Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 f ,„<■ , ; WfWa,' i'í ' 'i >' ■. v > AUGLYSINGAR Endurskoðun Endurskoðunarskrifstofa í Reykjavík óskar að ráða sem fyrst viðskiptafræðing af endur- skoðunarsviði eða nema á lokaári. Umsóknir, er greini m.a. fyrri störf og náms- árangur, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „V - 9836“ fyrir mánudaginn 23. mars. Framleiðslu- og verkstjóri með matsréttindi óskast í rækju: og hörpu- disksvinnslu Básafells hf. á ísafirði. Umsóknir sendist í pósthólf 312. Básafell hf., Sindragötu 1, 400 ísafirði, sími94-4733. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA 780 HÖFN — HORNAFIRÐI Framkvæmdastjóri óskast Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn í Hornafirði, óskar að ráða framkvæmda- stjóra. Starf framkvæmdastjóra er alhliða stjórnun á öllum deildum fyrirtækisins. Þá er æskilegt að umsækjandi hafi reynslu í rekstri útgerðar og fiskvinnslu. Umsóknum um starfið, sem tilgreina mennt- un og fyrri störf, sé komið til formanns stjórn- ar félagsins, Ingólfs Björnssonar, Græna- hrauni, 781 Höfn, fyrir 29. mars nk. Einnig mun hann veita nánari upplýsingar í síma 97-81458. Flothryggjay laxeldiskvíar og hátur Eftirtaldir hlutir eru til sölu úr þrotabúi Laxa- lóns hf.: 1. Flotbryggja, 80 metra löng, frá árinu 1986. 2. 18 laxeldiskvíar (40 og 50 metra) og nætur. 3. Stálbátur, 5.1 tonn, frá árinu 1987, sjá mynd. Nánari upplýsingar um framangreinda muni eru veittar hjá Jóhannesi Sigurðssyni hdl. Málflutningsskrifstofa Ragnar Aðalsteinsson hrl., Othar Örn Petersen, hrl., Sigurður Helgi Guðjónsson hrl., Viðar Már Matthíasson hrl., Tryggvi Gunnarsson hrl., Jóhannes Sigurðsson hdl., Borgartúni24, Reykjavík, sími 627611, telefax 627186. Útgerðarmenn athugið 1730 kílóa Jósafatshlerar, sem nýir, til sölu á mjög góðu verði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hlerar —3430“. Lionsy Lionessur, Leo 7. samfundur vetrarins verður haldinn föstu- daginn 20. mars í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, og hefst kl. 20.00. Kvöldverður. Fjölbreytt dagskrá. Makar velkomnir. Fjölumdæmisráð. Galtalækjarskógur Til sölu Galtalækjarskógur úr jörðinni Galta- læk í Landmannahreppi í Rangárvallasýslu. Um er að ræða rúmlega 40 ha lands að mestum hluta skógi- og kjarrivaxið við Ytri- Rangá. Landið er hentugt til frekari skóg- ræktar og uppgræðslu og til nota sem útivist- ar- og sumarhúsasvæði fyrir félagasamtök óg/eða einstaklinga. Landið selst í einu lagi. Tilboðum skal skila til lögfræðistofu Jóns Sveinssonar hdl., Barónsstíg 5, Reykjavík, sími 627760, fax. 627767, sem veitir allar nánari upplýsingar, fyrir kl. 16.00 miðviku- daginn 25. mars nk. Til sölu tvær IBM System/36 tölvur Gerð 5360/D23, 1 MB innra minni, 200 MB diskur, 27,3 MB (8“) disklingamagasín, 2 fjar- vinnslulínur (ELCA) og tengibúnaður fyrir 36 vinnustöðvar. Gerð 5363/020, 1 MB innra minni, 105 MB diskur, disklingadrif (5'/4“) og tengibúnaður fyrir 16 vinnustöðvar. Báðar tölvurnar hafa verið á viðhaldssamn- ingi hjá IBM Upplýsingar gefur Sigurður Bergsveinsson. Rt-Tölvutækni hf., Höfðabakka 9, sími 680462. KENNSLA Saumanámskeið Lærið að sauma ykkar eigin fatnað og á börnin. Einnig bútasaumur og silkimálning. Innritun í síma 611614. Björg Isaksdóttir. IMámskeið í félagsstörfum Ungmennafélagar í Reykjavík og nágrenni og þið, sem eruð við nám í Reykjavík: Félagsmálafræðsla fer fram í Þjónustumið- stöð UMFÍ, Öldugötu 14, Reykjavík. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 2. apríl kl. 20.00 og verður tekið fyrir efnið: Uppbygging foreldrastarfs í félögum. Látið skrá ykkur sem fyrst í síma 12546, þvf aðeins 12 komast að á hvert námskeið. Félagsmálaskóli UMFÍ. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR {n&Fy Félagsfundi HJ7 frestað Félagsfundi, sem halda átti í kvöld í Vals- heimilinu á Hlíðarenda, er frestað. Nánar auglýst síðar. Stokkseyringar Árshátíð Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111, laugardaginn 28. mars nk. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Veislustjóri: Hinrik Bjarnason. Nánari upplýsingar gefa: SigríðurÁ., s. 39495, Jóna, s. 35986 og Sigríður Þ., s. 40307. Stjórnin. íbúð óskast Óskum eftir íbúð til leigu fyrir einn af starfs- mönnum okkar, helst í nágrenni við Snorra- brautina. Upplýsingar í símum 12045 og 624145. Fundur um skipan sjúkra- húsmála í Reykjavík Heilbrigðis- og trygginganefnd Sjálfstæðisflokksins heldur opinn fund um skipan sjúkrahúsmála í Reykjavík laugardaginn 21. mars nk. kl. 11-14 I Valhöll, kjallara. Aðalfundur fimleikadeildar KR verður hald- inn I KR-heimilinu, Frostaskjóli 2, fimmtudaginn 26. mars kl. 20.00. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma I kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Kvöldvaka I kvöld kl. 20.30 I umsjá unglinganna. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5 = 1733198'A s F.L. FREEPORT KLÚBBURINN Freeportklúbburinn Félagar munið fundinn I kvöld kl. 20.30 I safnaðarheimili Bú- staöakirkju. Gestur fundarins verður Guöni Kolbeinsson, cand. mag. Fjölmennið. Stjórnin. I.O.O.F. 11 = 17303198’/2 = Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í safnaðarheimili kirkj- unnar sunnudaginn 22. þ.m. og hefst að lokinni guðsþjónustu kl. 15.00. Stjórnin. meðlUw YWAM - lceland - Samkoma ( Breiðholtskirkju í kvöld ki. 20.30. Söngur, vitnis- burður og fyrirbænir. Ungt fólk á öllum aldri velkomið. Sjáumst. Orð lífsins, Skipholti 50 b, 2. hæð Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. VH-7 / KFUM V' AD KFUM Fundur I kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. Sigurbjörn Einarsson, bisk- up, annast efni fundarins. Kaffi eftir fund. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, fimmtu- dagskvöldið 19. mars. Byrjum að spila kl. 20.30 (stundvíslega). Verið öll velkomin og fjölmennið. Samkoma verður i kapellunni í Hlaðgerðarkoti I kvöld kl. 20.30. Umsjón: Brynjólfur Ólason. Samhjálp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.