Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 54
 54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 ,, Auéi/ttaé b(jé~ég þcrátaé /4 évö tátingahús viltci -/aiG?" Ást er.. I2.-IB ... lifandi í glæðunum. TM Reg. U.S. Pat Off.—all rights reserved © 1991 Los Angeles Times Syndtcate Með morgunkaffínu V : l■Ó-A >&: w n Já, en mamraa, allir strákarn- Ég vona að þú sért syndur, *r * bekknum eru búnir að fá drengur minn. s®r svona! HÖGNI HREKKVÍSI „ 'OffMl ÞertTA VAft þéft ÚKT, HÖGNlf" ÞJÓÐARSJÁLFSVÍG Magnús Þorsteinsson bóndi skrifar: Þegar þjóð er útrýmt með því að allir einstaklingar hennar eru drepnir er það kallað þjóðarmorð. Aftur á móti er það þjóðarsjálfsvíg þegar þjóð útrýmir sér sjálf með því að blandast svo mikið fólki af óskyldum kynstofnum að flest ættareinkenni hennar og menning þurrkast út, en ættareinkenni og menning aðkomufólksins ná yfír- höndinni. Margar glæsiþjóðir fyrri tíma, flestar af kynstofni aría, hafa tor- tímt sér á þennan hátt. Eitt dæmi um það eru forn-Grikkir. Þeir voru næstum hreinir aríar, hávaxnir, ljóshærðir og bláeygðir langhöfðar og eru þeir taldir hafa verið ein gáfaðasta og glæsilegasta þjóð sem hefur verið uppi, en eftir að þeir höfðu blandast svo mikið óskyldum þjóðum að ættarein- kenni þeirra þurrkuðust út hnign- aði þeim og menning þeirra leið undir lok. Önnur þjóð sem þannig leið undir lok varu Tokkarar. Um þá er minna vitað en forn-Grikki en sennilega hafa þeir ekki síður ver- ið merkileg þjóð. Tokkar voru ar- ísk þjóð sem bjó í Turkestan og voru til fram undir Krists burð. Telja sumir að þeir hafi lagt drög að kínverskri og egypskri menn- ingu. Getið er um það í ævagöml- um kínverskum ritum að þeir sem sáu þessa bjarthærðu, hávöxnu menn hafí bókstaflega fallið í stafi yfír fegurð þeirra. Núna eru flest- ar norrænar þjóðir á leiðinni til sjálfsvígs með takmarkalausum innflutningi fólks frá löndum þriðja heimsins. Alls staðar er þetta farið að valda alvarlegum vandræðum og vilja allir losna við það, en það er hægara sagt en gert, áskóknin í að komast til Vestiirlanda er óstöðvandi og fólksfjölgunin ógnvekjandi meðal þessara þjóða, til dæmis fjölgar íbúum Bangladesh jafnmikið á mánuði og allir íslendingar eru margir. Ef við göngum í EES með sam- eiginlegum atvinnu- og búseturétti er eins víst og tvisvar sinnum tveir eru fjórir að þetta fólk muni þyrp- ast hingað í þúsundatali og þá er útrýming íslendinga yfírvofandi. Jón Baldvin segir stjórnvöld geti stöðvað flutning útlendinga inn í landið ef þeim þyki of mikið af þeim flykkjast inn í landið. En hvenær stöðva stjórnvöld þann innflutning? Eða gera þau það nokkurn tíma eða þá ekki fyrr en um seinan. Þegar þetta fólk er komið inn í landið er ekki nokkur leið að losna við það aftur. Undanfarin ár hafa ættleiðingar- börn frá löndum þriðja heimsins verið flutt inn í hundraðatali á ári og konur frá Tælandi og Filipps- eyjum einnig í hundraðatali á ári og ekki hafa stjórnvöld bannað þennan innflutning sem augljós- lega stofnar þó þjóðerni okkar í stór hættu. Til marks um það hvað steinblindir menn virðast vera á þá hættu sem hér hefur verið lýst má geta þess að í allri umræðu um EES-samninga hefur ekki einn einasti minnst einu orði á þessa hættu. Meira að segja var talað um það sem jákvæðan hlut að álíka margir íslendingar mundu flytjast úr landi og útlendingar inn í land- ið og mundi það verða mest menntamenn sem flyttu úr landi. Þetta viðhorf lýsir fádæma skammsýni og áhygaleysi fyrir velferð þjóðarinnar. En það' er augljóst mál hvað slæm skipti það eru að missa úrval manna úr landi en fá í staðinn ómenntað fólk ættað frá Suður-Evrópu, Asíu og Afríku. _ Við íslendingar eigum mikinn auð í atgervi einstaklinganna. Það er alveg stórkostlegt að jafn fá- menn þjóð skuli geta keppt við milljóna þjóðir á flestum sviðum, og miðað við fólksfjökla stöndum við flestum þjóðum framar og í Ameríku hafa íslendingar getið sér svo gott orð að þar þykir heið- ur að því að vera íslendingur. Hvers vegna eigum við ekki að varðveita þennan auð með því að koma á löggjöf um verndun ís- lensk þjóðarstofns, en í þeirri lögg- jöf þarf að felast bann við innflutn- ingi fólks frá löndum þriðja heims- ins, ekki síst ættleiðingarbarna og kvenna frá Tælandi og Filippseyj- um. Flestir stjórnmálamenn eru miklir þjóðemissinnar þegar þeir halda hátíðaræður og tala þá fag- urlega um ágæti íslensku þjóðar- innar. Þeir ættu að sýna þessa miklu þjóðemisást í verki með því að koma slíkri löggjöf á og forða með því þjóðinni frá þjóðarsjálfs- vígi. Það er góður mælikvarði á manngildi þjóða hvernig orð þær fá í Ameríku, en þar hefur fólk af norður-evrópsku þjóðemi getið sér bestan orðstír, en svertingjar, Mexíkanar og Suður-Evrópubúar eru illa séðir. Þjóðir af norrænu kyni hafa í krafti dugnaðar og sköpunargáfu hrundið af stað nær öllum framföram sem orðið hafa á jörðinni til okkar daga. Væri það óbætanlegur skaði fyrir mannkyn- ið ef þessi kynstofn hyrfí af sjónar- sviðinu. Ef svo færi má búast við svipuðu ástandi alls staðar á jörð- inni og það er núna í þeim löndum sem ekkert norrænt kyn er í. Þar er offjölgun, örbirgð, ómenning og ógnarstjórn. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- leyndar. Ekki verða birt nafnlaus bréf sem eru gagnrýni, ádeilur eða árásir á nafngreint fólk. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Víkveiji skrifar Eftirfarandi bréf hefur borizt: Ágæti Víkveiji. í pistli þínum fimmtudaginn 21. nóvember minntist þú á „að íþróttafréttamönnum Sjónvarps hafi tekist illa upp við val á leikjum sem sýndir hafa verið beint frá ensku knattspyrnunni í vetur”. Þá er ennfremur sagt að hending sé ef að skemmtilegur leikur komi á skjáinn, enda ekki furða þar sem Arsenal virðist vera í sérstöku uppáhaldi. Þar sem Víkveiji hefur góðan skilning á íþróttum jafnt sem fjöl- miðlum ætti hann að átta sig á því að einstakir íþróttafréttamenn RUV hafa lítið með það að segja hvaða leikir eru sýndir og hveijir ekki. Fjölmargar sjónvarpsstöðvar sýna beint frá ensku knattspyrn- unni (eins og þeirri ítölsku) og eru sjónarmiðin mörg. Við höfum reynt að samræma sjónarmið Norður- landanna, sem byggjast fyrst og fremst á því, að fá bestu liðin á skjáinn. Að auki hafa sumar íþróttadeildirnar í þessum hópi verið að eltast við þarlenda leik- menn, sem að keppa með liðum í ensku knattspyrnunni, s.s. Chelsea og Aston Villa, en þar er ekki á vísan að róa eins og við höfum margoft fengið að reyna með Nottingham Forest, Arsenal og Tottenham. Við era ekki alltaf sælir með niðurstöðuna og hef ég t.a.m. skrifað fyrirtæki því í Eng- landi, sem sér um sölu leikjanna og mótmælt harðlega vali á ein- stökum leikjum. Það bréf var einn- ig sent til annarra ríkissjónvarps- stöðva á Norðurlöndum. Annað vandamál er að ITV vel- ur 18 leiki þennan vetur og færir yfír á sunnudaga til beinnar út- sendingar. Einatt er þar um að ræða sérlega áhugaverða leiki. Auðvitað er það slæmt, en við því er einfaldlega ekkert að segja. Það er næsta víst að ummæli þín um aðdáun íþróttafréttamanna á Arsenal falla um sjálf sig. íþróttamennirnir fjórir hjá RUV halda með Leeds, Liverpool, Manc- hester United og Arsenal. Það er síðan allt annað mál að Arsenal er oft í fyrsta vali sjóvarpsstöðv- anna vegna þess að hér er um lið Englandsmeistanna að ræða. Hvað framhaldið varðar þá læt ég fljóta með yfirlit yfír leiki á næstunni. Næstkomandi laugar- dag keppa Manchester United og West Ham og síðan koll af kolli. Ekki er annað sýnilegt en að Ey- jólfur hressist í desember. Með knattspymukveðju, Ingólfur Hannesson, deildarstjóri íþróttadeildar 1 RUV. XXX Víkveiji þakkar bréf Ingólfs, sem er skýrt og skorinort eins og hans var von og vísa. Á yfirliti því sem fylgdi bréfi Ingólfs má ráða, að næstu leikir eru áhugaverðari en þeir sem sýndir hafa verið til þessa og ber að fagna því. xxx Smávegis úr annarri átt. Fréttir bárust af því í haust að starf- , semi Listasaftis Siguijóns Ól- afssonar væri í hættu vegna fjárs- korts. Skera átti niður framlög til safnsins á fjárlögum og ekki annað sýnna en loka þyrfti safninu. Lista- safn Siguijóns er stórmerk stofnun sem hlúa ber að. Vonandi ber fjár- veitingavaldið gæfu til að tryggja áframhaldandi rekstur safnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.