Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGÚR 14. FEBRUAR 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ffdjí í dag er tilvalið fyrir þig að ræða við yfirmenn þína um mikilvæga þætti í starfinu. Hyggðu að langtímahagsmun- um þínum og færðu þér frum- leika þinn í nyt. Naut (20. apríl - 20. maí) (fffi Þú vinnur með maka þínum að því að leysa ákveðin mál sem snerta ykkur bæði. Samvinna ykkar tekst með ágætum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) íöfc Þú hefur brjóstvitið í verki með þér í starfi þínu í dag. Þú af- kastar miklu og átt auðvelt með að tjá skoðanir þínar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$< Þú átt einkar gott samfélag við maka og börn í dag. Þú skrifar undir samning. í kvöld bregður þú þér bæjarleið með fjölskyldu þinni og þið eigið skemmtilega stund saman. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) 'fM. Þú hefur mikinn áhuga á ákveðnu verkefni og vinnur einnig að því utan vinnutíma. Einnig sinnir þú ýmsu smálegu heima fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) ¦jf.J' Þú finnur fyrir innblásnum sköpunarkrafti núna. Byrjaðu á listrænum viðfangsefnum og sinntu mikilvægum símtölum. Þú ákveður allt í einu að fara í útivistarferð. iHiHi!!;!!i!i!!;;!!!il!!l!!!i!!H! jjjiuiijjiuiiuujuuljjiiliiiiiiiiiiiliiiijiiiijiijijuijuiiuiiiliuuiiiiiuii (23. sept. - 22. október) tS% Þú tekur mikilvægar ákvarðan- ir sem snerta heimilið. Eitthvað óvenjulegt verður á vegi þínum þegar þú ferð út að versla. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Cjjj^ Hugsun þín er innblásin. Þú átt auðvelt með að tjá þig og ert sannfærandi. Þú kynnir nýjar hugmyndir og mælska þín nýtur sín til hins ýtrasta. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) £fj Einkaviðræður sem þú tekur þátt í núna styrkja mjög fjár- hagsstöðu þína. Lestu, skrifaðu og svaraðu pennavinum þínum. Þú þarft á næði að halda til að geta áttað þig á aðstæðun- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) R*$ Þú færð allla þá uppörvun sem þú telur þig þurfa á að halda. Samtal þitt við einn vina þinna örvar þig ti! að leggja inn á nýjar brautir. Taktu þátt í hóp- starfi og félagslífi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 5t5> Byrjaðu á undirbúníngi undir mikilvægt verkefni. Eitthvað er að gerast á bak við tjöidin. Andinn kemur yfir þig þegar þú færð tækifæri tii að vera í Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ^ti Þú ferð að fmna vini þína í dag og tekur þátt í menningarvið- burðí með þeim. Góðar fréttir berast úr fjarlægð. Þú gerir ferðaáætlanir núna. í kvöld kynnist þú nýjum og spennandi hugmyndum. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þesst* tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS A/E/-.$£GÐt/\\ eAO&B&YSr/AlG} OR'UANG- / A/BPX4! J I ATF&U ÞH5..ÞÚ ^M/eeopi//.. jMAl. /UÉe. FtNNST þSTTA NÚ TU, OP /WKJLS MÆ.L.2T AF S/yÍ4BAf&il' ClM TrlKiiM MMI. S^IC". I™- v»»a^ whiiihiiiiuiiiiiiiiiiiiihiuiiiiiiiiijihiiiihhihiiiiuii miHWHiiiiiiiiiiiJiiuiiiiiiiHHiiHiiiiiiiiiiiiiuiinnn ¦ GRETTIR ( BÚÞIUGU&. ) ,-EG 0JOTIL BUPlNGY/iUPV'TAP HAMCA þéR,eR£TT7íg ASNirúN , 5 þú þUfZFTtfZ. BKKI l þ/WNi ; /tÞSTELA /MÍNUWl J X NON/V WEF EG AtlMN 0<3 þlNN/ STUN&OM BRTÚ l!ii!i!}!!!}l?!!!i!!í!!!!!!!!!!!i!íllii!l!i!!!!!!l!!?!?l!íll!IIHI!lf!!T!?!!!!!l!!!!!!!!!!!?!!!!!li!l!l!!í!IL??T!?!!!.'!!?!f!!í'" TOMMl OG JENNI wtiii..i.im»»i;ii)i»iiHiiJiiiniiií.iiiJiiiuuijiiiiiiijiiiiiiH»iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii,iiiiiiiiTiiiiiiiiiniuu LJOSKA M/A£> HEFUISÐU l/E&ÐAÐ, LÆSA l'stóLANU, /túuA,eL*tAfs?r-~ , ' T«"fi \ GSOZtSS {pasff/MSTOAis l/A/S þADZUel Y s^° /tnrxscisiÆtzrZA samn/h?- LESA séesT/uci-ZG* Pfrr/t „ 06 \/e/T7£> F/tf I SkÖL UNUM A AF/rlATLIS- £>&&! AI/NUM É<5 /W4N ->P þAÐ HlXT. ALL$E*£tc/ \tMtAÞ'\MfZA EFTIR þESSUY-r ', NfJlJ -^zrrðh JíiAUTS'AFUNN/ wiiiiiiiiniiiiiiiiwmitiiiiiiiiiiiiiijinitiiiiiJiiiiijiijiiiiNiiiiiiiTHrHiffwriffwtmijiiijiiiijii FERDINAND HiiiiiiiJjfHwiiiiiiiiiiiii'iiMirHiiiiJiMiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiNiiiiwmwiitruiiiiiiiiiJnnuiiiiiiiiiii^ ' SMAFOLK UÆLLNOWWEWONTHAVE TOWA5HTHECAR.. I-11-92 Það rigndi í gærkvöldi Jæja, við þurfum þá ekki að þvo bílinn... Eða hundinn, BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Sjálfsmorðsþvingun" er það kallað í bridsbókmenntunum þegar annar varnarspilarinn kemur félaga sínum í kastþröng. Þar eð þvingunin beinist að makker stenst nafngiftin ekki ströngustu nákvæmniskröfur, en athöfnin sjálf lítur svona út:j Suður gefur: AV á hættu. Vestur ? ÁD972 V1054 ? G10 - ? 863 Norður ? 84 ¥ÁD87 ? Á6543 ? K2 Austur ? G53 VG962 ? D87 ? DG10 Suður ? K106 VK3 ? K92 ? Á9754 Vestur Norður Austur Suður { 1 lauf j Pass 1 tígull Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Útspil: spaðasjö. Útspilið tryggir vörninni fjóra slagi á spaða, svo sagnhafí hefur ekki efni á að fríspila tígulinn. Þess í stað spilar hann spaða um hæl í öðrum slag. Austur lendir í þriggja lita þvingun þegar vestur tekur næst síðasta spaðann. Hann má ekk- ert spil missa. Þvingunin virkar jafnvel þótt vestur geti staðið vörð um laufið, svo framarlega sem vörnin taki alla slagina á spaða. Austur verður þá um síð- ir að sleppa yaldinu af öðruín rauða litnum. í þeirri legu getijir vörnin hins vegar haft betur möð því að ráðast strax á laufið' í stað þess að taka spaðaslagina. Þó þannig að vestur eigi trygga innkomu á lauf í lokin. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Immopar atskákmótinu j París í haust kom þessi staða upp í viðureign hinna kunnu stórmeist- ara Valerís Salovs (2.655), Rúss- landi og Vyswanathans Anands (2.670), Indlandi, sem hafði svart og átti leik. 31. - Rxb2!, 32. h4, (32.Hxb2!í - Hdl+ 33. Bel - Hxel+ 34:. Kf2 — Hxe5 var enn vonlausara) 32. - Hdl+, 33. Kh2 - Rd3, 34. hxg5 - hxgð, 35. Kh3 - Hfl, 36. Bd4 - Rf5, 37. Hd2 - Re3 og Salov gafst upp. Þetta var seinni skákin í viðureign þeirr; tveggja. í þeirri fyrri þurfti Ánani aðeins að nota þrjár mínútur ti að knýja Saloy til uppgjafar. Atskákmót fslands er haldið un helgina í félagsheimili TR: Sextán skákmenn tefla útsláttareinvígi. Þeir eru: Jóhann í^jartarson, Helgi Ólafsson, Jón L. Arnason, Friðrik Ólafsson, Karl Þorsteins, Hannes Hlífar Stefánsson, Þröstur Þór hallsson, Rðbert Harðarson, Sæv ar Bjarnason, Halldór Grétar Ein arsson, Guðmundur Gíslason Magnús Sólmundarson, Hauku: ¦ Angantýsson, Andri Áss Grétars- son, Gunnar Björnsson og Ög- mundur Kristinsson. Eftir kvöldið í kvöld verða fjór- ir skákmenn eftir. Undanúrslitin fara fram á morgun og úrslitin í sjónvarpssa! á sunnudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.