Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRIL 1992 TMajMi/iixnnrasn acr BILL SEM ÞU SETUR A STALL FRUMSYTMllNG OG REYNSLUAKSTUR 1 DAG ? Nú er nýr bíll, sem er hannaður sérstaklega með hliðsjón af óskum og þörfum Evrópubúa, kominn fram á sjónarsviðið. Carina E hefur allt til að bera sem vandlátustu bílaeigendur sækjast eftir: Nýtískulegt og fallegt útlit, öryggi, þægindi, kraft og sérlega eftirsóknarverða aksturseiginleika. ? Carina E verður sýnd í sýningarsal okkar Nýbýlavegi 6 í dag kl. 13 - 17. Og þar sem við erum í vorskapi bregðum við á leik: ? Nöfn þeirra sem reynsluaka Carinu E komast í lukkupott Toyota og Samvinnuferða- Landsýnar. Dregið verður úr pottinum í júní og hlýtur sá heppni ferð að eigin vali að andvirði kr. 60.000. ? Á borðum verður kaffi og franskar pönnu- kökur - Crepes - frá Nýja Kökuhúsinu. CARllMA TOYOTA Tákn um gæði Samvinnuferdir-Landsýn .Hl.lt ])>..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.