Morgunblaðið - 17.11.1991, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1991
VIRKA
Athugid verð, úrval og gæði
Minnislisti!
Sniðugt að geyma hann við
saumavélina.
□ Úrval jólaefna á góðu verði
í föndur, jóladúka o.fl.
□ Einnig amerísk bómullarefni
í kjóla, teppi o.fl.
Einnig margar gerðir af eftirfarandi:
□ Barnamyndaefni í föt og gardínur.
□ Ungbarnaefni vatteruð, einföld og í vöggusett.
□ Ungbarnateppi ófölduð. Frotteefni.
□ Sportefni vindblússu- og kópuefni, barna og full-
orðins.
□ Joggingefni, einlit, munstruð og stroff.
□ Bómullarjersey einlit og munstruð.
□ Hjólabuxna teygjujersey og gullmunstrað
teygjujersey.
□ Stretsefni og reiðbuxnaefni.
□ Teygjuefni í leikfimi- og sundföt.
□ Nóttkjólaefni, nóttsloppaefni.
□ Sloppavelúrefni einlit.
□ Kjólavelúref ni einlit, munstruð, skýjuð og vatteruð.
□ Flauel gróft, milligróft, fínt barnaflauel,
slétt bómullarflauel, fínflauel, slétt, munstruð og
krumpuóferð.
□ Kúpuefni einlit ullar, skotamunstur,
loðefni og Íoðfóðurefni.
□ Silki, nóttúrusilki, burstað og slétt, microsilki (poly).
□ Samkvæmisefni.
□ Dansbúningaefni, pollíettuefni, polyester, taft,
teygjuefni, tjull o.fl., o.fl.
□ Vestisefni.
□ Blazerjakkaefni.
□ Draktaefni.
□ Poly/ullarefni.
□ Fínfóöur og venjulegt.
□ Gallaefni einlit, rósótt og röndótt.
□ Vattúlpuefni.
□ Vattbarnagallaefni.
□ Vatt í metravís.
□ Vatt í rúmteppi.
□ Púðafylling, troð.
□ Klippiefni púðaborð, dúkkur o.fl.
□ Burdasnið sníðablöð og föndurblöð.
0pió9-18, laugard. 10-13.
Sendum í póstkröfu.
FAXAFENI 12, SÍMI 687477.
KLAPPARSTÍG 25, SÍMI 24747.
í Faxafeni eingöngu:
□ Diskamottuefni.
□ Áklæði
□ Bútasaumsefni 1500 gerðir.
□ Gardínuefni, munstruð og
□ Vattefni í rúmteppi eins.
□ Brúðarkjólaefni.
UTVARP
0
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson
prófastur á Akureyri flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlíst .
- Sónata um gamalt íslenskt kirkjulag „Upp á
fjallið Jesú vendi” eftir Þórarin Jónsson. Marteinn
H. Friðriksson leikur á orgel.
- Credo og sanctus úr „Messu heilagrar Ses-
selju" eftir Joseph Haydn. Judith Nelson, Margar-
et Cable, Martyn Hill og David Thomas syngja
með kór Kristskirkjunnar í Oxford, hljómsveitin
. „Academy of Ancient Music" leikur; Simon Pres-
ton stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Krist-
inn Ágúst Friðfinnsson i Hraungerði.
9.30 Sónata í f-moll ópus 57. „Appassionata"
eftir Ludwig van Beethoven Van Cliburn leikur á
píanó.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðu'rfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl.
22.30.) .
11.00 Messa í Kirkjumiðstöðinni á Eiðum. Prestur
séra Þorleifur Kristmundsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Góðvinafundur i Gerðubergi. Gestgjafar:
Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og
Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmað-
ur.
14.00 Aftökur í Vatnsdalshólum. Annar þáttur af
þremur. Höfundur handrits og leikstjórn: Klem-
enz Jónsson. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Þor-
steinn Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður
Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Ragnheiður Steind-
órsdóttir, Steinunn Olína Þorsteinsdóttir, Steind-
ór Grétar Jónssson, Klemenz Jónsson og kvæða-
menn úr Kvæðamannafélaginu Iðunni.
15.00 Kontrapunktur. Músikþrautir lagðar fyrir full-
trúa íslands í tónlistarkeppni Norrænna sjón-
varpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Bald-
ursson og Rikarð Örn Pálsson. Umsjón: Guð-
mundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl.
20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 íslensk útvarpsleikiist í 60 ár. Leikritið „Eng-
inn skilur hjartað” eftir Halldór Stefánsson Leik-
stjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Rúrik Harldsson, Lárus Pálsson,
Þorsteinn Ö. Stephensen, Jón Múli Árnason,
Guðmundur Jónsson, Knútur. R. Magússon,
Helga Valtýsdóttir, Karl Guðmundsson og Rós
Pétursdóttir. (Leikritið var frumflutt í Útvarpinu
árið 1974.)
17.35 Síðdegistónleikar. Frá kammertónleikum á
vegum M-hátiðar að Kirkjubæjarklaustri i ágúst-
mánuði í sumar.
- „Hirðirinn á hamrinum" eftir Franz Schuberf.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir sópransöngkona,
Gunnar Kvaran sellóleikari og Edda Erlendsdótt-
ir píanóleikari flytja.
- Píanókvintett í Es-dúr ópus 44 eftir Robert
Schumann. Edda Erlendsdóttir leikur á pianó,
Guðný Guðmundsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir
á fiðlu, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og Gunnar
Kvaran á selló. (Hljóðritun Útvarpsins.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Eru ka-
þólskur, hvaðerþað? Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Endurtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi. Haraldar Björnssonar
leikara Umsjón: Viðar Epaertsson. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðviku-
deginum 30. október.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. „Pétur Gautur"
svita ópus 46 eftir Edvard Grieg.
— Þættir úr „Carmen" svitu númer 2 eftir Georg-
es Bizet. Hljómsveitin Fílharmónía i Lundúnum
leikur; Christopher Seama stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
„R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Páls og Kristján
Þorvaldsson. Ún/al dægurmálaútvarps liðinnar
viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð-
mál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút-
gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu
sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk-
fréttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl.
19.32.)
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
dægurlög'frá fyrri tíð.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Guðmundur Ingólfsson og kappar
hans. Umsjón: Vernharður Linnet.
20.30 Plötusýnið: Ný skífa: „Burnin'". með Patti
La Belle.
21.00 Rokktíðindi. Skúli, Helgason segir nýjustu
' fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
I \lT‘-nm
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
10.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds-
dóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi.
12.00 Sunnudagstónar. Umsjðn Helgi Snorrason.
15.00 í dægurlandi. Úmsjón Garðar Guðmundsson.
Garðar leikur íslenska dægurtónlist.
17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigurjónsson.
19.00 Kvöldverðartónlist.
21.00 Út og suöur með Inga Gunnari Jóhannssyni.
23.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Fjallaðerum nýútkomnarog eldri bækur.
ALFá
FM-102,9
09.00 Lofgjörðartónlist.
13.00 Guðrún Gisladóttir.
13.30 Bænastund.
15.00 Þráinn Skúlason.
17.30 Bænastund.
18.00 Lofgjörðartónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-
18.00, s. 675320.
8.00 í býtið á sunnudegi með Haraldi Gíslasyni.
11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
15.00 í laginu. Umsjón Sigmúndur Érnir Rúnarsson.
16.00 Hin hliðin. Umsjón Sigga Beinteins.
18.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Björn Þór.
19.30 Fréttir.
20.00 Sunnudagur til sælu.
21.00 Grétar Miller.
00.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir.
4.00 Næturvaktin.
Aðalstöðin
Úr bókahillunni
■■H Þessi þáttur er í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. Þessir
01 00 þættir verða fyrst um sinn þrisvar í viku, auk sunnudags
á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á sama tíma. Rætt
er við skáld og rithöfunda, áhugafólk um bókmenntir og útgefend-
ur. Lesið upp úr verkum, auk þess þess sem Kolbrún Bergþórsdótt-
ir, gagnrýnandi þáttarins tekur verk fyrir. í kvöld og í næstu þáttum
verður sérstök áhersla lögð á umfjöllun um bækur sem nú eru að
koma út vegna jólabókaflóðsins.
FULL BÚÐ AF VÖRliM
Síðasti móttökudagur jólapantana
er 22. nóvember
PONTUNARLISTARNIR
Hólshrauni 2, Hafnarflrði, sími 52866
i
SPENNANW ?
-efþú áttmiða!
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
ARGOS-listinn ókeypis