Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 34
34 V MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1992 Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrímsson, Ingvar Sigurðsson, Þorlákur Kristins- son, Eggert Þorleifsson, Björn Karlsson, Magnús Ólafsson. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýndkl. 5,7, 9og11. Miðaverð kr. 700. BILUNÍBEINNI ÚTSENDINGU ★ ★ ★ Pressan **** Bíólínan * ★ -k'/i HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 6.40 og 9. Bönnuði. 14ára. Framlag íslands til Óskarsvcrðlauna. Sýnd i'B-sal kl. 5. FRUMSYNIR SPENNU-TRYLLIRINN LIKAMSHLUTAR ÞegarBob fékk ágræddan nýjan handlegg... Sýnd kl. 5.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. HAI^rePt >N ffORD RECmRDING HENRY Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. Sýnd 5.10 og 7.10 Fáar sýningar eftir. TVOFALTLIF VERÓNIKU Það er stórkostlegt hvað laeknavísindin geta. En hvað gerist þegar hönd af morðóðum manni er grædd á ósköp venjulegan mann og fer síðan að ráðskast með hann? AI. MBL. '-'4 >&k m CAMNIÍ *ÉL t* DOUBLE LIFE'a oí veronika * ATH.: SUM ATRIÐI i MYNDINNI ERU EKKI FYRIR VIÐKVÆMT FÓLK Leikstjóri: Erik Red. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Brad Dourif. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.05 og 11.05. Fáar sýningar eftir. ★ ★ ★ SV. MBL, Sýndkl. 7.10. Sýnd kl.7.10. Fáar sýningar eftir. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Meðal sýningargripa í Kringlunni um helgina verður Jeep, jeppi Jóns Eyjólfssonar, sem komst alla leið á Hvannadalshnúk. Hann er meðal margra tröllslegra jeppa og breyttra sendibíla á sýningunni. Sýning á risajeppum í Kringlunni MÖRG af stærstu hálendisferða- tækjum landsins verða til sýnis í Kringlunni og Borgarkringl- unni um helgina en þá sýna bílaumboðin og félagar úr ferða- klúbbnum 4x4 nýjustu jeppana á markaðnum. Meðal sýningar- gripa eru nýsmíðaðir jeppar og jeppinn sem komst alla leið á Hvannadalshnúk. Félagar úr 4x4 klúbbnum verða með kynningu á hálendisferðum og leiðbeiningar til hálendisferðalanga á farartækjum. Þá mun torfæru- meistarinn Árni Kópsson árita plak- öt ásamt akstursíþróttamanni árs- ins, Karli Gunnlaugssyni. í bland við jeppasýninguna verða sýningar- atriði með eróbikk-hópi, karate- mönnum og óvenjulegur vélsleði verður sýndur, sem er sérsmíðaður til keppnisaksturs. Neskaupstaður: Bæjarráð mótmæli að Flug- leiðir hætti áætlunarflugi Neskaupstað. FLUGLEIÐIR ætla að hætta áætl- unarflugi til Neskaupstaðar i maí næstkomandi og ætla að skila inn sérleyfi slnu sem gildir til ársins 1997. Á fundi bæjarráðs miðviku- daginn 5. febrúar var þessari ákvörðun mótmælt harðlega og ákveðið að leita allra leiða til að tryggja að flugsamgöngur milli Neskaupstaðar og Reykjavíkur legðust ekki af. Ályktun bæjarráðs Neskaupstaðar er svohljóðandi: „Bæjarráð Neskaup- staðar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun framkvæmdastjórnar Flugleiða að skila inn sérleyfi sínu til áætlunarflugs milli Norðfjarðar og Reykjavíkur. Bæjarráðið telur óeðlilegt að Flugleiðir geti einhliða og fyrirvaralítið tekið slíka ákvörðun. Bæjarráð Neskaupstaðar mun ekki sætta sig við að flugsamgöngur Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Fokkervél Flugleiða á Norðfjarðarflugvellinum. milli Neskaupstaðar og Reykjavíkur Bæjaryfirvöld hafa þegar hafið verði aflagðar og munu bæjaryfir- óformlegar viðræður við önnur flug- völd í Neskaupstað með öllum tiltæk- félög um að annast flug á þessari um ráðum tryggja áframhald þessara leið. flugsamgangna." - Ágúst. Tölvusýning haldin í Verslunarskólanum HALDIN verður í húsakynnum Verslunarskóla íslands í Ofanleiti 1 tölvusýning á vegum tölvuklúbbs Nemendafélags Verslunarskóla íslands, laugardaginn 15. febrúar. Á sýningunni munu eftirtalin fyrirtæki sýna vörur sínar: Heimilis- tæki (frumsýning á nýrri tölvulínu), Einar J. Skúlason, Örtölvutækni, Tæknival, Sameind, Þór, Japis og Hvesta. Auk þeirra munu einstak- lingar sýna vélar sínar. Sýndur verður hug- og vélbúnaður fyrir PC-, Atari-, Amiga- og Archimed- es-tölvurnar. Sýningin er opin frá 10 til 17. Ragnheiður Hrafnkelsdóttir Ragnheiður Hrafnkelsdótt- ir sýnir í Nýlistasafninu RAGNHEIÐUR Hrafnkelsdóttir (Ránka) opnar myndlistarsýn- ingu í neðri sölum Nýlistasafns- ins, Vatnsstíg 3b, Reykjavík, laugardaginn 15. febrúar kl. 16.00. Ragnheiður nam við Skolen for brugskunst í Kaupmannahöfn 1978-82 og var nemandi við Gerrit Rietfeld akademíuna í Amsterdam 1982-84. Á árunum 1989-91 stundaði Ragnheiður MFA nám við Pratt Institute í New York. Þetta er fjórða einkasýning Ragnheiðar. Fyrri sýningar voru 1983 og 1987 í Nýlistasafninu og 1988 í gallerí Svart á hvítu. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.