Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 3
t MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRIL 1992 ® Bílaleigubílar - hótelgisting - sumarhúsagisting á hagstæðum kjörum I tengslum við þessi fargjöld bjóðum við bílaleigubíla og hótelgistingu á einstaklega hagstæðum kjörum. Vegna samstarfs okkar við ferðaskrifstofu FÍB getum við einnig boðið sumarhúsagistingu um alla Evrópu. Aðildarfélagsfargjöld Samvinnuferða-Landsýnar eru sannanlega hagstæðustu sumarleyfísfargjöldin sem í boði eru. Við minnum á að sölu á þessum einstöku fargjöldum lýkur 15. maí. Eftir þann tíma taka ný fargjöld gildi. Félagar í eftirtöldum aðildarfélögum njóta þessara frábæru kjara: Kennarasambandi íslands,Verslunarmannafélagi Reykjavíkur, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Sambandi íslenskra bankamanna, Bandalagi háskólamanna, Alþýðusambandi íslands og Farmanna- og fiskimannasambandi íslands. Eigum enn til sæti til Kaupmannahaf nar á f rábæru verði: lj.900 kr! +- 35% barnaafsláttur Stgr.verö Alm. verð Kaupmannahöfn 15.900 1,6.700 Osló 19.600 20.700 Glasgow 15.900 16.800 Stokkhólmur 23.000 24.200 Gautaborg 19.600 20.700 London 18.900 19.900 Lúxemburg 19.200 20.200 Amsterdam 20.900 22.000 París/Salzburg 22.300 23.500 Barnaafsláttur miðast við 2 -12 ára og er 35%. Gert er ráð fyrir að lágmarksdvöl sé 1 vika og hámarksdvöl 4 vikur. Við ofangreint verð bætist islenskur flugvallarskattur sem er 1.250 kr. á mann. Auk þess bætist við flugvallarskattur á nokkrum stöðum erlendis. FARKORT fífI /kw&i Ítf^fof * Sami/innuíBPúir-Lanásifn Heykjawik: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Simbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 ¦ Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.