Morgunblaðið - 26.04.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1992
35
Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal:
Ný fjárhús tekin í notkun
Sauðárkróki.
FYRIR skömmu voru ný fjárhús
tekin í notkun við skólabúið á
Hólum í Hjaltadal. Viðstaddir
athöfnina voru fjölmargir gest-
ir, þar á meðal, Halldór Blöndal
Iandbúnaðarráðherra, Sveinn
Hallgrímsson skólasljóri á
Hvanneyri og Ólafur Guð-
mundsson aðstoðarframkvæmd-
astjóri Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins svo nokkrir séu
nefndir.
Sveinbjörn Eyjólfsson settur
skólastjóri á Hólum bauð gesti
velkomna en síðan tók til máls sr.
Bolli Gústavsson vígslubiskup og
blessaði húsin og allt það starf sem
þar fer fram. Valgeir Bjarnason
yfirkennari rakti byggingasögu
hússins en þar kom fram að tekið
var til við bygginguna haustið
1990 og þá gerð kostnaðaráætlun
sem framreiknuð til núvirðis er um
30 milljónir króna en um síðustu
áramót hafði verið framkvæmt
fyrir um 14 milljónir og gert er
ráð fyrir að endanlegur kostnaður
verði innan við 20 milljónir. Enda
kom fram í ræðu Valgeirs að
ítrustu aðgæslu hefði verið gætt í
hvívetna í öllum framkvæmdum.
Landbúnaðarráðherra Halldór
Blöndal tók næstur til máls og
óskaði Hólamönnum til hamingju
með hin glæsilegu hús og lýsti
þeirri von að þau mættu efla og
bæta það ágæta starf enn frekar
sem unnið er á skólabúinu á Hól-
um.
Þá tóku til máls Guðmundur
Guðmundsson framkvæmdastjóri
trésmiðjunnar Borgar sem annað-
ist byggingu fjárhúsana, Guðrún
Stefánsdóttir ráðunautur hjá Bún-
aðarsambandi Skagfirðinga,
Sveinn Hallgrímsson skólastjóri á
Hvanneyri og Ólafur Guðmunds-
son aðstoðarframkvæmdastjóri
Rannsóknastofnunar landbúnaðar-
ins og fluttu öll árnaðaróskir og
Tónleikar
í Norræna
húsinu
SÖN GHÓPURINN Sólar-
megin frá Akranesi heldur
tónleika í Norræna húsinu
þriðjudaginn 28. apríl nk.
Tónleikarnirhefjastkl.21.00.
Á efnisskránni eru um 20
lög, gömul og ný, og mörg
þeirra eru eftir þekkta höf-
unda, s.s. Jón Múla, Thomas
Morley, Pál ísólfsson og Hoagy
Charmichael.
Hópurinn hefur starfað í
rúmlega tvö ár. Hann hefur
komið fram á M-hátíð, tónleik-
um, árshátíðum og þorrablót-
um á Akranesi og nágrenni,
ennfremur í útvarpi og sjón-
varpi. Frá upphafi hefur lagav-
al verið mjög fjölbreytt; íslensk
og erlend þjóðlög, negrasálm-
ar, bítlalög, jass og mardigalar.
Félagar í Sólarmegin eru:
Ragnar Kristmunsdóttir sópr-
an, Ragnheiður Ólafsdóttir
sópran, Gyða Bentsdóttir alt,
Jensína Valdimarsdóttir alt,
Halldór Hallgrímsson tenór,
Pétur Óðinsson tenór, Kristján
Elís Jónasson bassi og Lars
H. Andersen bassi.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðin!
itoTjpmMafoÍfo
kveðjur. Milli ávarpanna gestanna
söng Karlakórinn Heimir nokkur
lög, undir stjórn Stefáns R. Gísla-
sonar.
Að lokum þágu gestir veitingar
í boði Bændaskólans og gengu um
hin nýju fjárhús, þar sem þeir gátu
séð fyrstu lömbin á Hólabúinu en
þar er nú sauðburður hafinn fyrir
nokkru.
Gert er ráð fyrir að nýju fjárhús-
in geti hýst um 350 fjár en fyrst
um sinn verða þar rúmlega 200
. ær en hluti húsanna er nýttur fyr-
ir hross og jafnvel geitur.
- BB.
Morgunblaðið/Björn Bjornsson
Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra, Sigurgeir Þorgeirsson aðstoð-
aráðherra ásamt Dúdda á Skörðugili skoða ærnar á Hólum.
INNRITUN ALLA DAGA
í SÍMA 813730 OG 79988
VORÖNNIN ER FIMM VIKUR
OG HEFST MÁNUDAGINN 27. APRÍL.
TÍMAR FRÁ KL. 9:15 TIL 21:30.
Bodið uppá bamapössun frá kl. 10-16 alla daga.
NÝJUNG Á SUMARÖNN!
Frá l.júnífram til 1. september verður íjyrsta skipti boðið
uppá sérstaht sumarkort sem leyfirfrjálsa tmetingu allt
sumarið, auk ókeypis aðgangs að Ijósabekkjum og sauna.
Nánar kynnt stðar.
st»
SUÐURVERI • HRAUNBERGI 4
Þaö er fariö að vora. Viö sjáum merki þess vföa;Jleira fólk
á ferli, meö breiöara bros, upplitsdjarfara og ákveönara í
fasv Viö horfum fram til sumarsins og alls þess sem viö œtlum
pá aö koma t verk. Þaö aö efla þol og prótt lík-amans er átt efa
góöur undirbúningur fyrirgott sumar.
Viö hjá. Líkamsrœkt JSB bjóöum uppá líkamsrcekt sem hentar
konum á öllum aldri, og í hvaöa ásigkomulagi sem er. Sem fyrr
er megináhersla lögö á að veita persónulega pjónustu, byggöa á
langri og dýrmœtri reynslu og traustum heföunu
Á VORÖNN BJÓÐUM VIÐ UPPÁ EFTIRFARANDI KERFI:
ALMENNT KERFI
Þetta kerfi hentar fyrst og fremst þeim sem vilja smá
aga og ætla sér aö ná öruggum árangri.
•Fastir timar tvisvar í viku, auk frjáls tíma á
laugardögum.
•Ákveðin byrjun og markviss • . . . . *
uppbygging út alla dagskránna.
•Mæling og mat f upphafi og
við iok námskéiös;
•Mataræöi tekiö fyrir.
•Vigtað í hverjum tíma.
•Megrunarkúr fyrir þær er
þess óska.
RÓLEGT OG GOTT
-50 ára og eldri
Oft er þörf en nú er nauösyn. Hollar og
góðar ætingar sem stuöla að þvi aö
viðhalda og auka hreyfigetu Ifkamans og
auka þar með vellföan og þol. Aldrei of
seint að byrja.
PÚL OG SVITI
-17 ára og eldri
Tilvalið fyrir þær sem eru í ágætu
formi, en vilja taka góða rispu til að
halda sér viö, eða bæta sig enn
betur.
•Tveir púltfmar, 2-3svar f viku.
•Allt sem er innifalið í Almenna
kerfinu tilheyrir þessu kerfi líka, ef
•óskaö er,
TOPPI TIL TÁAR
- íyrir konur á öllum aldri
Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum
sem berjast viö aukakilóin. Viö
stefnum að góöum árangri í megrun,
bætri heilsu og jákvæðara Iffsviöhorfl.
Uppbyggilegt lókað námskeiö,
•Fímm limar í viku, auk frjáls tíma á
laugardögum, fimm vikur í senn,
•Strangur megrunarkúr sem fylgt er
eftir daglega meö andlegum
stuöningi, einkaviötölum og
fyrirlestrum um mataræði og hoilar
lifsvenjur.
•Heilsufundir þar sem fariö er yfir
törðun, klæönað. hvernig á að bera
líkamann og efla sjálfstraustið.
•Sórstök Ifkamsrækt sem þróuð
hefur veriö f 25 ár og hefur '
margsannað gildi sitt.
r (lok námskeíðs.
'erða sérstakir g
•Fyrir þær sem.
er boðið
STRANG,s
til framhalds
tifvaliö