
auglýst eftir postulíntenglum og -rofum,
hurðarhúnum, lömum og húsbúnaði, s.s.
gluggatjöldum, munum, myndum og hús-
gögnum.
Málverkauppboð
Móttaka er hafin á verkum fyrir næsta mál-
verkauppboð.
Opið frá kl. 14.00-18.00 virka daga.
BORG
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-24211.
Hundahreinsun í
Garðabæ
Hundahreinsun ferfram í áhaldahúsi Garðabæj-
ar mánudaginn 18. nóvember kl. 17-19. Þeir
hundaeigendur, sem eigi hafa þegar látið
hreinsa hunda sína í ár, er bent á að skylt er
að færa alla hunda árlega til hreinsunar.
Eigendur óskráðra hunda er einnig skylt að
koma með þá til hreinsunar og láta skrá þá.
Hundaleyfisgjald fyrirárið 1992 er kr. 9.500,-
Gjalddagi er 15. nóvember og eindagi 15.
desember.
Hundaeftirlitsmaður.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Tiónashoðunarslin
■ # Dratfhálsi 14-16, 110 Rcykjavik, sitni 671120, lclefax 672620
WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 • 200 Kópavogur
Sími 670700 • Telefax 670477
Útboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
18. nóvember 1991, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag Islands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Utboð
Flugleiðir hf. óska eftir tilboðum í fullnaðarfrá-
gang á 260 fm skrifstofuhæð. í verkinu felst
m.a. smíði milliveggja, innréttinga og hurða,
gólfefni, loftaefni, raflagnir og málningarvinna.
Verktími er áætlaður frá 2. desember 1991
til 7. febrúar 1992.
Útboðsgögn fást afhent á Vinnustofunni
Klöpp hf., Hverfisgötu 46, Reykjavík, frá og
með þriðjudeginum 19. nóvember eftir kl.
13 e.h., gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tiiboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 28. nóvember 1991 kl. 11 f.h.
Röntgentæki
Innkaupastofnun ríkisins, f.h. Ríkisspítala,
óskar eftir tilboðum í röntgentæki fyrir rönt-
gendeild Landspítala.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð
á sama stað mánudaginn 6. janúar 1992 kl.
11.00 í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Stangveiðimenn
- stangveiðifélög
Tilboð óskast í stangveiði í Blöndu og í
Svartá ásamt veiðihúsi sumarið 1992.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Tilboð skilist fyrir 20. nóvember nk. til Hall-
dórs B. Maríassonar, Finnstungu, 541
Blönduósi, sem gefur nánari upplýsingar í
síma 95-27117.
Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár.
FELAGSLIF
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Kvöldvaka
Ferðafélagsins
Árneshreppur á Ströndum,
staðhættir og mannlíf
Kvöldvaka verður haldin mið-
vikudaginn 20. nóv. í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, og hefst
stundvíslega kl. 20.30.
Haukur Jóhannesson, jarðfræð-
ingur, fjallar um Árneshrepp (frá
Kolbeinsvík norður að Geirólfs-
núp) i máli og myndum, en Ár-
neshreppur er nyrsti hreppur í
Strandasýslu. Þeir, sem hafa
komið á þessar slóðir, vita að
stórbrotin og hrikaleg náttúra
þessa landshluta lætur engan
ósnortinn og hefur óhjákvæmi-
lega sett mark sitt á lífsbaráttu
þeirra, sem þar hafa búið.
Ferðafólagið hefur árlega efnt
til ferða um þetta svæði. Nú
gefst tækifæri til þess að rifja
upp feröaminningar og njóta
leiðsagnar heimamanns í Árnes-
hreppi. Einstakt tækifæri til þess
að fræðast um byggð og náttúru
þessa afskekkta landshluta. Fé-
lagsmenn sjá um heimilislegar
veitingar. Ferðafélagið býður
alla velkomna til þess að njóta
fræðslu og skemmtunar á
kvöldvökunni miðvikudaginn
20. nóv. í Sóknarsalnum. Gerist
Ferðafélag Islands,
félag fyrir alla.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn kl. 16.30: Hjálp-
ræðissamkoma. Flokksstjórarnir
Venke og Ben Nygaard stjórna
og tala. Sunnudagaskóli á sama
tíma.
Kl. 19.00: Hermannasamkoma,
allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá næstu viku:
Mánud. kl. 16: Heimiliasam-
band. Miðvikud. kl. 20.30: Bæn
og lofgjörö. Fimmtud. kl. 20.30:
Almenn samkoma. Föstud. kl.
20: Unglingaklúbbur.
Verið vélkomin.
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 11. Allir
krakkar hjartanlega velkomnir.
Brauðsdrottning kl. 11. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson.
Samhjálparsamkoma kl. 16.30.
Skirn, barnagæsla og léttur
kvöldverður eftir samkomu.
Allir hjartanlega velkomnir.
UTIVIST
HALLVEIGARSTÍG 1 • SÍMI 14606
Dagsferð sunnudaginn
17. nóvember
Kl. 10.30: Póstgangan
23. áfangi
Kirkjuferja-Torfeyri. Brottförfrá
BSÍ bensínsölu, stansað við Ár-
bæjarsafn. Verð kr. 1.200,-, fritt
fyrir börn allt aö 15 ára í fylgd
með fullorðnum.
Sjáumstl
Útivist.
KFUK
KFUM
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30 i kristniboðssalnum Háa-
leitisbraut 58. Ræða: Ólafur Jó-
hannsson. Upphafsorð: Rósa
Einarsdóttir. Állir velkomnir.
396032
Samb.is
f^mhjólp
Samhjálparsamkoma
verður í Filadelfíukirkjunni í dag
kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá að
vanda. Mikill söngur og margir
vitnisburðir. Samhjálparkórinn
tekur lagið. Skirnarathöfn.
Barnablessun. Söngtríóiö
„Beiskar jurtir" syngur. Ræðu-
maður verður Óli Ágústsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
Krlslllogt
Félag
HoilltrlgaSisstétta
Opinn fundur verður haldinn í
Safnaðarheimili Laugarnes-
kirkju, mánudaginn 18. nóvem-
ber kl. 20.00. Efni fundarins:
Hver á að flytja gleðiboðskap
Guðs? Sr. Jónas Gislason biskup.
Frá Gídeonfélaginu, Sigurbjörn
Þorkelsson, framkvæmdastjóri.
Söngur, kaffiveitingar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Skipholti 50b, 2. hæð.
Samkoma í dag kl. 11.00.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir innilega velkomnir.
I.O.O.F. 10 = 173111 88’/í = E.T.
I.O.O.F. 3= 17311188 = ET1
□ MÍMIR 599111187 = V FRL.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli 11
Sunnudagaskóli kl. 11. Allir
krakkar hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
□ GIMLI 599118117 - 1 Atkv.
Frl.
Skyggnilýsingafundur
verður með Terry Evans þriðju-
daginn 19. nóvember kl. 20.30 í
Síðumúla 25 (Múrarasalnum).
Upplýsingar i síma 686086.
Ljósgeislinn.
Fimirfætur
Dansæfing verður í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu i kvöld 17.
nóv. kl. 21.00. Allir velkomnir.
Upplýsingar í sima 54366.
HELGAFELL 599111187 VI 2
VEGURINN
\sgjy Krístið samfélag
Kl. 11.00 Lofgjörð, fræðslu-
stund, barnakirkja.
Kl. 20.30 Kvöldsamkoma, lof-
gjörð, fyrirbænir, predikun orðs-
ins.
„Jesús elskar þig”.
Vertu velkomin.
TIL SÖLU
Ónotaðir pelsar
Til sölu tveir ónotaðir peis;
(Blárefur).
Upplýsingar í sima 40163.
EINKAMAL
Myndarlegur, svartur
karlmaður, 33 ára, 181 cm hár,
79 kg, háskólamenntaður og
„Wall Street professional” óskar
eftir að komast í bréfasamband
við konu 23-29 ára gamla, sem
væri tilbúin að flytja til Banda-
rikjanna. Skrifið: Atan, 39 E6S
st., apt. 2A, New York,
NY 10021, USA - Bandaríkin.
C