Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14, FEBRÚAH l 992 7 Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Krakkarnir klæddu þorrafolaldið í peysu Það var heldur kaldur heimur sem þetta litla folald Þau eru svo sem ekkert að líta á dagatalið, blessuð kom í nú í byrjun mánaðarins hjá Markúsi bónda dýrin, og börnin á bænum eru hæstánægð með lita Ársælssyni í Hákoti í Þykkvabæ. „Þetta átti auðvitað greyið. „Við klæddum það bara í peysu svo því yrði ekki að geta gerst, merinni hefur verið haldið frá ekkf kalt,“ segja þeir bræður Þórhallur og Ársæll. hestum, það var byijað að temja hana í fyrra og ég Litla folaldið fékk nafnið Gola, sem á vel við í þeirri ætlaði að halda því áfram nú í vetur og nota hana köldu vindasömu veðráttu sem nú leikur um landið. til útreiða, en það verður greinilega að bíða betri tíma,“ — A.H. sagði Markús. Áður Nú Afsl. Límtrésplötur, fura 18mm, 30 stærðir, verðdæmi 30x100 827 702 15% Málningarrúlla, 25 sm 690 483 30% Leðurvinnuvettlingar 595 446 25% Kapalkefli, 50 m 6.708 5.367 20% Áltrappa, með 3 þrepum 3.222 2.739 15% Sturtubotn, 80x80xi6 7.614 6.472 15% *Oster hrærivél úrval fylgihluta 20.830 14.581 30% *lgnis kæliskápur 159x55x60 sm, 250-60 Itr. 52.744 42.195 20% *Þvottakarfa 1.633 1.143 30% *Afþíðingarbox 1.099 769 30% Fæst einnig í Heimasmiðjynni í Kringlunni HÚSASMIÐJAN Skútuvogi 16, Reykjavik Helluhrauni 16, Hafnarfirði -rrwrrtJii'iiiHMiiriMHfiarnMiiniimTiftwtii Stóí^i BOKAMARKADURINN 1992 FAXAFEN110 Magnaöasti bókamarkaður allra tíma SÍÐASTA OPNUNAR- HELGI ALDREI BETRI AÐSTAÐA ALDREI FLEIRI BÆKUR (slenskar bækur, erlendar bækur, spil og leikir, geisladiskar og snældur. NÚ LÆKKUM VIÐ 30.000 EINTÖK UM HELMING FRÁ FYRRA VERÐI Opið laugardag og sunnudag kl.10-18 VIÐ ERUM HÉR Eymundsson Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær!!! WQQMÉŒ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.