Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1992 fclk í fréttum KJOR Guðný kjörín íþrótta- maður Garðabæjar Guðný Gunnsteinsdóttir hand- knattleikskona í Stjörnunni var nýlega kjörin íþróttamaður Garðabæjar hNGMENHAFÉLAGIO stjarnan 1991. Guðný, sem er 24 ára nemi í sjúkra- þjálfun við HÍ, hefur leikið með meistaraflokki Stjömunnar síð- an hún var 15 ára og hefur bæði orðið ís- lands- og bikar- meistari með liði sínu. Á síðasta ári varð Stjam- an íslandsmeist- ari og var Guðný fyrirliði liðsins. Þá hefur hún um árabil leikið með íslenska kvenna- landsliðinu í handbolta og þrisvar tekið þátt í HM- kvenna. Aðrir sem fengu viðurkenningar vom íslandsmeistarar í 4.flokki kvenna og meistaraflokki kvenna Guðný Gunnsteinsdóttir með verðlaunagripi sína. Hjá henni stendur Ingimundur Sigurpáls- son bæjarstjóri. í handknattleik, meistaraflokki kvenna í knattspyrnu 2. deild, unglingaflokki í karate, fimleik- um, dansi, keilu, maraþoni og sundi 2. deild og fatlaðra. Um 300 manns vora samankomin á uppskerahátíð- inni sem fram fór undir forystu Erlings Ásgeirs- sonar formanns íþrótta- og tóm- stundaráðs Garðabæjar í safnaðarheimil- inu Kirkjuhvoli. Aðstoðarmaður Erlings var Erla Rafnsdóttir, en Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri lýsti kjörinu. Meðal gesta voru Ellert Schram forseti ISÍ og Sigurður Magnússon úr stjóm ÍSÍ. DAUÐINN Frægur djasstónlist- armaður fallinn Einn af frægari saxófónlei- kurum djassins, Charlie Ventura, lést nýlega. Hann var 75 ára. Ventura lék með Gene Krupa á sveifluárunum milli 1940 og 1950. Hann lék einnig með frægum mönnum á borð við Stan Kenton, Charlie Parker og Count Basie. Banamein hans var lungnakrabbi. Charlie Ventura FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR LAUGARDAGINN 15. FEBRÚAR Kl. 06.00-07.00 ....... 80% afsláttur af öllum vörum (gegn staðgreiðslu) Kl. 07.00-08.00 ....... 70% afsláttur af öllum vörum (gegn staðgreiðslu) Kl. 08.00-09.00 ....... 60% afsláttur af öllum vörum Kl. 09.00-16.00 ....... 50%afslátturaföllumvörum LAUGAVEGI 95 - SÍMI 25260 Þetta er einstakt tækifærí tii að eignast gæðafatnað á ótrúlegu verði! Söngflokkurinn Fjólurnar. Morgunblaðið/Eyjólfur Guðmundsson ÞORRABLOT Húsfyllir hjá Vogakonum Arlegt þorrablót kvenfélagsins Fjólu í Vogum var haldið í félagsheimilinu Glaðheimum laug- ardaginn 1. febrúar. Boðið var upp á hefðbundinn kjarngóðan íslensk- an þorramat og skemmtiatriði. Húsfyllir var á blótinu. Að borðhaldi loknu var skemmti- dagskrá þar sem kvenfélagskonur skemmtu með upplestri og söng. Inga Sæmundsdóttir sem hefur skemmt á þorrablótum í áratugi var með upplestur sem hún vildi kalla fíflaskap, en gestir kunnu vel að meta. Söngflokkurinn Fjólurnar skemmti með söng en söngflokkinn skipuðu þær Kristín Árnadóttir, Kolbrún Þórarinsdóttir, Þóra Rut Jónsdóttir, Margrét Pétursdóttir og Svandís Magnúsdóttir. Þá sýndu þau Jóhanna Jónsdóttir og Bjami Bjamason „standard“ og „latin“ dansa. Á milli skemmtiatriða var fjölda- söngur sem þeir Ómar Jónsson og Eiður Örn Hrafnsson stjórnuðu. Ekki má gleyma annál ársins sem Sigurður Kristinsson í Sunnuhlíð flutti og samdi að þessu sinni og var víða komið við enda af miklu að taka. Að skemmtidagskrá lokinni hófst dans þar sem hljómsveitin Mar- bendill sá um tónlistina en hljóm-; sveitin er skipuð nokkrum heima- | monnum. - E.G. MONGOLIAN BARBECUE Matur + miði aðeins kr. 1.480,- JET-BANDID og BJARNI ARA í kvöld DANSBARINN Grensásvegi 7, sími 33311-688311 Lauga vegi 45 - s. 21 255 í kvöld: L0ÐIH R0JU Laugardagskvöld: LOÐIH R0TU IMk. fimmtudag: Tónleikar R0T+ Laugardaginn 22. feb. síunm msm Chicago Beau og Vinir <Vóra í KVÖLD, OPID K L . 22. GESTIR FRESSMENN K L . 2 0-03 KVÖLDSINS Forsala aðgöngumiða á tónleikana fer fram i verslunum Skífunnar Laugarvegi 26, 96, Kringlunni og Púlsinum. BYRJUM SNEMMA I KVÖLD Jddi SAMSKIP HF PLATONIC RECORDS 4<ÉÍÍ!W0fWiÍi|ii»I^ jtfSMWíÚ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.