Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 57 IÞROTTIR UNGLINGA Skíði: Hún hefurlagáað gera æfingamar skemmtiíegar - segir Egill Jóhannsson, um „Gosku” þjálfara hjá Ármanni „EFTIR tíu ár sem atvinnumað- ur á skíðum uppgötvaði ég það hér á íslandi að það er líka hægt að skíða ánægjunnar vegna,” sagði hin 27 ára gamla skíðakona, Malgorzata Mog- ore Talka, einn þjálfara skíða- deildar Ármanns sem hófu störf hjá félaginu í vor. Talka sem er fædd í Póllandi en er franskur ríkisborgari kom fyrst hingað til lands í fyrra, þá nýkrýndur heims- Frosti meistari stúdenta í Eiðsson alpaþríkeppn. Hún skrífar var gestur Ármenn- inga á móti í sam- hliðasvigi. Einnig tók hún þátt í alþjóðlegu FlS-mótunum hér á landi og sigraði í samanlagðri keppni og hlaut Flugleiðabikarinn. Fyrir brottför lýsti hún yfir áhuga á að koma hingað aftur til að þjálfa. Ármenningar höfðu samband við hana áður en gengist var í að ráða þjálfara fyrir skíðadeildina. Alls eru níu þjálfarar starfandi við deildina. Mikill áhugi „Erlendis fara menn ekki á skíði nema við bestu aðstæður en hér á Malgorzata Mogore Talka, eða „Goska” er þjálfari skíðadeildar Ár- manns. landi láta menn það ekki á sig fá þó að veðrið sé ekki sem best. Ef möguleiki er á því að fara upp á fjall þá fer fólk og það segir mér að áhugi sé fyrir hendi hjá krökkun- um.” „Goska” eins og hún er kölluð hér á landi hefur vakið athygli fyr- ir nýstárlegar þrekæfíngar og kom- ið með margar nýjungar. „Hún hef- ur lag á að gera æfíngar skemmti- legar. Þetta eru ekki lengur eintóm hlaup eins og í gamla daga, hún leggur meira upp úr snerpu enda segist hún ekki vera að æfa lang- hlaupara heldur skíðafólk,” segir Egill Jóhannsson form. skíðadeild- arinnar. Meðal þeirra æfínga sem „Goska” leggur fyrir skíðamenn eru t.d. hlaup á milli stanga auk þess sem hún hefur sett skíðafólkið á skauta til að bæta jafnvægið. - En hvernig skyldi henni lítast á veturinn? „Mér líst vel á aðstæður og það er gaman að vinna með fólkinu. Þetta er fyrsta árið mitt sem þjálf- ari og að sumu leyti veit ég ekki við hverju ég á að búast. En ég treysti á Guð og lukkuna um að veturinn verði árangursríkur, bæði fyrir mig og Ármann.” Morgunblaðið/Frosti Bræðurnir Kristján og Janus hrepptu báðir gull á Reykjavíkurmótinu í keilu. Keila: Sigursælir bræður Bræðurnir Kristján og Janus Sigurjónssynir úr KR, hrósuðu sigri á Reykjavíkurmótinu í keilu sem fram fór í Keilusalnum í Öskjuhlíð fyrir skömmu. Kristján, sem er fjórtán ára sigraði í þriðja flokki. Fjórir efstu menn í flokknum kepptu til úrslita og sigraði Kristján andstæðinga sína. Hann hlaut 505 stig samanlagt úr úr- slitaleikjunum þremur. Janus bróðir hans, sem er ellefu ára, sigraði í fjórða flokki með nokkrum yfirburðum. Tvö keilufélög eru starfrækt í Reykjavík, KFR og KR. PHILIPS SLÆRIGEGN Philips myndbandstækin hafa sannarlega slegið í gegn á íslandi. Tæknilega fullkomin, auðveld í notkun og frábær myndgæði eru nokkrar af ástæðum vinsældanna. En verðið er ein aðalástæðan hjá Philips. • Fjarstýring á upptökuminni. HQ kerfi tryggir fullkomin myndgæði. Mjög góð kyrrmynd. Leitarhnappur. Fullkomin sjálfvirkni í gang- setningu, endurspólun og útkasti snældu. Sjálfvirk endurstilling á teljara. 30 daga upptökuminni. Upptökuskráning í minni samtímis fyrir 8 dagskráriiði. Sextán stöðva geymsluminni. 20 mínútna öryggisminni. Ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann tökin á. Verið örugg með tvær stöðvar um jólin TREYSTIÐ PHILIPS Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515« KRINULUNNISÍMI6915 20 ' SOftUUH^UHC
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.