Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1992
35
sími 1
STÓRA SVIÐIÐ:
IKATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
Lau. 15. feb. kl. 14 uppselt. Sun. 23. feb. kl. 14 upps.
Sun. 16. feb. kl. 14 uppsclt. Sun. 23. feb. kl. 17 upps.
Sun. 16. feb. kl. 17. uppselt. Lau. 29. feb. kl. 14 upps.
Lau. 22. feb. kl. 14 upps. Sun. 1. mars kl. 17 upps.
Aukasýning mið. 19. feb. kl. 17 og
mið. 26. feb. kl. 17.
RÓMEÓ OG JÚLÍA
eftir William Shakespeare
Fös. 21. feb. kl. 20 örfá sæti laus. Lau. 29. feb. kl. 20.
H
imunies
er <a<
<SL
eftir Paul Osborn
í kvöld 14. feb. kl. 20. Fim. 27. feb. kl. 20.
Lau. 22. feb. kl. 20, fá sæti laus. Síðasta sýning.
Næst síðasta sýning.
eftir David Henry Hwang
Lau. 15. feb. kl. 20. Fim. 20. feb. kl. 20.
Síðasta sýning
LITLA SVIÐIÐ:
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt.
Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuð.
Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar
öörum.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Sýn. lau. 15. feb. kl. 20.30, uppselt.
Uppselt er á allar sýningar út febrúar.
Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tckið við pöntun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
Grciðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Snæfríður og- Stubbarnir.
Vísnatónleikar í
Fógetanum
SNÆFRÍÐUR og Stub-
barnir halda vísnatónleika
í Fógetanum föstudags- og
laugardagskvöld. Tónleik-
arnir hefjast kl. 23 og
standa til kl. 1.
Snæfríði og Stubbana frá
Þorlákshöfn skipa Torfi
Áskelsson, gítar, rúkur og
piján, Rúnar Jónsson, bassi
og slynk, Hermann Jónsson,
gítar, sapp og mandólín, Sig-
ríður Kjartansdóttir, þver-
flauta, tinflauta og tristtón-
ur. Öll syngja þau.
DAGBOK
KROSSGATA
LÁRÉTT: - 1 gat, 5 mynni, 6
lesta, 7 sncmma, 8 ýlfrar, 11 gelt,
12 raklendi, 14 muldra, 16 votrar.
LÓÐRÉTT: - 1 feitur, 2 fugl, 3
flýti, 4 konur, 7 púki, 9 hása, 10
mjög, 13 guð, 15 samhljóðar.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sýslan, 5 ká, 6 áræð-
ið, 9 iúr, 10 ði, 11 MM, 12 ónn,
13 ötuk 15 gin, 16 dugnaö.
LÓÐRÉTT: - 1 skálmöld, 2 skær,
3 láð, 4 næðing, 7 rúmt, 8 iðn, 12
ólin, 14 ugg, 16 Na.
Ftf-P
6
8 9 10
5
— HUNDAHEPPNI
sit i:\nniA fyrir alla:
MARTIN
DANNY GL0VER
Einhvers staðar i Meiika tielut
(óbui og rik stúlka hsrtið.
Aðeins einn tnaður ictur lundið hana.
Því miður sendu þeir ive.
n i99t uwutSfe an srmitps, wfc.
Frábær gamanmynd, sem tók inn 17 millión dollara
fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar.
Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Lethal
Weapon 2) fara meö aðalhlutverkin. Þeim er falið að
finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vcgna þess
að hann er óheppnasti maður í heimi, en Clover sem
einkaspæjari.
Handrit: Weingrod og Harrris (Kindergarden Cop).
Leikstjóri: Nadia Tass (Malcolm).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
GLÆPAGENGIÐ
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og
11. Bönnuð innan 16 ára.
BARTONFINK
Gullpálmamyndin frá
Cannes 1992.
★ ★ ★'/: SV Mbl.
SýndíC-salkl. 6.55, 9
og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
PRAKKARINN2 - Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300.
ISLENSKA OPERAN sími 11475
eftir Guiseppe Verdi
Hátíðarsýning í kvöld kl. 20.00.
3. sýning sunnudaginn 16. febrúar kl. 20.00.
4. sýning fostud. 21. febrúar kl. 20.00.
5. sýning laugard. 22. febrúar kl. 20.00.
Athugiö: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum
fyrir sýningardag.
Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til
kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475.
Átthagafélagið Höfði
heldur þorrablót
ÁTTHAGAFÉLAGIÐ
Höfði, félag brottfluttra
Grenvíkinga og Höfð-
hverfinga syðra, heldur
sitt árvissa þorrablót í Fé-
lagsheimili Fóstbræðra,
Langholtsvegi, laugardag-
inn 15. febrúar nk.
Húsið opnar fyrir gesti kl.
19 og borðhald hefst kl. 20.
Úrvals þorramatur verður á
boðstólum, heitur, kaldur,
súr og sætur ásamt norð-
lensku laufabrauði sem und-
irbúningsnefnd hefur skorið
og skreytt af mikilli kost-
gæfni.
Gestir úr átthögunum að
þessu sinni verða hjónin
Ernst Hermann Ingólfsson
og Brynhildur Friðbjörns-
dóttir og flytja þau blótsgest-
um annál ársins að norðan.
Á dagskrá verða að venju
einungis heimatilbúin
skemmtiatriði ásamt söng,
gríni, glensi og gamni er að
vanda lætur.
Allir þeir sem ættir rekja
á þessar slóðir eru aufúsu-
gestir ásamt vinum og
vandamönnum. Núverandi
formaður er Lára Egilsdóttir
frá Hléskógum.
il©INiO©IIINIIN
CH3
119000
FRUMSÝNIR GAMANMYNDINA
EKKI SEGJA MÖMMU
AÐ BARIMFÓSTRAIM SÉ DAUÐ
CHRISTINA APPLEGATE
Hvaö myndir þú gera ef bamfóstran deyr, þó ert einn
heima og átt ekki neina peninga? Eyðileggja fríið hjá
mömmu? Ekki aldeilis. Nó er tími til kominn að sjá
fyrir sér sjálfur!
ÞESSIMYND ER ALGJÖRT DÚNDUR!
Aðalhlutverk: Christina Appelgate.
Leikstjóri: Stephen Herek (Crittersj.
Framleiðandi: Michael S. Phillips (Taxi Driver, Fiamingo
Kid, The Sting, Close Encounters of the Third Kindj.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BAKSLAG
ISLENSK TALSETNING
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
HOMOFABER
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FJÖRKÁLFAR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan16 ára.
MORÐDEILDIN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÍA
• TJUTT &. TREGI
Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörö
Sýning í kvöld kl. 20.30, lau. 15. feb. kl. 20.30, fös. 21. feb.
kí. 20.30, lau. 22. feb. kl. 20.30, örfá sæti laus.
Ath! Aðeins er unnt að sýna út fcbrúar.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu (96) 24073.
SliO
★ 50% afsláttur af miðaverði! ★
★ Síðustu sýningar! ★
• R.UGLIÐ eftir Johann Nestroy.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
Sýn. í kvöld, tvær sýningar cftir.
Sýn. sun. 16. feb., næst sfðasta sýning.
Sýn. laug. 22. feb., síðasta sýning.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. lau. 15. feb. næst siðasta sýning.
Sýn. fös. 21. feb. síðasta sýning.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
N\TT! Leikliúslinan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifœrisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
BORGARJLEIKHÚSIÐ