Morgunblaðið - 19.03.1992, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 19.03.1992, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 37 ___________Brids______________ Umsjón Arnór Ragnarsson Vetrar-mitcell BSÍ Föstudagskvöldið 13. mars voru 40 pör í vetrar-mitcell BSÍ. Spilaðar voru 15 umferðir og maðalskor var 420. Efst í N/S riðli voru: BjömAmarson-GuðlaugurEllertsson 536 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 527 Höskuldur Gunnarsson - Gunnar Valgeirsson 519 BjörnTheódórsson-BaldurÓskarsson 489 í A/V riðli urðu efst: Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Þórðarson 532 JónAndrésson-ValdimarÞórðarson 528 Vilhjálmur Sigurðsson - Þráinn Sigurðsson 513 Ámína Guðlaugsd. - Bragi Erlendsson 489 Bridsfélag V-Hún., Hvammstanga Sveitakeppi Bridsfélags V-Hún., Hvammstanga, lauk fyrir skömmu, en spiluð var tvöföld umferð. í efsta sæti varð sveit Orðtaks með 166 stig. Spil- arar: , Sigurður Þorvaldsson, Guð- mundur Haukur Sigurðsson, Eggert Karlsson og Steingrímur Steinþórs- son. Röð efstu sveitanna varð annars þessi: Sv. Orðtaks 166 Sv. Karis Sigurðsson 153 Sv. Arnar Guðjónssonar Sv. Elíasar Ingimarssonar Sv. Halldórs Sigfússonar Alls tóku 56 firmu þátt í fírma- keppni félagsins og voru eftirtalin efst að stigum: Heilsugæslustöðin (Guðm. Valur Guðmundsson) 62 Bjarmi HU 13 (Kjartan Jónsson) 59 Rörasteypa Ástvaldar Ben. (U nnar Atli Guðmundsson) 58 Sjúkrahúsið (Guðmundur Haukur Sigurðsson)54 Leikskólinn (Elías Ingimarsson) 52 Happdrætti SÍBS (Eggert Ó. Levý) 52 Feykir (Vilhjálmur Guðmundsson) 52 Þetta var einnig aðaleinmenningur félagsins og urðu úrslit eftirfarandi: Unnar Atli Guðmundsson 154 EggertÓ. Levý 147 Guðmundur Haukur Sigurðsson 146 GuðmundurValurGuðmundsson 138 Elías Ingimarsson 131 Vilhjálmur Guðmundsson 130 Bridsfélag Hafnarfjarðar Þegar einni umferð af þremur í Stefánsmótinu er lokið er staðan þessi: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 75 Hrólfur Hjaltason—Oddur Hjaltason 46 Hulda Hjálmarsdóttir - Gísli Hafliðason 32 BöðvarMagnússon-ÞorlákurJónsson 32 Hjá byrjendum er spiluð sveita- keppni og þar er staða þriggja efstu sveita þannig: Sv. Steinþórunnar Kristjánsdóttur 25 Sv. Margrétar Pálsdóttur 16 Sv. Bryndísar Eysteinsdóttur 14 Bridsfélag Sauðárkróks Nú stendur yfir parakeppni hjá fé- laginu og er hún einnig spiluð sem firmakeppni. Staða efstu para: Spilað fyrir Feyki Jónas Birgisson - Anna Bjamadóttir 135 Spilað fyrir Vátryggingarfélag íslands Ólafur Jónsson - Sólrún Júlíusdóttir 12( Spilað fyrir Kaupfélag Skagfirðinga Sveinbjöm Eyjólfsson - Svanhildur Hall 12: Spilað fyrir Fiskiðjuna Skagfirðing h/f Kristján Blöndal — Agústa Jónsdóttir 11 Laugardaginn 21. mars verður spil uð parakeppni Norðurlands vestra Sauðárkróki. Spilað verður í félags heimilinu Bifröst og hefst spila mennska kl. 10 árdegis. Skráning fe fram hjá Kristjáni Blöndal í sím 95-36146. Bridsfélag Akureyrar Sveit Jakobs Kristinssonar skaus: í efsta sætið og tryggði sér sigur í þriðja og síðasta spilakvöldinu á Hall- dórsmóti Bridsfélags Akureyrar sem lauk í vikunni. Alls voru spilaðar 9 umferðir og hlaut sveit Jakobs 196 stig. Sveit Stefáns G. Stefánssonar, sem var í efsta sætinu fýrir síðasta spila- kvöldið, varð að gera sér annað sætið að góðu í mótslok. í sigursveit Jakobs voru auk fýrirliðans Pétur Guðjónsson, Anton Haraldsson, Grettir Frímanns- son og Stefán Ragnarsson. Halldórsmótið er minningarmót um Halldór Helgason, sem var einn af bestu og virtustu félögum í BA um langt árabil. Landsbanki íslands styrkti Hall- dórsmótið, en Halldór starfaði þai lengst af. Jakob Kristinsson 196 Stefán G. Stef ánsson 176 ÖmEinarsson 172 Hermann Tómasson 158 Soffía Guðmundsdóttir 153 Ormarr Snæbjörnsson 146 Næsta keppni félagsins er minning- armót um Alfreð Pálsson. Spilaður verður tvímenningur eftir Butler-fyrir- komulagi. Keppnin stendur yfir þrjú spilakvöld og hefst í Hamri nk. þriðju- dagskvöld kl. 19.30. Frá Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 23. marz nk. hefst barómeterkeppni deildarinnar. (5. kvöld). Spilað er í Skipholti 70, 2. h., alla mánudaga kl. 19.30. Þátttöku þarf að tilkynna til Ólafs í síma 71374 fyrir sunnudagskvöld 22. mars nk. ;vem gírmótorar rafmótorar Þýsk gæðavara á góðu verði. Einkaumboð á íslandi. • GÍRAMÓTORAR verö m/VSK 0.37KW 40SN Kr. 22.993.- 0.75KW40SN - 28.894.- 1.50KW63SN - 29.776.- 2.20KW63SN - 38.897.- 4.00KW63SN - 50.700.- 5.50KW63SN - 73.693.- 7.50KW100SN- 83.772.- RAFMÓTORAR verö m/VSK 0.37KW 0.75KW 1.50KW 2,20KW 4.00KW 5.50KW 7.50KW 1500SN Kr. 6.820. 1500SN - 8.380. 1500SN 1500SN 1500SN 1500SN 1500SN 12.220. 15.110. 22.360. 28.800 36.410 Ef mótorinn er ekki til á lager okkar þá útvegum viö hann á skömmum tíma. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUOURIANDSBRAUT 8, SÍAAI 814670 Aðalfundur Aöalfundur Eignarhaldsfélags Verslunarbankans hf., Reykjavík, árið 1992, verður haldinn í Höfða, Hótel Loftleiðum, Reykjavík, miðvikudaginn 1. apríl nk. og hefst kl. 17.00. Dagskrú: 1. Aöalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 3.03. í samþykktum félagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1992. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum eða umboðsmönnum þeirra í íslands- banka, Kringlunni 7, 1. hæð (útibúi), Reykja- vík, dagana 27., 30. og 31. mars nk. svo og á fundardegi. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1991, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verðahluthöfum til sýnis á sama stað frá 25. mars. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fund- inn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins skriflega í síðasta lagi 24. mars nk. Reykjavík, 16. mars 1992. Stjóm Eignarhaldsfélags Verslunarhankans hf. Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna verður hald- inn mánudaginn 23. mars 1992 á Hótel Holiday Inn og hefst kl. 14.00. Dagskrá skv. félagslögum: Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrif- stofu félagsins í síma 678910. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. Fundarsetning. Kjör fundarstjóra og úrskurð- ur um lögmæti fundar. Ræða formanns, Birgis R. Jónssonar. Ræða: Dr. jur. Bernd Linde- meyer, varaform. FEWITA. Skýrsla stjórnar. Ársreikningar 1991. Fjárhagsáætlun FÍS 1992. Yfirlit um starfsemi sjóða. Kjör þriggja stjórnarmanna. Kjör tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. Kosið í fastanefndir. Lagabreytingar. Ályktanir. Önnur mál. Fundarslit. Birgir R. Jónsson Dr. jur. Bemd Linderaeyer u ESSO STÖÐVARNAR FORVITNILEGAR VÖRUR... ? S w r A FINU VERÐI Frostvari í rúðu- sprautu, 1,5 I kr. 320 (Blandist 1:3 = 6 lítrar. Þoliralltaö -15° C) Topplyklasett 52 stykki á kr. 3.450 Arinviður, lurkar 20 kg á kr. 590 ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA Sjónaukar frá kr. 2.273 Fjölnota stigi úr áli 3 stærðir (stigi-trappa-vinnupallur) frá kr. 7.380 Olíufélagið hf - ávallt í alfaraleið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.