Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1992
33
NYJA GRÍN-SPENNUMYNDIN
SÍÐASTISKÁTINN
DAMON WAYANS BRUCEWILLIS
„The Last Boy Scout“ örugglega besta
grín-spennumynd ársins.
„The Last Boy Scout" meö Bruce Willis.
„The Last Boy Scout“ meö Damon Wayans.
„The Last Boy Scout“ einfaldlega ennþá betri en
toppmyndirnar „Lethal Weapon" og „Die Hard“.
„THE LAST BOY SCOUT" BARA SÚ BESTA!
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans, Chelsea Field,
Taylor Negron. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Tony Scott.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05.
ELLEN BARKIN
BLAKE EDWARDS
switdt
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
LÆTI í LITLU TOKYO
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
FLUGÁSAR
Sýndkl. 5og9.
THELMA & LOUISE
Sýnd kl. 9.
PENINGAR ANNARRA
Sýnd kl. 7 og 11.
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
BESTA SPEIMIMUMYND ÁRSINS 1992
SVIKRÁÐ
- _r^
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
STÓRGRÍNMYND í SÉRFLOKKI
STÓRISKÚRKURINN
L U C A S F I I M
„Deceived" er örugglega ein
besta spennumynd ársins
1992, enda hafa vinsældir verið
miklar erlendis. Aldrei áður
hefur Coldie Hawn verið eins
góð og í „Deceived".
„Deceived” einfaldlega sú
besta íár.
„DECEIVED MYND SEM ÞÚ
SKALT SJÁ FLJÓTLEGA “
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern
og Robin Bartlett. Framleiðandi: Michael Finnell.
Leikstjóri: Damian Harris.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára.
LÖGGANÁHÁU
HÆLUNUM
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7.
FLUGÁSAR
Sýnd kl. 5.
BILLY
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð i. 16 ára.
***SV.MBL.
ALDREIÁN
DÓTTUR MINIIIAR
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn
iimiHMimiUMiimin
„The Super" er einhver sú besta grinmynd sem komið hefur,
enda fer hér Óskarsverðlaunaleikarinn Joe Pesci á kostum
eins og áður. „The Super'1 er framleidd af þeim sömu og
geröu „Die Hard“-myndirnar.
„The Super“, stðrgrínmynd í algjörum sérflnkki
Aðalhlutverk: Joe Pesci, Vincent Gardenia, Madolyn Smith,
Rubin Blades.
Framleiöandi: Charles Gordon (Die Hard). Handrit: Sam Simon
(Taxi Driver). Tónlist: Miles Goodman (What about Bob).
Leikstjóri: Rod Daniel (K-9).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LLE
■■■■■■■■
■1111
Meira en þú geturímyndað þér!
Emstaklingskeppni í norrænni skólaskák
...xm..111111....Illlllll
DAGANA 13.-17. febrúar fer fram í Skövde í Svíþjóð
hin árlega einstaklingskeppni í norrænni skólaskák.
Keppni þessi er ein af fjórum árlegum Norðurlandamót-
um í skólaskák, sem haldin eru til skiptist á Norðurlönd-
unum.
Hin þrjú mótin eru Norð-
urlandamót fyrir framhalds-
skóla-, grunnskóla- og bam-
askólasveitir. í einstaklings-
keppninni er teflt í fímm
aldursflokkum og á hvert
Norðurlandanna rétt á að
senda tvo keppendur í hvern
flokk. Tefldar eru sex um-
ferðir eftir, Monrad-kerfi í
öllum flokkum. Að þessu
sinni munu eftirtaldir skák-
menn tefla fyrir íslands
hönd.
A-flokkur (f. 1972-74):
Þröstur Árnason TR og Sig-
urður Daði Sigfússon TR.
B-flokkur (f. 1975-76):
Magnús Örn Úlfarsson TR
og Þórleifur Karlsson SA.
C-flokkur (f. 1977-78):
Helgi Áss Grétarsson TR og
Arnar E. Gunnarsson TR.
D-flokkur (f. 1979-80): Jón
Viktor Gunnarsson TR og
Matthías Kjeld TR. E-flokk-
ur (f. 1981 og siðar): Bragi
Þorfmnsson TR og Bergstein
Einarsson TR. Fararstjórar
verða Ólafur H. Ólafsson og
Ríkharður Sveinsson.
(Úr fréttatilkynningii.)
Keppendur í norrænu skólaskákinni ásamt fararstjórum.