Morgunblaðið - 19.03.1992, Síða 35
35
Sigurborg Stefánsdóttir.
Sýnir í Galleríi
Sævars Karls
SIGURBORG Stefánsdóttir opn-
ar sýningu á teikningum í Gall-
eríi Sævars Karls, Bankastræti
9, þann 20. mars og stendur sýn-
ingin til 15. apríl.
Sigurborg er fædd 1959. Hún
lauk prófi við Skolen for Brugs-
kunst í Kaupmannahöfn 1987 úr
teikni- og grafíkdeild. Hún starfar
nú sem kennari við Myndlista- og
handíðaskóla íslands. Sigurborg
hefur tekið þátt í ýmsum samsýn-
ingum og haldið eina einkasýningu
í Danmörku. Síðasta einkasýning
hennar var í Ásmundarsal 1989.
-----»■■»■.4---
Heimspeki-
deild álykt-
ar um Þjóðar-
bókhlöðu
Á FUNDI í heimspekideild Há-
skóla íslands 6. mars sl. var eftir-
farandi ályktun samþykkt ein-
róma.
„Heimspekideild Háskóla íslands
skorar á stjómvöld og landsmenn
alla að fylkja sér einhuga um að
ljúka við að reisa Þjóðarbókhlöðuna
sem nú hefur verið í smíðum um
árabil.
Deildin fagnar því að samkvæmt
áætlun eigi meira en 300 miljónir
króna að renna til byggingarinnar
á þessu ári.
Ekki má þó láta staðar numið
og er brýnt að allt það fé sem ætl-
að hefur verið til byggingarinnar
skili sér til hennar á næstu árum
þannig að Þjóðarbókhlaðan verði
fullbúin á 50. afmælisári íslenska
lýðveldisins 1992.“
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992
REIKUL RÓS
Kvikmyndir
Sæbjöm Valdimarsson
Regnboginu:
Léttlynda Rósa - „Rambling
Rose“. Leikstjóri Martha Cool-
idge. Handrit Calder Willing-
ham, byggt á eigin skáldsögu.
Aðalleikarar Laura Dern,
Diane Ladd, Lukas Haas, Rob-
ert Duvall, John Heard.
Bandarísk. Carolco 1991.
Hver minnist ekki frá glaðvær-
um unglingsárum sveitaballa og
síldardansleikja, þeirrar dæma-
laust lostalegu kventegundar,
svo kynþokkafullrar að hún ærði
karlpeninginn í kringum sig?
Jafnvel hinir dagfarsprúðustu
menn á öllum aldri, kunnir fyrir
langlundargeð og hæversku,
umturnuðust í lífshættulega
slagsmálahunda og þeir sem
Bíóhöllin: Óþokkinn - „Paris
Trout“ Leikstjóri Stephen
Gyllenhaal. Handrit Pete Dext-
er, byggt á samnefndri skáld-
sögu hans. Tónlist David Shire.
Aðalleikendur Dennis Hopper,
Barbara Hershey, Ed Harris.
Bandarísk kapalmynd. Viacom
Pictures 1991.
í smábæ suður í Georgíu ger-
ast ærið dramatískir hlutir árið
1949. Þegar ungur negrapiltur
vænir aðalkaupmann bæjarins,
Paris Trout (Hopper), um vöru-
svik heldur Trout heim til hans
og drepur móður hans og systur.
Það er réttað í málinu en veij-
andi hans (Harris) snýst smám
saman á sveif með sóknaraðilum.
Þá dragast þau saman eiginkona
kaupmannsins (Hershey) og lög-
fræðingurinn, en Trout hefur
kvalið hana og smánað á ýmsa
lund í hjónabandinu. En Trout á
síðasta orðið.
Mikið drama en ótrúlega
innantómt, götótt og illskiljan-
legt. Hopper fer með aðalhlut-
verkið, manns sem stjómar um-
hverfinu, viðskiptunúm og mann-
fólkinu. Hversvegna hann kemst
í þessa aðstöðu er manni um
megn að skilja, hér er honum
lýst sem sálsjúkum morðingja
höldnum kvalalosta og ofsóknar-
brjálæði. Hjónaband þessa band-
vitlausa öfugugga og hinnar
menntuðu, glæsilegu og góð-
minna máttu sín áttu jafnvel fót-
um sínum fjör að launa. Eða tróð-
ust undir ella. Ef minnið bregst
mér ekki voru þetta allt frá ung-
lingsstúlkum, rétt vöxnum upp
úr fermingarkjólnum, upp í seið-
andi, stríðsmálaðar drottningar
næturinnar sem lífsreynslan
skein af um óravegu. Þær höfðu
eitthvað utanum sig, var sagt í
den.
Og hún Rósa (Dern), er ein-
mitt ein þessara aðsópsmiklu
stúlkna. Er hún kemur sem hús-
hjálp á rósamt heimili Hillyer-
fjölskyldunnar, fer allt á annan
endann. Drengstáulinn á heimil-
inu (Haas), tæpast fermdur,
verður ástfanginn upp fyrir haus.
Pabbanum (Duvall) tekst með
herkjum að veijast ásókn hennar
og piltarnir í nágrannaþorpinu
þarna í heitu suðrinu beijast eins
og óðir hundar um hylli stúlkunn-
hjörtuðu Hershey er jafn ótrúleg.
Og því í ósköpunum flúði hún
ekki krummaskuðið á meðan hún
átti kost á því? Samband þeirra
Harris er álíka rómantískt og
búfénaðar á fengitímanum.
Og ráðgáturnar eru fleiri, t.d.
samband Hoppers við móður sína
fjörgamla og lamaða og
hundaæðisþátturinn í upphafi
óskapanna. Þá eru óvenju ijót og
gengdarlaus ofbeldisatriði til
vansa. Og svo mætti lengi telja.
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Bingó. Sýnd í Stjörnubíói.
Leikstjóri: Matthew Robbins.
Handrit: Jim Strain. Aðalhlut-
verk: Cindy Williams, David
Rasche, Robert J. Steinmiller,
David French, Kurt Fuller.
í gamanmyndinni Bingó fer
skemmtilegur hundur með aðal-
hlutverkið, sem í byijun leggur
á flótta úr sirkus og bjargar lífi
drengs. Sá tekur hann heim með
sér en fjölskyldan er ekki á þeim
buxunum að hafa hann. Þegar
hún flytur búferlum skilur hún
hann eftir þrátt fyrir mikil mót-
mæli drengsins. En Bingó gefst
Atriði úr Léttlyndu Rósu.
En það er tæpast rétt sem
haldið er fram í auglýsingunni —
að Rósa þjáist af brókarsótt, öllu
Óþokkinn er mynd sem ræður
engan veginn við viðfangsefnið.
Handritið er sljótt og alltof lang-
dregið og kvikmyndatakan ein-
kennist af ofnotkun á þokuljós-
síum. Það eina sem vel er gert,
fyrir utan sómasamlega tónlist
Shire, er leikurinn. Þó er hann
furðulega sjálfumglaður hjá
Hopper, sem leikur ekki ósvipaða
manngerð hér og drap hann í
þeirri ágætu Easy Rider hér á
árum áður.
ekki upp og eltir fjölskylduna og
lendir í heilmiklum ævintýrum á
leiðinni, þar sem hundaheppnin
kemur í góðar þarfir.
Bingó er prýðileg fjölskyldu-
skemmtun. Það er þekkilegur
þijúbíóstíll yfir henni. Söguþráð-
urinn er einfaldur en persónurnar
spaugilegar og margt í myndinni
er hnyttið og sárasaklaust gaman
undir leikstjóm Matthews Robb-
ins („Batteries Not Included").
Fjölskyldufaðirinn er fótbolta-
hetja á niðurleið og snýst hið
kómíska fjölskyldulíf allt í kring-
um feril hans. Ræningjar tveir,
hálfgerðir Bakkabræður, verða á
leið Bingós og hann verður fræg-
ur fyrir að frelsa fjölskyldu úr
klóm þeirra. En ræningjarnir era
frekar af öryggis- og ástleysi.
Enda reynist hún manni sínum
vel er hún hefur fundið „þann
rétta“. Myndin er byggð á
sjálfsævisögulegri skáldsögu
Calders Willioghams, sem átti
hvert listahandritið eftir öðru á
árum áður; The Paths of Glory,
The Graduate og Littie Big Man
svo nokkur séu nefnd. Bæði saga
og persónusköpun eru með ein-
dæmum góðar og samvaldir leik-
arar klæða söguhetjurnar óað-
finnanlega holdi og blóði. Duvall
er magnaður að venju en Diane
Ladd og Laura Dern ræna mynd-
inni. Enda báðar orðaðar við
Óskar karlinn í ár. Þær samveru-
stundir — að vísu nokkuð leikhús-
legar — sem maður á með eftir-
tektarverðu heimilisfólkinu og
vinnukonunni eru hlýjar og skilja
við áhorfandann í lokin léttari' á
sálinni þó sumt hefði mátt betur
fara.
Myndin er sigur fyrir alla þá
sem að henni standa, en hún,
eins og flestar aðrar sem ekki
eru í hópi hugsanlegra aðsóknar-
mynda, átti erfítt uppdráttar.
Willingham lauk við handritið
fyrir mörgum árum og það var
ekki fyrr en finnski leikstjórinn
Renny Harlin (D/e Hard II)
blandaði sér í málið að þessi ljóð-
ræna og manneskjulega mynd
um uppvaxtarárin varð að veru-
leika. Handritið sá hann hjá vin-
konu sinni Dern og hjólin fóru
að snúast. Þá kemur einnig við
sögu gamla og góða kvikmynda-
tónskáldið, hann Elmer Bem-
stein, og á hann vænan þátt í
að gera Léttlyndu Rósu, sem
mikið frekar hefði átt að kallast
„Reikula Rósa“, að einkar ánægj-
ulegri upplifun.
ekki af baki dottnir og hyggja á
hefndir.
Fyrst og fremst er Bingó þó
saga um vináttu ungs drengs og
hundsins hans, sögð með hæfí-
legu alvöruleysi. Bingó sjálfur er
ansi vel þjálfaður leikari og
mannlegri en margir aðrir í
myndinni. Hann fer létt með að
vinna leiksigur. Aðrir leikarar
falla ágætlega inn í manngerð-
irnar sem þeir túlka. Sérstaklega
eru ræningjarnir skoplegir og
fjölskyldufaðirinn, sem David
Rasche (úr gaman-
myndaflokknum„Sledgehamm-
er“) leikur, er launfyndinn. Ekki
beint rismikil mynd en mjög
frambærilegt þijúbíó.
ar.
Dapurt Suðurríkjadrama
Hundaheppni Bingós
NÝR OB STÆRRI FJÖL SKYLDUBÍLL
STALLBAKUR
Þessi bíll er 20 cm lengri en hin
hefðbundna SAMARA og rúmbetri.
Bíllinn hentarþví vel fjölskyldufólki. LADA
SAMARA stallbakur er fimm manna og
með lokaðri farangursgeymslu (skotti).
BIFREIDAR & LANDBÚNADARVÉLAR HF.
Ármúla 13, 108 Reykjavík, simar 68 12 00 & 3 12 36