Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRIL 1992 LÆKJARGATA 4 Nýtt hús, toppíbúöir Til sölu eru íbúbir í nýja húsinu, Lækjargötu 4. Byggingin er afar vöndub. Örugg framtíbarfjárfesting. Þetta er tækifæri fyrir þá sem bebib hafa eftir ab komast í góbar íbúbir í Kvosinni. Útsýni yfir Bernhöftstorfu. íbúbirnar verba afhentar tiibúnar undir tréverk 1. des. 1992. Einnig er hægt ab fá þær full- gerbar eftir samkomulagi. Sérgeymslur íbúba í kjallara og sameign (gangar, stigar, rúm- gób lyfta og sameiginlegar geymslur) verba fullfrágengnar. Húsib er fullfrágengib ab utan, þar meb taldar svalir meb glerskjólvegg og blómakössum. Á baklób verbur hellulagt torg meb gróburreitum. Bílageymsla í kjallara verbur frágengin meb vélrænni loftræstingu og fjarstýrbum hurbabúnabi. Gert er ráb fyrir 6 tveggja herbergja, 3 þriggja herbergja og 3 fjögurra herbergja íbúbum. ÍSTAK hf. sá um hönnun og byggingu hússins. Húsib er til sýnis kl. 14-16 í dag, sunnudag. Arkitekt hússins Ormar Þór Gubmundsson verbur á stabnum. Dæmi um verb (tilbúib undir tréverk): Tveggja herbergja á 4. hæb 63.5 m^ 6.5 milljónir Þriggja herbergja á 4. hæb_____93.9 m? 8.4 milljónir Fjögurra herbergja á 4. hæb 110.4 m^ 9.5 milljónir : • • _,..¦ -i^r_ ..^jÉjj*^ l Opið sunnudag kl 13-17 VAGN J0NSS0N fASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Atii Yagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.