Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ tíTVARP/SJOIUVARP FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1992 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- flokkur um lif millistéttar- fjölskyldu. 17.30 (► Gosi. Ævintýra- leg teiknimynd. 17.50 ► Ævintýri Villa og Tedda. Teiknimynd. 18.15 ► Ævintýri íEikarstræti. Myndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. 18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþátturþarsem þungt rokk fær að njóta sín. 19.19 ► 19:19. Fréttirog verður. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kænar konur (Designing Women) 21.25 ► Borg vindanna. (Windy City). Vönduð mynd gerð eftir 23.10 ► Eftirreiðin. (Posse) Vestri þarsem Kirk Fréttirogveður. (13:24). Bandariskurgamanþáttur um fjórar handriti A. Bernstein sem einnig leikstýrir myndinni. Bernstein Douglas þæði leikstýrir og fer með eitt aðalhlut- konur sem reka saman fyrirtæki. er liklega þekktastur fyrir að hafa skrifað handrit myndanna The verkanna.Bönnuð börnum. Sjá kynningu. 20.35 ► Ferðast um tímann (Quantum Le- Big Chill og Secausus7. Myndingreinirfrá mönnum sem eru 0.40 ► Ástarlínan. (Lovelines). Gamanmynd ap). Sam fer frá einu tímabili til annars til að ósáttirviðhverniglíf þeirra hefurþróast. Aðall.: John Shea Kate með nægri tónlist. 1984. Bönnuð börnum. Loka- bjarga ýmsu sem hefurfarið úrskeiðis. Capshaw, Josh Mostel og Jim Borrelli. 1984. Maltins gefur* ★. sýning. 2.10 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1; Fréttaþáttur frá Tónmenntadögum RÚV ■■■■ í dag, eins og undanfama daga, verður stuttur fréttaþátt- ■| FJ 45 ur fluttur á Rás 1 kl. 17.45, þar sem Tómas Tómasson kynnir það markverðasta sem gerist á Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins. í þáttunum verða bæði innlendir og erlendir þátttak- endur. Gestir hátíðarinnar verða teknir tali og forvitnast um þá og viðfangsefni þeirra. Þá verða leikin stutt brot af þeirri tónlist sem þeir eru að fást við og rannsaka. Þættirnir eru, líkt og allt sem viðvíkur ísMús-hátíðinni, fyrst og fremst sniðnir að þörfum hins al- menna hlustanda en ekla eingöngu tóniistarfólks. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Erlingsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rasar '. - Guðrún Gunnars- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Kritik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig úwarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. _ 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 8.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. meðHalldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. mmmÆMMiiamEsmmmi 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir.’ 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífsins". éftir Krist- mann Guðmundsson Gunnar Stefánsson les (9) 14.30 Út í loftið. - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjðn: Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudags- kvöld.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýrí og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlíst á síðdegi. Kannski má segja að við lít- um þannig á að ekkert sem hreyfist sé okkur óviðkom- andi, sagði Sigurður Helgason hjá Umferðarráði í gær í spjalli við þá morgunhana á Rás 2. Þessi um- hyggjusama yfirlýsing ráðsmanns- ins rifjaði upp allmikinn fyrirgang rásarmanna í fyrradag er foreldrar voru beðnir að sækja böm í skóla vegna óveðurs í borginni. En svo var ekkert óveður, bara strekkings- vindur. „Úlfur! ÚIfur!“ hrópaði drengurinn í dæmisögunni og þorpsbúar hreyfðu hvorki hönd né fót þegar úlfurinn kom loksins. Vissulega líta ljósvíkingar svo á að þeim sé fátt mannlegt óviðkomandi en er ekki best að líta út um gluggann þegar menn spá fárviðri í næsta nágrenni? Hcerri laun I niðurskurðarfárviðrinu sem dynur á landsmönnum þessa dag- ana verður oft villugjamt. Er frétta- mönnum ósjaldan kennt um villu- — Fegurð himinsins úr Þremur óhlutrænum málverkum eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. — Sinfónía nr. 41 .Júpiter" eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Mariner stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Utið um öxl - „Sveinbjörn Egilsson pereat". Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 ismús — Tónmenntadagar Rikisútvarpsins. Vfirlit yfir helstu dagskrárliði. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi og hlýtt á Bergþóru Árnadóttur flytja eigin lög við Ijóð þekktra skálda. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Þjóðleg tónlist frá Suður Ameríku. Umsjón: Gunnhild Oyahals. 21.00 Af öðru fólki. Þáttur önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. Rætt við Ölmu Jennýju Sigurðardóttur, sem var skiptinemi i Bólivíu 1989-1990. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmonikuþáttur. Astor Piazzolla leikur tan- gótónlist á bandoneón-harmoníku. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þankar. Umsjón: Björg Ámadóttir. (Áður út- varpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. ljósin. Rýnirinn er ekki að öllu leyti sammála þessari gagnrýni þótt stundum eigi hún við rök að styðj- ast. En er ekki nauðsynlegt að hækka laun fréttamanna, einkum sjónvarpsfréttamanna? Þessir menn sinna afar vandasömu og mikil- vægu hlutverki í samfélaginu. Þeir eru líka mjög í sviðsljósinu ólíkt starfsfélögunum á útvarpinu. En þegar menn standa þannig ber- skjaldaðir fyrir framan almenning þá hlýtur að reyna mjög á innvið- ina. Fjölmiðlarýnir hefir líka marg- sinnis bent á að það sé nauðsynlegt að styðja betur við bakið á frétta- mönnummeð því að ráða rannsókn- armenn til starfa eftir því sem þurfa þykir og myndgerðarmenn er snyrta betur hinn myndræna þátt fréttanna. Þótt undirritaður hafi oft fundið að fréttamennskunni þá hef- ur hann líka stutt við bakið á þessu fólki með öllum ráðum. Einstaka fréttamaður hefur misskiiið þessa viðleitni en við því er lítið að gera. Það er hlutverk undirritaðs að 12.00 Fréttayfirlít og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.46 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Ðagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með Fatahenginu, pistli Gunnlaugs John- sons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fym um daginn. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppniframhaldsskól- anna Sextán liða úrslit. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson. Dómari: Ragnheiður Eria Bjarnadótt- ir. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 — Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 00.10.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávai og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPK) 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. benda á það sem aflaga fer á ljós- vakamiðlum en líka að koma með ábendingar, góð ráð og uppörvandi athugasemdir eftir því sem við á. En fjölmiðlarýnirinn er mistækur eins og aðrir dauðlegir menn. Það væri óskandi að sumir ljósvíkingar viðurkenndu slíkt. Það er svo ósköp auðvelt að tapa sér í eigin spegil- mynd. Vaxtarsproti Nýlega barst undirrituðum efna- hagsskýrsla frá ónefndu bandarísku stórfyrirtæki. Þar er meðal annars fjallað um stöðu bandarísks sjón- varps og skemmtiiðnaðar. í skýrsl- unni kemur fram að árið 1991 eyddu Bandaríkjamenn samtals 31,5 milljörðum dala í kapalsjón- varp, bíó- og leikhúsmiða. En til samanburðar má geta þess að árið 1990 eyddu Bandaríkjamenn 28,8 milljörðum í þessa skemmtan. í skýrslunni er þess enn fremur getið að langmesti vöxturinn hafi verið í kapalsjónvarpi en Bandaríkjamenn LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurlahd. 18.35-19.00 Svæðisútvárp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- ana stjórna morgunútvarpi. 8.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um islenskt mál. Hollusta, heilbrigði og fl. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lina i síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Viðvinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts son. 14.00 Svæðisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Eria Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vinsældarlisti grunnskólanna. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. 24.00Nætursveifla. eyddu hvorki meira né minna en 20,8 milljörðum dala í kapalinn á liðnu ári sem er 15% vöxtur frá árinu 1990. Þá keyptu Bandaríkja- menn miða í leikhús og revíuhús fyrir 5,8 milljarða dala 1991 sem er 5,5% aukning frá fyrra ári. Að- göngumiðasala í bíóhús dróst hins vegar nokkuð saman en hún er háð framboði vinsældamynda. Það er hæpið að bera beint sam- an bandarískt samfélag og okkar dvergsamfélag. Samt er fróðlegt að íhuga þessar tölur. Það virðist alveg ljóst að kapalsjónvarpið, og svokallað „áhorfsgreitt“ sjónvarp, hafa gífurlega mikla vaxtarmögu- leika. Það er rétt að benda íslensk- um athafnamönnum á að kanna vaxtarmöguleika þessa markaðar hér heima með tilliti til okkar þró- aða ljósleiðarakerfis. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir veöur. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. Fréttaspjall kl. 9.50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Loftur Guönason. 1.00 Dagskrarlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 00.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guörún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00. Allt þaö helsta sem gerðist í iþróttaheimi um helgina. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steíngrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16 í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Ólafs- sonar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlifinu og ræðir við hlustendur. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. Stefnumótið i beinni útsendingu annan hvern föstudag. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. Maður vik- unnar valinn á föstudögum. 19.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 18.00 Pepsí-listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. 2.06 Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FB. 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 MS. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Allt þokast nú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.