Morgunblaðið - 05.05.1992, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAI 1992
JBkTnVrINI N1I
Sölumaður
Skrifstofustarf
Umboðs-, heildsölu- og dreifingarfyrirtæki á
matvælasviði óskar eftir að ráða sölumann
til starfa í söludeild fyrirtækisins. Boðið er
upp á lifandi starf á spennandi markaði.
Umsækjandi verður að hafa reynslu af sölu-
mennsku, hafa góða framkomu og hann
þarf að geta unnið sjálfstætt.
Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu, sendi
umsóknirtil auglýsingadeildar Morgunblaðs-
ins merktar: „U - 9682“ fyrir 12. maí næst-
komandi.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
unglingadeild, Vesturgötu 17, s. 622760
Yf i rfélagsráðgjaf i
Laus er staða yfirfélagsráðgjafa - forstöðu-
manns í hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar
fyrir Breiðholtshverfi, Álfabakka 12.
Umsækjendur skulu hafa lokið félagsráð-
gjafanámi og hafa a.m.k. 3 ára starfsreynslu
á sviði barnaverndar og meðferðarstarfs.
Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.
Umsóknum skal skilað til Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um-
sóknareyðublöðum, sem þar fást.
Verktakafyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða
starfskraft í hlutastarf, sem fyrst. Reynsla í
bókhaldsstörfum áskilin. Möguleiki á sveigj-
anlegum vinnutíma.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf, sé skilað á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 11. maí nk., merktum: „R - 3461 “.
Fjölbrautaskóli Vesturlands
á Akranesi auglýsir
lausar stöður
Næsta skólaár eru lausar kennarastöður í:
Eðlisfræði 1/2
Hjúkrunarfræði fyrir sjúkraliða 1/2
Rafvirkjun 1/1
Sérkennsla (sérkennari eða sambæril.
menntun) 1/1
Einnig eru auglýstar lausar til umsóknar
stöður í:
Málmiðnagreinum, sálfræði, rafeindavirkjun,
stærðfræði, viðskiptagreinum og stunda-
kennsla í nokkrum greinum.
Umsóknarfrestur er til 22. maí. Umsóknir
sendist Fjölbrautaskóla Vesturlands, Voga-
braut 5, 300 Akranes. Nánari upplýsingar
eru veittar í síma 93-12544.
Skólameistari.
Sjávarútvegsdeildin á Dalvík - VMA
Kennarar
- stýrimenn
Lausar eru stöður deildarstjóra og kennara
frá 1. ágúst 1992.
Kennslugreinar: íslenska, tungumál, raun-
greinar og siglingafræðigreinar.
Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Upplýsingar í símum 96-61380 og 96-61162.
Skólastjóri.
□ EDDA 5992557 - Lf.
I.O.O.F. Rb. 4= 141558 - 8V2.I.
Ljósheimar
ísl. heilunarfélagið
Föstudaginn 8. maí kl. 20.00 að
Hverfisgötu 105 mun gestafyrir-
lesari halda fyrirlestur um and-
lega þróun á nyöld. Fyrirlesarinn
heitir Asger Lorentsen. Ein af
mörgum bóka hans, „Andleg
uppbygging mannsins", hefur
verið þýdd og gefin út á islensku.
Auk þess að sinna ritstörfum er
hann forsvarsmaður andlegrar
miðstöðvar í Danmörku þar sem
fram fer iðkun og kennsla í dul-
raenum fraeðum Aðgangseyrir
500 kr. Veitingar innifaldar. Allir
velkomnir.
RAÐ/A UGL YSINGAR
HÚSNÆÐIÓSKAST
íbúðarhúsnæði óskast
Óskum að taka á leigu sérbýli á Stór-
Reykjavíkursvæðinu frá og með 1. júli. Þrennt
fullorðið í heimili. Æskilegur leigutími 1 -2 ár.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Góð umgengni - 2288“.
Til sölu
er eldisfiskur úr þrotabúi ísnó hf.
Um er að ræða seiði í seiðaeldisstöð á Öxna-
læk í Ölfusi og seiði og fisk undir 1 kg að
þyngd í laxeldisstöðinni í Lóni í Kelduhverfi.
Nánari upplýsingar gefur Már Hallgrímsson,
afurðalánadeild Landsbanka íslands, Hafnar-
hvoli, Reykjavík, sími 606310.
ÓSKASTKEYPT
Hrossarækt
Bújörð hentug til hrossaræktar óskast til
kaups, skilyrði er að hrossastóð af góðu
kyni fylgi. Einnig má fylgja annarskonar bú-
fénaður.
Upplýsingar í síma 672716 eftir kl. 20 næstu
kvöld.
A'it
„Stuttur frakki" tekinn
Vegna framleiðslu á kvikmyndinni „S.F.“
(vinnuheiti) óskum við eftir leikurum.
Við erum að leita að fólki á aldrinum 20-30
ára. Ekki er nauðsynlegt að viðkomandi hafi
reynslu af kvikmyndaleik.
Áhugasamir mæti, vel greiddir, í viðtal í
Skútuvogi 13, 2. hæð (Bónushúsið), á morg-
un og fimmtudag milli kl. 10-16.
Fiskkaup á Patreksfirði
Höfum byrjað móttöku á handfærafiski á
Patreksfirði. Tryggið ykkur viðskipti og að-
stöðu strax.
Upplýsingar á skrifstofutíma, símar
(91) 11748 - 11748 - 622343 - 622363.
FISK^SX
KAUPHF
s
3 ón xzAsbfótnsson
ÚTFLUTNINGS-.OG HEILDVERZLUN
Þrotabú ísno hf. auglýsir
til sölu eftirtaldar eignir:
1. Fiskeldisstöð að Öxnalæk í Ölfusi.
Stöðin er hönnuð til seiðaeldis, en þar
má einnig ala vatnafisk til slátrunar. Allt
vatn til eldisins er sjálfrennandi, bæði
heitt og kalt. Eldisrýmið er bæði innan-
húss og utan, alls um 830 rm.
2. Eldisaðstaða í Lónum í Kelduhverfi. Þar
er um að ræða tvö seiðeldhús alls með
um 650 rm eldisrými, bæði inni og úti.
íbúð fylgir þeirri samstæðu.
Þar eru einnig stór stálbogaskemma sem
er fóðurskemma með skrifstofurými í
hluta húss. Einnig sérbyggt steinhús fyrir
verkun og pökkun á fiski.
í þriðja lagi þriggja herbergja íbúðarhús
úr timbri, með öllu innbúi.
Eldisaðstöðu þessari fylgja eftirtaldar eld-
iskvíar:
12 einingaraf teg. jamek (12.000 rm)
8 einingaraf teg. Viking (8.000 rm)
8 einingaraf teg. Turmec (8.000 rm)
Einnig lyftari, vörubíll, mjnni flutningabíll
og bátar.
3. Eldiskvíar, 10 einingar af tegundinni
Tumec Wavemaster, staðsettar í Vest-
mannaeyjum.
Frekari upplýsingar eru gefnar hjá bústjórum,
Jóhanni Níelssyni, hrl. í síma 812566 og Sig-
urði Jónssyni, hdl.
Einnig í Framkvæmdasjóði íslands í síma
624070. Tilboðsfrestur er til miðvikudagsins
20. maí 1992.
Úrelding
Óska eftir úreldingu, allt að 160 tonnum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.
maí merkt: „0 - 2229“.
w
I vörslu óskilamunadeildar
lögreglunnar
er margt óskilamuna, svo sem: Reiðhjól, fatn-
aður, lyklaveski, lyklakippur, seðlaveski,
handtöskur, úr, gleraugu o.fl.
Er þeim, sem slíkum munum hafa glatað,
bent á að spyrjast fyrir um þá á skrifstofu
óskilamuna, Hverfisgötu 113 (gengið inn frá
Snorrabraut), frá kl. 14.00-16.00.
Þeir óskilamunir, sem búnir eru að vera í
vörslu lögreglunnar ár eða lengur verða seld-
ir á uppboði í portinu í Borgartúni 7, laugar-
daginn 9. maí 1992.
Uppboðið hefst kl. 13.30.
Lögreglustjórinn í Reykavík.
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um miðlunartillögu ríkissáttasemjara
Verkamannafélagið Dagsbrún efnir til alls-
herjaatkvæðagreiðslu um miðlunartillögu
ríkissáttasemjara. Kosið verður:
Þriðjudaginn 5. maí kl. 10-22.
Miðvikudaginn 6. maí kl. 10-22.
Allir skuldlausir félagsmenn Dagsbrúnar hafa
rétt á að greiða atkvæði um miðlunartillöguna.
Kosið verður á Lindargötu 9, 1. hæð, á
skrifstofu verkamannasambandsins.
Menn eru beðnir um félagsskírteini, persónu-
skilríki eða launaseðil til staðfestingar á rétti
sínum að ganga í félagið ef þeir eru ekki
fullgildir félagsmenn.
Stjórn Dagsbrúnar hvetur alla félagsmenn
að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.