Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 29
ÁMUVSOTtfUflttft #í*» MORGUNBLAÐIÐ ATVINWA/RAÐ/SMÁ . SUNNUDAGUR 26. APRIL 1992 29 wmmxmzwtt.....-'¦¦-¦-¦-'¦'¦-¦¦ ^ AUGLYSINGAR mmBKBmlmBmml Húsasmiðir Óska að ráða smiði í uppslátt. Friöjón Skúlason, s. 53505 og 985-34335. Blómaverslun óskar eftir starfskrafti. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og hæfni í skreytingum ásamt frumkvæði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrirfimmtudaginn 30. apríl merktar: „Blóm - 9675. Læknar - læknar Vegna forfalla vantar lækni að Heilsugæslu- stöðinni á Hvolsvelli. Þarf að geta byrjað 1. maí. Upplýsingar í síma 98-78140 á laugardag og sunnudag og í síma 98-78153 mánudag og þriðjudag. Heilsugæslustöðin Hvolsvelli. Skrifstofumaður Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða töluglöggan skrifstofumann til framtíðarstarfa. Æskilegt að umsækjandi hafi verslunar- menntun og reynslu í skrifstofustörfum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. apríl 1992, merktar: „H - 7949". Sölumenn Almenna bókafélagið óskar að ráða góða sölumenn sem eru vanir persónulegri sölu- mennsku og aðra sem einnig eru líklegir til afreka á því sviði. Þeim, sem hafa áhuga, er boðið upp á stutt og skemmtilegt námskeið í sölufræðum áður en hafist er handa. Nánari upplýsingar fást hjá Hauki í síma 643170 milli kl. 9-12 næstkomandi mánud. og þriðjud. Hönnuður/arkitekt Fyrirtæki á sviði gleriðnaðar óskar eftir sam- starfi við hönnuð eða arkitekt. Við leitum að hugmyndaríkum og sjálfstæðum einstakl- ingi, gjarnan nýútskrifuðum, til að takast á við krefjandi verkefni. Vinsamlegast sendið inn upplýsingar um nafn, heimilisfang, síma, aldur og menntun til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „HA - 11877" fyrir 1. maí. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál og öllum svarað. Góður sölumaður óskar eftirföstu sölustarfi. Hef mikla reynslu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband mánudacf27. apríl í síma 620019 eftir kl. 13.00. Ritari Lögmannsstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa ritara allan daginn. Skriflegum umsóknum skal skila til auglýs- ingadeildar Mbl. merktum: „LF-789" fyrir 5. maí. íþróttaþjálfari Ungmennafélagið Ármann á Kirkjubæjar- klaustri auglýsir eftir íþróttaþjálfara fyrir sumarið. Upplýsingar gefur formaður félagsins, Hauk- ur Valdimarsson, eftir kl. 19.00 í síma 98-74606. Leikskólastjóri Laus er staða leikskólastjóra við leikskóla Patrekshrepps. Umsóknum um menntun og fyrri störf skal skila til sveitarstjóra Patrekshrepps fyrir 10. maí 1992. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 94-1221. Patreksfirði 22.4. 1992, sveitarstjóri Patrekshrepps. Starfskraftur óskast Reiknistofa fiskmarkaða hf. óskar eftir starfs- krafti, sem hefur reynslu og þekkingu á Uhix- stýrikerfi, Informix-gagnagrunni og C++-forritun. Skriflegum umsóknum skal skila fyrir 10. maí nk. til Reiknistofa fiskmarkaða hf. Hafn- arbakka 13, Njarðvík. Upplýsingar í síma 92-15300 (Fiskmarkaður Suðurnesja) frá kl. 9-12 virka daga. Reiknistofa fiskmarkaða hf. Sérkennarar Sérkennara eða starfsmann með sambæri- lega menntun vantar í Hofsstaðaskóla Garðabæ næsta skólaár. Reynsla af starfi með hreyfihömluð eða þroskaheft börn nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefúr skólastjóri í síma 656720 á skólatíma. Tækniteiknari óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 78481 og 16993. . Augýsendur athugið Vanur auglýsingateiknari óskar eftir starfi við teikningu og hönnun. Hefur unnið á um- brots- og teikniforrit Macintosh. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 3458" fyrir 5. maí. Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 20-40 ára, vanur versl- unarstörfum, óskast til framtíðarstarfa strax. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merktar: „CX - 12951". Fataverslun óskar eftir starfskrafti strax til framtíðar- starfa, ekki yngri en 30 ára. Vinnutími frá kl. 12.00-17.00 fimm daga vikunnar. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merktar: „GR - 11878". Prentari Óskum eftir að ráða vanan prentara. Upplýsingar í síma 45000. Prentsmiðjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Vélfræðingar VF fyrsti, annar og þriðji Okkur vantar vélstjóra til starfa við afleysing- ar í sumar og í fastar stöður í haust og vet- ur. Full réttindi. Búseta á staðnum. Föst frí. Góð meðmæli eru skilyrði. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Menntaskólinn í Reykjavík auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar kennslu- greinar: Þýzku, efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði og tölvufræði. pplýsingar á skrifstofu skólans kl. 10-12 mánudaga til fimmtudaga. Umsóknarfrestur til 15. maí nk. Rektor. * LJCj7L Y, TliSÖtU LÖGMENN AUSTURSTRÆTI Gunnar Jóhann Birgisson hdl. Sigurbjörn Magnússon hdl. Vinnuskur eða veiðihús Til sölu ársgamalt, lítið notað vinnubúðahús frá L.B. pavilloner/Búðaverk, 2,5 x 7,5 fm, tvö herbergi með skápum og tveimur rúmum. Rafmagn, Ijós og hiti. Auðvelt í flutningi. Má einnig nota sem skrifstofu og kaffistofu, eða sem veiðihús. Upplýsingar í síma 91-679995. Vinnuskúrar til sölu Höfum til sölu fyrir umbjóðanda okkar nýlega og góða vinnuskúra, bæði fjögurra manna og sex manna. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar í síma 626969. Spennandi tækifæri Heildverslun til sölu með góð og þekkt hár-snyrtiumboð ásamt fleiri góðum umboðum. Möguleiki að selja sum umboðin sér. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. maí merkt: „H - 7950". UPPBOÐ BORG Málverkauppboð Móttaka hafin á verkum fyrir næsta mál- verkauppboð. Síðustu forvöð að koma verk- um á uppboðið eru mánudaginn 27. apríl. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211. Opið virka daga f rá kl. 14.00-18.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.