Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 39
39
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FOSTUDAGUR 14. FEBRUAR 1992
URSLIT
ÓL í Albertville
Hólasvig kvenna:
SSL stendur fyrir Samveldi sjálfstæðra lýð-
velda.
Stig:
1. Donna Weinbrecht, Bandar.......23.69
2. Elizaveta Kojevnikova, SSL.....23.50
3. Stine Hattestad, Norcgi........23.04
4. Tatjana Mittermayer, Þýskal....22.33
5. Birgit Stein, Þýskal...........21.44
Hólasvig karla:
1. Edgar Grospiron, Frakklandi....25.81
2. Olivier Allamand; Frakkl.......24.87
3. Nelson Carmichael, Bandar......24.82
4. Eric Berthon, Frakkl...........24.79
5. John Smart, Kanada.............24.15
10 km skíðaganga karla:
Mín.:
1. Vegard Ulvang, Noregur...... 27:36.0
2. Marco Albarello, Ítalíu.....27:55.2
3. ChristerMajback, Svíþjóð....27:56.4
4. Bjöm Daehlie, Noregi........28:01.6
5. Niklas Jonsson, Svfþjóð.....28:03.1
59. Rögnvaldur Ingþórsson.......32:04.6
81. Haukur Eiríksson............34:52.6
■ 110 keppendur tóku þátt í göngunni og
luku þeir allir keppni.
5 km skíðaganga kvenna:
1. MaijutLukkarinen, Finnl......14:13.8
2. Lyubov Egorova, SLL..........14:14.7
3. Elena Valbe, SLL.............14:22.7
4. Stefania Belmondo, ftalíu....14:26.2
5. IngerHelene Nybraten, Noregi.... 14:33.3
6. Olga Danilova, SLL...........14:37.2
Alpatvíkeppni kvenna:
Stig:
1. Petra Kronberger, Austurríki
(Brun: 0.00 - Svig: 2.55)..........2.55
2. Anita Wachter (Austurríki)
(17.58-1.81).................... 19.39
3. Florence Masnada (Frakklandi)
(15.46-5.92)......................21.38
4. Chantal Boumissen (Sviss)
(13.46 - 11.52)................. 24.98
5. Anne Berge (Noregur)
(35.28 - 0.00)....................35.28
6. Michelle Mckendry (Kanada)
(18.45-20.57).....................39.02
5.000 m skautahlaup karla:
Mín.
1. Geir Karlstad (Noregi)......6:59.97
2. Falco Zandstra (Hollandi)....7:02.28
3. Leo Visser (Hollandi)........7:04.96
4. Frank Dittrich (Þýskalandi)..7:06.33
5. Bart Veldkamp (Hollandi).....7:08.00
Listhlaup karla
Stíg
1. Viktor Petrenko (SSL)...........0.5
2. Petr Bama (Tékkóslóvakíu)........1.0
3. Paul Wylie (Bandar.).............1.5
4. Kurt Browning (Kanada)...........2.0
5. Alexei Urmanov (SSL).............2.5
Íshokkí
A-riðfll:
í talía - Pólland...................7:1
Bmno Zarillo 2, Milio Iovio, Giuseppe Fogli-
etta, Lucio Topatigh, Santino Pellegrino,
Robert Ginetti - Robert Szopinski.
Bandaríkin - Finnland...............4:1
Scott Young 2, Tim Sweeney, Bret Hedican
- Mikko Makela
Þýskaland - Sviþjóð.................1:3
Michael Rumrich - Boije Salming, Mikael
Johansson, Patrik Erickson.
Staðan:
Bandaríkin...........3 3 0 0 12: 4
Sviþjóð.............3 3 0 0 17: 6
Finnland............3 2 0 1 15: 6
Ítalía..............3 1 0 2 13:14
Þýskaland...........3 0 0 3 2:10
Pólland.............3 0 0 3 4:23
■ Fjögur efstu liðin fara í átta liða úrslit.
Bandaríkin og Svíþjóð hafa þegar tryggt
sér þar sæti ásamt Kanada og Tékkóslóvak
íu úr B-riðli.
íkvöld
Handknattleikur
1. deild karla: 20.30
20
1. deild kvenna: 20
2. deild karla: Höllin.: Ármann - Þór 20.30
Körfuknattleikur
Japisdcildin: 20.30
Njarðvík: UMFN - Haukar 20
AFREKSMANNASJOÐUR ISI
Amþór og Broddi á meðal
styrkþega í fyrsta sinn
Sjóðurinn styrkir 13 íþróttamenn fram að Ólympíuleikunum í Barcelona í sumar
ARNÞÓR Ragnarsson, sund-
maður í Sundfélagi Hafnar-
fjarðar, og Broddi Kristjáns-
son, badmintonmaður íTBR,
eru á meðal 13 styrkþega af-
reksmannasjóðs ÍSÍ frá s.l.
áramótum til júlíloka. Sjóður-
inn hefur ekki styrkt þá fyrr
og þá er Eðvarð Þór Eðvarðs-
son, sundmaður í Sundfélagi
Suðurnesja, aftur kominn í
hópinn eftir nokkurra ára fjar-
veru.
Frarnkvæmdastjórn ÍSÍ sam-
þykkti í gær tillögur sjóðs-
stjórnar um að styrkja 13 íþrótta-
menn til júlíloka og einn til viðbót-
ar í januar og febrúar. Fimm
íþróttamenn eru í a-flokki og fá
60 þúsund krónur á mánuði, en
átta eru í b-flokki, þar sem mán-
aðargreiðslan er 40.000 krónur.
Állir, sem voru styrktir á síðasta
ári, eru áfram á listanum, en þrír
fyrrnefndir íþróttamenn bættust
við. Sú breyting var gerð að Ragn-
heiður Runólfsdóttir, sundkona í
ÍA, færðist úr b-flokki í a-flokk,
Arnþór Ragnarsson
en auk hennar em í a-flokki Ein-
ar Vilhjálmsson, spjótkastari í ÍR,
Bjarni Friðriksson, júdómaður í
Ármanni, Pétur Guðmundsson,
kúluvarpari í KR, og Sigurður
Einarsson, spjótkastari í Ár-
manni.
í b-flokki em Ingibjörg Arnar-
dóttir, sundkona í Ægi, Magnús
Broddi Kristjánsson
Már Ólafsson, sundmaður í Sund-
félagi Suðumesja, Sigurður Matt-
híasson, spjótkastari í UMSE,
Martha Ernstdóttir, hlaupari í ÍR,
Vésteinn Hafsteinsson, kringlu-
kastari í HSK, Arnþór, Eðvarð
Þór og Broddi. Þá fær Kristinn
Bjömsson, skíðamaður frá Ólafs-
firði 40.000 krónur á mánuði í
Eðuarð Þór Eðvarðsson
janúar og febrúar.
Umræddir 13 íþróttamenn
stefna allif á að vera á meðal.
keppenda á Ólympíuleikunum í
Bareelona og em styrktir vegna
undirbúningsins. Afreksmanna-
sjóðurinn getur hins vegar hvenær
sem er tímabilsins hætt styrkveit-
ingum, ef ástæða þykir til.
HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ
Algjörir yfirburðir
Ómar
Jóhannsson
skrifar
Framarar riðu ekki feitum hesti
frá viðureigninni gegn Stjöm-
unni í 1. deild karla í gærkvöldi.
Yfirburðir Stjöm-
unnar vom algerir
og níu marka sigur,
31:22, var síst of
stór miðað við gang
leiksins. Góður varnarleikur lagði
öðru fremur grunninn að sigrinum
og virtist mikil barátta Stjörnunnar
slá Framara algerlega út af laginu.
„Fyrri hluti leiksins var mjög
erfiður, þó við hefðum náð góðri
forystu,“ sagði Skúli Gunnsteins-
son, fyrirliði Stjörnunnar, við Morg-
unblaðið. „Við áttum von á Frömur-
um mun sterkari en við náðum upp
góðri baráttu og uppskárum eftir
því. Þetta var mjög mikilvægur sig-
ur og nú er bara að ná í gott sæti
fyrir úrslitakeppnina. Næstu leikir
verða erfiðir, en við gefum ekkert
eftir og ætlum okkur að sigra í
þeim leikjum, sem eftir em.“
Strax í byrjun var ljóst hvert
stefndi. Stjarnan komst í 3:0 og um
muðjan hálfleikinn var munurinn
orðinn sex mörk. Frmararar tóku
þá smá kipp, en tvö mörk Stjörn-
unnar undir lok hálfleiksins tryggðu
liðinu fimm marka forskot í Ieik-
hléi, 12:7.
Snemma í síðari hálfleik náði
Patrekur Jóhannesson gerði 10 mörk gegn Fram.
Stjarnan 10 marka forskoti og
mestur var munurinn 11 mörk,
28:17, en þá skoruðu Framar fimm
mörk í röð. Öruggum sigri Stjöm-
unaar var ekki ógnað og liðið gerði
þrjú síðustu mörkin.
Stjörnuliðið lék vel sem heild og
baráttan var mikil í liðinu. Brynjar
Kvaran varði vel, sérstaklega í fyrri
hálfleik, og var bestur sinna manna
ásamt Patreki Jóhannessyni, sem
KORFUKNATTLEIKUR / JAPISDEILDIN
Góður endaspretlur ÍBK
Góður endasprettur Keflvíkinga
tryggði þeim sigur gegn vestur-
bæjarliðinu KR í Keflavík í gærkvöldi
og þar með vænkað-
Björn ist hagur Tindastóls
Blöndal frá Sauðárkróki sem
skrifarfrá gæti með góðum
Keflavík endaspretti tryggt
sér sæti í úrslitakeppninni á kostnað
KR-inga. Lokatölur leiksins urðu
94:89 en í hálfleik var staðan 48:38
Keflvíkingum í vil.
KR-ingar fengu þó sín tækifæri
og þeir áttu möguleika á að jafna
leikinn þegar innan við 30 sekúndur
voru til leiksloka, en þeir glopruðu
boltanum til Keflvíkinga og þar með
voninni um sigur.
Jafnræði var þó með liðunum
fyrstu mínúturnar en góður kafli
heimamanna færði þeim gott forskot
og í hálfleik var munurinn 10 stig.
KR-ingar komu ákveðnir til leik í
síðari hálfleik og tókst um- síðir að
jafna en þá virti'st ávallt skorta
herslumuninn og þrátt fyrir talsverða
spennu undir lokin virtust Keflvíking-
ar alltaf líklegri sigurvegarar.
„Við fengum okkar tækifæri í
leiknum og ef okkur hefði tekist að
nýta þau þá hefðu úrslitin orðið önn-
ur. En þetta var ekki okkar dagur
og við vorum miklir klaufar í leiks-
loka þegar við töpuðum boltanum
hvað eftir annað," sagði Birgir Guð-
björnsson þjálfari KR-inga eftir leik-
inn. „Eg er nokkuð ánægður með
ieik okkar að þessu sinni. Við höfum
verið í lægð að undanförnu en í kvöld
lékum við góða vörn og í sókninni
gengu leikkerfín upp. Þetta er von-
andi á réttri leið og nú er bara að
einbeita sér að bikarleiknum gegn
Njarðvíkingum á sunnudaginn,"
sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og
leikmaður ÍBK.
Hjá Keflvík voru þeir Guðjón
Skúlason og Jonathan Bow bestir en
hjá KR bar mest á Axel Nikulássyni,
Guðna Guðnasyni og Hermanni
Haukssyni. Jon Baer var sterkur í
fráköstunum en liitnin ekki að sama
skapi.
skoraði mörg falleg mörk auk þess
að leika vel í vöminni. Einnig kom-
ust Skúli Gunnsteinsson, Einar Ein-
arsson og Hafsteinn Bragason vel
frá leiknum.
Hjá Frömurum sat meðal-
mennskan í fyrirrúmi, en Gunnar
Andrésson var þeirra skástur, þó
hann hafi oft leikið betur en að
þessu sinni.ö^
URSLIT
Fram - Stjarnan 22:31
Laugardalshöllin, íslandsmótið í handknat^-,
leik, 1. deild karla, fimmtudaginn 13. febnK
ar 1992.
Gangur leiksins: 0:3, 1:5, 3:9, 5:10, 7:12,
7:14, 9:15, 9:19,11:21,14:21,16:24,17:28,
22:28, 22:31.
Mörk Fram: Gunnar Andrésson 9, Karl
Karlsson 5/1, Páll Þórólfsson 4, Hermann
Bjömsson 1, Jason Ólafsson 1, Daði Gisla-
son 1, Andri V. Sigurðsson 1.
Varin skot: Þór Björnsson 6/1 (þar af tvö
til mótherja), Sigurður Þorvaldsson 2.
Utan vallar: 4 mínútur og rautt spjald á
sjúkraþjálfarann.
Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jóhannesson
10/1, HafsU'inn Bragason 7, Einar Einars-
son 5, Skúli Gunnsteinsson 4, Magnús Sig-
urðsson 3/2, Hilmar Hjaltason 1, Axel
Bjömsson 1.
Utan vallar: 14 mínútur.
Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P.
Ólsen vom sæmilegir.
Áhorfendur: 266. ,
2. deild karla
Ögri-KR..........................12:25
ÍBK-KR 94:89
íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í
körfuknattleik, Japísdeildin, fimmtudaginn
13. febrúar 1992.
Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 6:9, 12:9,18:13,
29:19, 33:22, 41:32,48:38, 52:42, 52:48,
57:56, 63:60. 63:64, 72:71, 80:77, 84:83,
89:87,94:89.
Stíg IBK: Guðjón Skúlason 27, Jonathan
Bow 23, Sigurður Ingimudnarson 13, Al-
bert Óskarsson 11, Kristinn Friðriksson 9,
Nökkvi M. Jónsson 7, Jón Kr. Gíslason 2,
Hjörtur Harðarson 2.
Stig KR: Axel Nikulásson 23, Guðni Guðna-
son 18, Jon Bær 15, Hermann Hauksson
14, Óskar Kristjánsson 6, Láms Ámason
5, Matthías Einarsson 5, Páll Kolbeinsson
2, Sigurður Jónsson 2.
Dómarar: Kristján Möller og Bergw»
Stcingrímsson.
Áhorfendur: Um 450.
BORÐTENNIS / EM
Island mælir Möltu
íríandi og Jersey
Evrópukeppni landsliða, 3. deild, hefst í dag
Islenska borðtennislandsliðið leikur þijá landsleiki í Evrópukeppni
landsliða, 3. deild, í dag. Mótið fer frarn í ÍFR-húsinu við Hátún
og taka átta þjóðir þátt í því. íslenska landsliðið leikur í 1. riðli með
Möltu, írlandi og Jersey, en í 2. riðli leika Grikkland, Kýpur, Liechten-
stein, Guernsey.
Mótið hefst í dag kl. 9 og leikur íslenska liðið þá gegn írlandi, en
síðan gegn Jersey kk 14 og Möltu kl. 19.30. Undanúrslit verða síðan
kl. 10 á morgun og úrslit kl. 16.
íslenska landsliðið er þannig skipað: Kjartan Briem, Kristján Jónas-
son, Hjálmtýr Hafsteinsson, Kristján V. Haraldsson, Bjami Bjarnason,
Ásta Urbancic og Aðalbjörg Björgvinsdóttir.