Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIVIVARP sunnudagur 26. apríl 1992 MANUDAGUR 27. APRIL SJONVARP / SIÐDEGI 1 £k 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 18.00 ? Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Endurtekinn þátturfrá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórsdótt- ir. 18.55 ?• Táknmálsfréttir. 19.00 19.00 ? Fjöl- skyldulíf (Families II) (38:80). Ástr- ölsk þáttaröð. b i) STOÐ2 16.45 ? Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur um fjöl- skyldurnarvið Ramsay- stræti. SJONVARP / KVOLD 17.30 ? Sögustund meðJanusi. Falleg teikni- mynd. 19.30 20.00 20.30 21.00 19.30 ?Fólk- iðíForsælu (4:23). Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Söngva- keppni sjónvarps- stöðva í Evrópu. Kynntverðalögin sem Tyrkir, Grikkir ogFrakkarsenda. 21.30 22.00 22.30 20.45 ? Simpson-fjölskyldan (The Simpsons)(10:24). Banda- rísk teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna. 21,10 ? fþróttahornið. íþróttaviðburðir helgarinnar. 21.30 ? Litróf. Þátturum listir og menningarmál. 22.05 ? Ráð undir rifi hverju (5:6). Bréskurgamanmynda- flokkur byggður á sögu eftir P.G. Wodehouse. 18.00 ? Hetj- ur himin- geimsins. 18.25 ? Herra Maggú. Teiknimynd. 23.00 23.00 ? Ell- efufréttir. 23.10 ? Þingsja. 18.30 ? Kjall- arinn. Tónlist- arþáttur. 23.30 19.19 ? 19:19. Fréttir og veður. 24.00 23.30 ? Dagskrárlok. b o STOÐ2 19:19. Fréttirogveð- ur, framhald. 20.10 ? Mörk vikunnar. [þróttadeild fer yfirstöðuna í 1. deild ítalska þoltans. 20.30 ? Systurnar (16:22). Framhalds- þáttur um fjórar systur sem semur ekki alltaf sem best. 21.20 ? Meðoddiogegg(GBH)(7:7). Breskur myndaflokkur um stjórnmálamann og skólastjóra sem elda grátt silf ur saman. 22.40 ? Svartnætti (Night Heat)(6:24). Kanadískur spennumyndaflokkur um tvo rannsóknarlógreglumenn og blaðamann sem fást við fjölda sakamála. 23.30 ? Blóðspor (Tatort: Blut- spur). Þýsk sakamálamynd þarsem lögregluforinginn Schimanski rann- sakar dularfullt morðmál. Aðall.: Götz George. Bönnuð börnum. 00.55 ? Dagskrárlok. Stöð2: Með oddi og egg ¦¦¦¦ Sögu- 01 20 hetj- " -•¦ urnar í þáttaröðinni Með oddi og egg fara nú allar aftur á byrjunarreit og meta stöðu sína í þessum síðasta þætti, sem sýnd- ur er mánudags- kvöldið 27. apríl. Skólastjórinn Jim Nelson kem- ur aftur til bæj- arins, ákveðinn í að láta til sín taka í bæjarlíf- inu og Barbara leitar uppi and- stæðinga sína. Þegar Michael stendur andspænis þeim sem urðu honum að falli, verður honum ljóst hverjir það voru sem raunverulega stóðu að baki atburðarásinni. Hann kemst líka að því að ástin er óútreiknanleg. Michael kemst að því að ástin er óútreiknan- leg. Aðalstöðin: Undir yfirborðinu BEBH í þáttunum Undir yfírborðinu á Aðalstöðinni hefur verið Ol 00 leitast við að ræða þau mál sem eru yfirleitt ekki rædd " J- " opinberlega. Tekin hafa verið fyrir málefni eins og einelti, kynferðislegt ofbeldi, skilnaðir og afleiðingar þessara mála. I þættin- um í kvöld verður fjallað um kynlíf Gestur þáttarins er Óttar Guð- mundsson læknir, en hann gaf út íslensku kynlífsbókina fyrir síð- ustu jól. Stjórnandi þáttarins er Ingibjörg Gunnarsdóttir. ITM Tölum um j. x itx árangur! INTERNATIONALINSTITUTE OF TOURISM AND MANAGEMENT Evrópa — Austurríki Stórgott „pakka"tilboo 2ja ára ITM-skírteini og amerísk BA-gráða á þremur árum! ITM — Opinberlega viðurkennt af menntamálaráðuneyti Aust- urríkis. ITM — Nám með hæfum fyrirlesurum sem einnig gegna mikil- vægum stöðum í austurríska ferðamannaiðnaðinum. ITM — Nemendur og gestakennarar alls staðar að úr heiminum. Einstakur möguleiki. Eins árs BA-nám WASHINGTON STATE UNIVERSITY ________í „Wissenscaftliche Landesakademie", Krems.________ Fáið nánari upþfysíngar hjá: ITM, Piaristengasse 1, A-3500 Krems, sími 02732/84633 Nafa_________________________________________ Starf_______________________________________________ Fyrirtæki ______________________ Heimilisfang ____________________________________ Staður Land UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUfJUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar I. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Sigriður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 HeimsbyggðJón Ormur Halldórsson. (Einn- ig útvarpað að loknum tréttum kl. 22.10.) 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Eínníg útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út í náttúruna. Umsj.: Steinunn Harðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Makelá Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (3) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðínnarviku. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. ¦ 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska tímabilinu. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum Iréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HAOEGISUTVARP k . 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 I dagsins önn. Skólastefna í Þingeyjarsýslu. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Einníg útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Paul Anka og Kiri Te Kanava. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Laxness Höfundur les (5) 14.30 Miðdegistónlist. — Konsert fyrir klarínettu, strengi, hörpu og píanó eftir Aaron Copland. Richarrj Stoltzman leikur á klarinettu með félögum í Sinfóniuhljóm- sveit Lundúnaborgar. - Sónatína fyrir altblokkflautu og sembal eftir Gordon Jakob. Michala Petri leikur á altblokk- flautu og Hanne Petri á sembal. 15.00 Fréttir. 15.03 Meyfiskurinn í Tjörninni. Harmsaga mynda- styttu. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Lesarar ásamt umsjónarmanni eru Þórður Helgason og Gyða Ragnarsdóttir. (Áður útvarpað á sumardaginn fyrsta.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 100, „Military". eftir Franz Josef Haydn Sinfóníuhljómsveitin i Columbíu leikur; Bruno Walter stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 By.ggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Arnars Pá.ls Haukssonar. Stjórnandi um- ræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðar- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Ágústa Þorkelsdóttir bóndi á Refstað talar. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís Þorvaldsdótlir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Mannlífið. Fmnbogi Hermannsson (Frá l'safirði.) (Aður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blðndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.. 12.00 Fréttaýfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. . 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Katrin Baldurs- dóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist- inn R. Óíafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 1: Meyfiskurinn íljörninni ¦BBKBI Þátturinn Meyfiskurinn í Tjörinni, sem endurfluttur er í "I C 03 dag, er skopræn harmsaga af Hafmeyju Nínu Sæmunds- J.O "~" son, 'sem sett var upp í Tjörninni í Reykjavík sumarið 1957 og endaði á óvæntri himnaför af völdum sprengingar á nýjár- snótt 1960. Fá opinber listaverk hafa valdið jafn miklum deilum og hafmeyjan. Menn voru á móti staðsetningunni og öðrum fannst verk- ið ljótt. Þá bentu ýmsir á misræmi í túkunum á þjóðsögum því haf- meyjur væru aldrei í tjörnum heldur í bylgjandi hafsins öldum, helst þar sem væri sól og hiti. Hér á landi væri helst að finna nykur í tjörnum eða í versta falli hrökkála, eins og þann sem stökk á Þórberg í svefni upp úr Tjörninni. Umsjónarmaður þáttarins er Þorgeir Ólafs- son, en lesari ásamt honum eru Þórður Helgason og Gyða Ragnars- dóttir. Sjónvarpið: Simpson-ffölskyldan lllllll Teikni- Of\ 45 mynd- ^" " irnar með hinni spaugi- legu Simpson-fjöl- skyldu verða sýndar áfram í Sjónvarpinu í sumar. Vinsældir þáttanna eru geysilegar og hafa fáar erlendar þátt- araðir Sjónvarps- ins náð slíkum vin- sældum, að sögn starfsmanna þess. Simpson-fjölskyldan. Vinsældir Simpsonanna mun ekkert einsdæmi hér á landi því þeir eru sagðir njóta lýðhylli um víða veröld. í kynningu frá Sjónvarpinu segir: „Líkt og þegar sérfræðingar velta fyrir sér hvernig túlka megi þá fyrirmynd sem Simpsonarnir eru og þeim áhrifum sem þættirnir geta mögulega haft á sálarlíf og hegðun fólks, reyna þeir að skilgreina og útskýra þá almennu kátínu sem þeir vekja hjá áhorf- endum. Við hér á klakanum þykjumst reyndar geta greint samsvör- un hjá Simpsonunum. við fólk allt í kringum okkur, svo og almenna mannlega breyskleika, sem við þekkjum hjá okkur sjálfum. Við þurf- um ekki frekari skýringar á því hvers vegna þættirnir með Simpson- fjölskyldunni vekja hlátur hjá okkur."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.