Morgunblaðið - 19.03.1992, Síða 56
MORGUNBLADID, ADALSTRÆTI 6, 101 REYKJA VÍK
SÍMI 691100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTl 85
FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992
VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR.
Bifreiðaskoðun af-
salar sér einokun
STJÓRN Bifreiðaskoðunar fs-
lands hefur fallist á þá ósk Þor-
steins Pálssonar dómsmálaráð-
herra að fyrirtækið falli frá því
ákvæði í samningi stofnunarinn-
ar við ríkið sem tryggir henni
einokun á skoðun bifreiða til
aldamóta. Að sögn ráðherra fer
senn í gang vinna við þær reglu-
Sjávarútvegsráðherra:
11.000 tonna
—kvóta úthlut-
að á næstunní
ÞORSTEINN Pálsson sjávarút-
vegsráðherra segir að innan
skamms verði úthlutað um 11.000
tonna þorskígilda kvóta til fiski-
skipa í hlutfalli við þær aflaheim-
ildir sem þau hafa fyrir. Hér er
um að ræða kvóta þann sem til
er í Hagræðingarsjóði sjávarút-
vegsins og nemur um 5% af heild-
--arkvóta landsmanna.
Á almennum fundi um sjávarút-
vegsmál sem haldinn var í Hafnar-
firði í gærkvöldi kom þetta fram í
svari ráðherra við fyrirspum. „Við
ætluðum að nýta þennan kvóta Hag-
ræðingarsjóðs í úthlutun til loðnu-
skipa ef loðnuvertíðin hefði brugðist,
í samræmi við lög um stjómun físk-
veiða,“ sagði Þorsteinn. „Þessa ger-
ist nú ekki þörf þar sem loðnuvertíð
hefur gengið vel og ég reikna með
að kvóta þessum verði úthlutað innan
skamms til fiskiskipa í samræmi við
kvóta þeirra."
gerðir sem gefa þarf út til að
unnt verði að taka upp sam-
keppni á þessu sviði frá 1. jan-
úar 1994. Stefnt er að því að
reglugerðirnar liggi fyrir í
haust, eða svo timanlega að þeim
fyrirtækjum sem hyggjast reyna
fyrir sér í samkeppni við Bifreið-
askoðun íslands gefist rúmt ár
til undirbúnings til að uppfylla
ströng skilyrði sem sett verða
og styðjast munu við alþjóðlega
staðla.
í svarbréfi stjórnar Bifreiðaskoð-
unar til ráðherrans, sem farið hafði
fram á að fyrirtækið gæfi kost á
því að samningur þess við ríkið
yrði endurskoðaður, segir að Bif-
reiðaskoðun telji að ekki þurfi að
taka upp samninginn heldur sætti
það sig við að ráðuneytið heimili
öllum þeim sem uppfylla kröfur
ráðuneytisins að skoða ökutæki
almennri skoðun.
„Það verða gerðar mjög stífar
kröfur þannig að menn geti ekki
hlaupið inn í þetta án þess að hafa
viðeigandi tækjakost því að um-
ferðaröryggissjónarmið verða látin
sitja í fyrirrúmi,“ sagði Þorsteinn
Pálsson, aðspurður um hvaða kröf-
ur þeir aðilar sem vildu keppa við
Bifreiðaskoðun þyrftu væntanlega
að uppfylla.
Hann sagði að Bifreiðaskoðun
yrði þátttakandi í þessari sam-
keppni en ríkissjóður hygðist selja
sín. hlutabréf í fyrirtækinu þegar
samkeppnin væri komin í gang.
Hins vegar hefði verið talið óeðli-
legt að selja fyrirtækið meðan það
hefði einokunaraðstöðu á þessum
markaði.
Morgunblaðið/Sverrir
26 dagar til vígslu ráðhússins
Ráðhús Reykvíkinga verður tekið í notkun eftir | vinna að uppsetningu á innréttingum og stillingu
tæpar fjórar vikur en vígsla hússins á að fara fram loftræstikerfa. Þá er unnið að frágangi utanhúss,
14. apríl kl.15. Samkvæmt upplýsingum Stefáns m.a. við göngubrúna frá ráðhúsinu að Iðnó.
Hermannssonar borgarverkfræðings er nú verið að I
Kanna sölu á skipum
til þriðja heims landa
Fjárlagagerð fyrir árið 1993 hafin:
Stefnt að hallalausum
fjárlögum næsta ár
ÚTFLUTNINGSRÁÐ íslands, Landsamband íslenskra útvegsmanna
og ICECON hafa undanfarna mánuði, eða allt frá miðju síðasta ári,
unnið að sameiginlegri athugun á möguleikum íslendinga á sölu eða
leigu íslenskra fiskiskipa til erlendra aðila, auk þess sem kannaðir
hafa verið möguleikar á að fá verkefni fyrir íslensk fiskiskip á fjar-
lægum miðum.
FJÁRLAGAGERÐ fyrir árið
1993 er hafin en á ríkisstjórnar-
fundi í fyrradag var fjallað um
útgjaldastefnu ríkisins fyrir
næsta fjárlagaár. Er stefnt að
því að útgjaldarammar fjárlaga-
frumvarps liggi fyrir um næstu
mánaðamót og að ákvörðun um
hámarksútgjöld einstakra ráðu-
neyta liggi fyrir áður en þau
■■—Jiefja undirbúning að tillögugerð
sinni í næsta mánuði. Ríkisstjórn-
in stefnir að halialausum fjárlög-
um á næsta ári.
Þetta er nýmæli að sögn Hall-
dórs Árnasonar, skrifstofustjóra
fjárlagaskrifstofu fjármálaráðu-
neytisins, en á undanförnum árum
hefur fjárlagavinnan venjulega
byijað hjá einstökum ráðuneytum
og stofnunum sem skila tillögum
sínum ti! fjármálaráðuneytis og rík-
isstjómar í maí sem þá fyrst hefur
—tekið afstöðu til þeirra.
„Unnið er að því að móta ramma
um heildarútgjöld og fyrir hvert
ráðuneyti þannig að tekin verði af-
staða til rekstrarumfangs ríkis-
stofnana og hversu miklu fé verði
varið til fjárfestinga á næsta ári,“
sagði Halldór.
Ef aðstæður breytast mun ríkis-
stjórnin væntanlega endurskoða
útgjaldarammana í sumar. „Með
þessu móti skapast líka rýmri tími
til að gera þær ráðstafanir sem
augljóslega þarf að grípa til ef á
að takast að ná hallanum niður á
næsta ári. Þess vegna er mikilvægt
að hefja vinnu strax í þessum mál-
um,“ sagði Halldór.
Eins og áður sagði háði hvor-
ugt málverkið því lágmarksverði
sem fyrirhugað var að selja það
á en slíkt verð er aldrei gefíð upp
opinberlega. Hins vegar hafði ver-
ið búist við að verkið eftir Jón
Stefánsson myndi ná 10-15 þús-
und pundurri en hætt var að bjóða
það upp þegar komið var í 5.500
pund. Þá var hætt að bjóða upp
Kjarvalsverkið í 1.600 pundum
en búist hafði verið við að það
Könnunin hefur einkum tekið til
möguleika í ákveðnum löndum
Suður-Ameríku, Afríku og Rúss-
landi. Magnús Gunnarsson, formað-
ur Útflutningsráðs, sem auk þess
er formaður Samstarfsnefndar at-
vinnurekenda í sjávarútvegi (SAS)
segist binda ákveðnar vonir við að
myndi ná yfír 5.000 pundum.
Listfræðingur á staðnum sagði
það vissulega vera svekkjandi að
íslensku verkin hefðu ekki selst
en það væri samt ekki eins alvar-
legt og það virtist vera við fyrstu
sýn. Verkin voru númer 36 og 37
í röð þeirra sem boðin voru upp
en einungis þijú þeirra verka sem
boðin höfðu verið upp á undan
komust nálægt því lágmarksverði
sem beðið var um. Þá seldist ein-
með þessu megi draga úr afkasta-
getu íslenska fiskveiðiflotans, þótt
hann vari sterklega við því að menn
líti á þessa möguleika sem ein-
hveija allsheijarlausn. Þegar séu
komin á skrá liðlega 40 fiskiskip,
sem möglegt kunni að reynast að
selja eða leigja úr landi.
ungis rúmlega helmingur verk-
anna á uppboðinu þrátt fyrir að
fullt væri út úr dyrum og mikið
af símatilboðum. Loks má nefna
að það verk sem talið var perla
uppboðsins, olíumálverk eftir
danska málarann Mönsted, og
átti að ná 25-30 þúsund pundum,
seldist á aðeins þrettán þúsund
pund. Taldi listfræðingurinn þetta
bera því vitni hversu aðkreppt
væri á listmarkaðinum í dag.
Hann tók einnig fram að ís-
lensk myndlist væri að mestu leyti
óþekkt stærð á alþjóðlegum list-
mörkuðum og voru íslensku verk-
in tvö þannig þau einu sem upp-
boðshaldarinn þurfti að kynna
sérstaklega.
„Ég held að við verðum að kanna
þetta til hins ítrasta, bæði hvað
varðar sölu á skipunum og sölu á
þekkingu og sölu á tækjum til veiða
og vinnslu," segir Magnús í sam-
tali við Morgunblaðið.
Magnús segist telja að þegar
búið sé að úrelda fiskiskip og færa
veiðiheimildir þeirra yfír á önnur
skip sé komið svigrúm til þess að
ná því sem eftir stendur í verðmæt-
um í þessum skipum með því að
selja þau til fjarlægari landa, þótt
því fylgi áhætta. Áhættan sé hvort
sem er fyrir hendi, en það sé eng-
inn annar möguleiki fyrir hendi til
þess að nýta eignirnar. Þess vegna
kunni nú að vera kominn grundvöll-
ur til að hrinda svona hugmyndum
í framkvæmd.
Sjá viðtal við Magnús Gunnars-
son í miðopnu.
-----»-4 4-----
Sprautur
og pípur í
trjárunna
ÝMIS áhöld til fíkniefnaneyslu
fundust í trjárunna _ við rann-
sóknastofu Háskóla íslands við
Barónsstíg á þriðjudag.
Starfsfólk rannsóknarstofunnar
fann 12 sprautur og 3 pípur í runn-
anum. Hópur fólks kemur oft sam-
an í tröppum rannsóknarstofunnar
á kvöldin og næturnar, þar sem
hlýjan straum leggur frá hitablás-
ara. Talið er að áhöldin séu frá
þessum hópi komin.
íslensku málverkin seldust
ekki á uppboði Sotheby’s
London. Frá Birnu Helgadóttur, fréttaritara Morgrunblaðsins.
TVO íslensk málverk voru boðin upp hjá Sotheby’s í London í
gær en hvorugt þeirra náði því verði sem seljandi óskaði eftir
og voru því ekki seld. Um var að ræða tvö olíumálverk, „Fjalla-
landslag“ eftir Jón Stefánsson og „Landslag" eftir Kjarval. Voru
listamennirnir kynntir í bæklingi sem fremstu myndlistarmenn
tuttugustu aldarinnar á íslandi.