Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 59
T*1
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞROTTIR LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992
59
URSLIT
Knattspyrna
1. DEILD - SAMSKIPADEILD:
Fram-KR 3:1
Valbjarnarvöllur. íslandsmótið í knatt-
spyrnu, 1. deild — Samskipadeild — fimmtu-
daginn 28. maí 1992.
Aðstæður: Völlurinn blautur en góður, logn
og sæmilega hlýtt. Örlítill rigningarúði f
byri'un.
Mörk Fram: Kristján Jónsson (17. vsp.),
Ríkharður Daðason (42.), Valdimar Kristó-
fersson (52.)
Mark KR: Atli Eðvaldsson (75.)
Gult spjald: Heimir Guðjónsson KR (80.)
fyrir brot.
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Ólafur Ragnarsson sem skilaði
hlutverki sínu vel.
Línuverðir: Ari Þórðarson og Kristján
Guðmundsson.
Áhorfendur: 1.855 greiddu aðgangseyri.
Fram: Birkir Kristinsson — Steinar Guð-
geirsson, Pétur Ormslev, Kristján Jónsson
— Ingólfur Ingólfsson, Pétur Arnþórsson,
Kristinn Rúnar Jónsson, Anton Björn Mark-
ússon, Baldur Bjamason — Ríkharður
Daðason, Valdimar Kristófersson.
KR: Ólafur Gottskálksson — Gunnar Odds-
son, Óskar Hrafn Þorvaidsson, Þormóður
Egilsson — Steinar Ingimundarson, Atii
Eðvaldsson, Rúnar Kristinsson, Heimir
Guðjónsson, Einar Daníelsson — Ragnar
Margeirsson (Sigurður Ómarsson 46.), Dus-
an Galovic.
KA-FH 3:3
KA-völlur á Akureyri. Islandsmótið í knatt-
spymu, 1. deild — Samskipadeild — fimmtu-
dagur 28. maí 1992.
Aðstæður: Góður grasvöllur, gola af breyti-
legri átt, hiti ríflega 20 gráður í upphafi
leiks, en sfðan kom hafgola og 13 gráðu hiti.
Mörk KA: Ormarr Örlygsson 2 (10., 63. -
vítasp.), ívar Bjarklind (62.).
Mörk FH: Hörður Magnússon (50.), Andri
Marteinsson (67.), Grétar Einarsson (78.).
Gult spjald: Öm V. Amarson, KA (72.),
Magnús Pálsson, FH (83.), báðir fyrir mót-
mæli við dómara.
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Sæmundur Vfglundsson, sem
dæmdi ágætlega.
Línuverðin Bragi Bergmann og Þorsteinn
Amason.
Ahorfendur: 703 geiddu aðgangseyri.
KA: Haukur Bragason - Öm V. Amarson,
Steingrímur Birgisson, Halldór Kristinsson
— Gunnar Gíslason (Ámi Hermannsson 46.),
Ormarr Örlygsson, Gauti Laxdal, ívar
Bjarklind (Bjarki Bragason 77.), Sigþór
Júlíusson - Páll Gíslason, Gunnar Már Más-
son.
Stefán Arnarson - Birgir Skúlason, Daníel
Einarsson, Bjöm Jónsson - Þórhallur Vík-
ingsson (Magnús Pálsson 73.), Hallsteinn
Amarson, Andri Marteinsson, Þorsteinn
Jónsson, Ólafur H. Kristjánsson - Hörður
Magnússon, 'Grétar Einarsson.
Breiðablik - Þór 0:1
Kópavogsvöllur. íslandsmótið f knatt-
spymu, 1. deild — Samskipadeild — fimmtu-
daginn 28. maí 1992.
Aðstæður: Þurrt, sæmilega hlýtt og nokkur
vindur, fyrst þvert á völlinn en síðan í bak-
ið á Þórsumm í seinni hálfleik. Völlurinn
þurr og virtist í ágætu ásigkomulagi.
Mark Þórs: Bjarni Sveinbjömsson (62.)
Gult spjald: Kristófer Sigurgeirsson,
Breiðablik (35.), fyrir að spyrna boltanum
í burtu eftir að búið var að dæma. Ámi
Þór Ámason, Þór (79.), fyrir leikaraskap;
lét sig falla í vítateig Breiðabliks og reyndi
að fiska vítaspymu.
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Gylfi Orrason, stóð sig mjög vel.
Línuverðir: Gunnar Ingvarsson og Þorkell
Ragnarsson.
Áhorfendur: 430.
Breiðablik: Hajzudin Cardaklija — Ulfar
Óttarsson, Þorsteinn Geirsson, Reynir B.
Bjömsson (Hákon Sverrisson 84.) — Valur
Valsson, Grétar Steindórsson, Hilmar Sig-
hvatsson, Arnar Grétarsson, Kristófer Sig-
urgeirsson — Steindór Elíson (Jón Þórir
Jónsson 80.), Sigutjón Kristjánsson.
Þór: Láms Sigurðsson — Júlfus Tryggva-
son, Birgir Þór Karlsson, Hlynur Birgisson
— Sveinn Pálsson, Ámi Þór Ámason, Svein-
þjöm Hákonarson, Láms Orri Sigurðsson,
Asmundur Amarsson — Halldór Áskelsson,
Bjami Sveinbjörnsson.
1. DEILD KVENNA:
Valsvöllur, fímmtudaginn 28. maí 1992.
Valur-fA.........................1:0
Bryndis Valsdóttir.
2. deild kvenna:
BÍ-Reynir S......................1;0
Hulda Bragadóttir.
■Kristín Ieftsdóttir, markvörður BI, varði
tvær vítaspymur í leiknum.
KS - Dalvík......................0:1
Haukar - f ......................4:0
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Vesturdeild:
Utah Jazz - Portland..........97:105
Clyde Drexler 18, Teriy Porter 18, Jerome
Kersey 18 - Karl Malone 23, T. Corbin 22.
■Portland er komið úr úrslit - vann saman-
legt 4:2. Liðið mætir Chicago eða Cleve-
land, en Chicago er yfír 3:2.
Blak
Vináttulandsleikir í Færeyjum:
Fimmtudagur:
Færeyjar - ísland................3:2
Föstudagur:
Færeyjar - fsland................0:3
KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ
Morguhblaöiö/Jón Stefánsson
Yfirburðir Framara
FRAMARAR sýndu sannarlega
hvað í þeim býr á fimmtudags-
kvöldið er KR-ingar sóttu þá
„heim“ á Vaibjarnarvöllinn.
Þeir bláklæddu höfðu yfirburði,
réðu miðjusvæðinu og unnu
3:1, mjög sanngjarnt.
Liðsheild Fram var firnasterk og
það er ljóst að liðið verður erf-
itt viðureignar í ham sem þessum.
KR-ingar voru mun
Skapti lakari en gegn ÍA í
Hallgrímsson fyrstu umferðinni;
skrífar náðu sér raunar
aldrei á strik. Fengu
að vísu ágæt færi í fyrri hálfleiknum
þannig að leikurinn hefði getað þró-
ast öðru vísi hefðu þau nýtst, en
þegar upp var staðið höfðu Framar-
ar verið mun aðgangsharðari og
sigurinn þess vegna getað orðið
stærri.
Leikurinn var í jafnvægi framan
af, en eftir að Framarar tók forystu
náðu þeir góðum tökum á miðj-
unni. Staðan í hálfleik var 2:0 og
fljótlega í seinni hálfleik kóm þriðja
markið. Og þau hefðu getað orðið
fleiri en Ólafur Gottskálksson kom
í veg fyrir það með góðri mark-
vörslu. Lokakafla leiksins gáfu
Framarar svo talsvert eftir, KR-ing-
ar tóku við sér og minnkuðu mun-
inn og sóttu af krafti. Ógnuðu
marki Birkis nokkrum sinnum, en
náðu ekki að bæta við.
Framarar léku mjög vel sem fyrr
segir. Valdimar Kristófersson og
Anton Björn Markússon komu inn
í byrjunarliðið og Steinar Guðgeirs-
son var færður aftur í vömina.
Valdimar var frammi með Ríkharði
og náðu þeir mjög vel saman, Ing-
ólfur Ingólfsson fór á hægri væng-
inn þar sem Steinar lék gegn Þór
og Anton Bjöm í stöðu Ingólfs á
miðjunni. Þetta hafði góð áhrif.
Boltinn gekk vel manna á milji, eins
og Framara er von og vísa. Örygg-
ið var mikið í leik liðsins, hópurinn
virkaði samstilltur og ákveðinn og
mjög sannfærandi í ölium aðgerð-
um.
KR-ingar áttu ekki svar við góð-
um leik Framara. Þeir byrjuðu ekki
illa og fengu færi sem ekki nýtt-
ust, en síðan fjaraði leikur liðsins
út, þar til í lokin að þeir röndóttu
tóku kipp. En betur má ef duga
skal. Miðjumennimir náðu sér ekki
á strik, og breytingar á liðsuppstill-
ingu frá leiknum við ÍA í 1. umferð
skiluðu ekki tilætluðum árangri,
enda undarlegar. Vængmennimir,
sem stóðu sig ágætlega þá, héldu
hvorugur stöðunni — Hilmar
Bjömsson sat á bekknum og Dusan
Galovic var frammi með Ragnari
Margeirssyni. Steinar Ingimundar-
son var aftur á móti færður út á
hægri kant, í stöðu sem hann réð
ekki almennilega við og Einar Daní-
elsson var á vinstri kantinum.
Ragnar fór svo meiddur út af í
hálfleik, Steinar fram og Heimir
út á kantinn en Sigurður Ömarsson
kom inn á. Tók stöðu Heimis á
miðjunni.
1B^%Ingólfur Ingólfsson lék inn á teig, svo virtist sem hann
■ l#væri felldur en ekkert var dæmt. Boltinn barst til Valdi-
mars Kristóferssonar, hann lék framhjá Ólafi Gottskálkssyni mark-
verði sem felldi hann og vítaspyma var dæmd. Kristján Jónsson skor-
aði örugglega úr spymunni.
2B#bFramarar náðu skyndisókn á 42. mfn., komust, fjórir gegn
■ ^Jtveimur, og eftir mjög gott spil skaut Rikharður Daðason
frá vítateig. Knötturinn snerti varnarmann en stefndi beint á Ólaf
markvörð, sem siæmdi hendi í knöttinn en hélt honum ekki — knöttur-
inn fór af Ólafi, í stöngina og þaðan í netið.
3a Valdimar Kristófersson fékk sendingu fram vinstri kant-
■ %#inn, hafði betur er Óskar Hrafii „tæklaði“ hann, óð inn á
teig vinstra megin, lék á Óskar sem hafði elt hann uppi og skoraði
laglega í íjærhornið, á 52. mín.
3m Gunnai- Oddsson sendi inn á teig frá hægri á 75. mín.,
■ I Steinar Ingimundarson fékk knöttinn við endamörk, renndi
út á markteiginn þar sem Atli Eðvaldsson afgreiddi hann með föstu
skoti í ijærhomið.
Markaregn á Akureyri
Það var ekki nógu gott að tapa
niður tveggja marka forskoti.
Við vomm einfaldlega á hælunum
og ekki nógu hreyf-
Anton anlegir," sagði
Benjamínsson Gunnar Gíslason,
skrífar þjálfari og leikmað-
ur með KA, eftir að
KA-menn urðu að sætta sig við
jafntefli, 3:3, eftir að hafa verið
yfir, 3:1. FH-ingar sýndu mikla
baráttu þegar þeir voru undir og
eftir að þeir jöfnuðu fengu þeir
möguleika á að gera út um leikinn
á síðustu mínútunum.
„Markamaskínan" Ormarr
Örlygsson, sem skoraði tvö mörk
eins og gegn Víkingum á dögunum,
opnaði leikinn á 10. mín., en eftir
það sóttu FH-ingar öllu meira, en
gekk erfiðlega að skapa sér mark-
tækifæri. Hörður Magnússon náði
að jafna, 1:1, í upphafi seinni hálf-
leiksins, en KA-menn svöruðu með
tveimur mörkum, 3:1; með tveggja
mín. millibili - fyrst Ivar Bjarklind
og þá Ormarr úr vítaspyrnu. FH-
ingar gáfust ekki upp og Andri
Marteinsson dreif félaga sína áfram
með stórleik á miðjunni. Hann náði
að minnka muninn í 3:2, en Grétar
Einarsson náði að jafna, 3:3. A
lokamínútunum komst Hörður
Magnússon tvívegis í dauðafæri, en
Haukur Bragason, markvörður KA,
bjargaði frábærlega.
„Eg er sáttur við stigið eftir að
hafa verið tveimur mörkum undir,
en við réðum gangi leiksins og feng-
um góð færi til að sigra,“ sagði
Njáll Eiðsson, þjálfari FH.
1
lega.
!^%Páll Gíslason átti sendingu á 10. mín. sem splundraði vörn
i ^#FH. Ormarr Orlygsson komst á auðan sjó og skoraði örugg-
1B 4| Þorsteinn Jónsson átti sendingu inn í vítateig KA á 50.
■ I mín. Vamarmenn KA sofnuðu á verðinum og Hörður
Magnússon skoraði auðveldlega af stuttu færi.
2m *• ívar Bjarklind skoraði gullfallegt mark á 62. mín., eftir
■ I að vamarmönnum FH mistókst að hreinsa frá eftir fyrir-
gjöf frá Omiarri. ívar skoraði í bláhomið yst úr vítateignum.
3a Ormarr Örlygsson skoraði úr vítaspymu á 63. mín., sem
■ | dæmd var á vamarmann FH fyrir að handleika knöttinn.
3m Andri Marteinsson lék meðfram vöm KA á 67. mín. og
■ dískaut af 20 m færi - knötturinn hafnaði neðst í markhom-
inu.
*J**jGrétar Einarsson skoraði af stuttu færi á 78. mín., eftir
sym
að vamarmaður KA hafði bjargað skalla frá Herði Magnús-
á marklinu.
Valdimar Kristófersson skor-
arv þriðja mark Fram - sendir
knöttinn framhjá Óskari Hrafni
Þorvaldssyni og Ólafi Gott-
skáikssyni.
foóm
FOLK
RÍKHARÐUR Daðason varð
stúdent frá Verslunarskólanum á
fimmtudag — og hélt upp á það
um kvöldið með því að leika mjög
vel gegn KR og skora einu sinni í
3:1 sigrinum.
■ BJARNI Jónsson, fyrirliði KA,
sat á bekknum - með gifs á öðrum
fæti — er lið hans mætti FH. Bjarni
tognaði á ökkla á æfingu og þarf
hvíld frá knattspymu í nokkra
daga.
■ BJARNI verður væntanlega
tilbúinn i slaginn í næstu umferð -
Íegar KA mætir Þór 8. júní.
I STEINGRÍMUR Birgisson lék
á ný í stöðu aftasta vamarmanns
hjá KA, en Gunnar Gíslason var
fyrir framan hann.
■ GUNNAR Gíslason, þjálfari
KA, lék aðeins fyrri hálfleikinn,
Gunnar, sem hefur átt við meiðsli
að stríða frá því í vetur, er ekki
orðinn nægilega góður.
■ ÍVAR Bjarklind, 17 ára nýliði
hjá KA, skoraði fyrsta mark sitt í
deildinni gegn FH og er hann
yngsti leikmaður deildarinnar sem
hefur skorað í ár.
ÞÓRIR Áskelsson lék ekki með
Þór í Kópavogi á fímmtudaginn.
Hann lá upp í rúmi norður á Akur-
eyri með flensu og 39 stiga hita.
■ PAVOL Kretovic sat á bekkn-
um hjá Breiðablik í leiknum á
móti Þór. Þorsteinn Geirsson var
í byriunarliðinu í hans stað, en Úlf-
ar Ottarsson spilaði sem aftasti
varnarmaður.
■ ÞAÐ var Kári Gunnlaugsson
sem dæmdi leik Eyjamanna og
Víkinga á miðvikudaginn og hafði
góð tök á leiknum, en ekki Karl
eins og misritaðist í fimmtudags-
blaðinu.
■ FIMMTI leikmaðu.rinn í her-
búðum Þórs sem nánast er snoð-
klipptur er kominn í ljós, en við
sögðum frá fjórum eftir fyrsta leik
liðsins í mótinu. „Ég vildi athuga
hvort ég yrði ekki sprettharðari
með svona Carl Lewis-klippingu*^
sagði Kristján Kristjánsson, sem
kom aftur í Þór úr Magna í vetur,
en hann var varamaður gegn UBK.
STAÐAN
Fj.leikja u J T Mörk Stig
PÓR 2 2 0 0 2:0 6
KA 2 1 1 0 5:3 4
FH 2 1 1 0 5:4 4
VALUR 2 1 1 0 3:2 4
FRAM 2 1 0 1 3:2 3
VÍKINGUR 2 1 0 1 2: 3 3
ÍA 2 0 2 0 3:3 2
KR 2 0 1 1 3:5 1
ÍBV 2 O 0 2 2:4 o
UBK 2 0 0 2 1:3 0
Haukur Bragason, KA. Andri Marteinsson,
FH. Hlynur Birgisson, Þór. Pétur Ormslev,
Kristinn R. Jónsson, Anton Bjöm Markús-
son, Pétur Amþórsson, Baldur Bjamason,
Valdimar Kristófersson og Ríkharður Daða-
son, Fram.
Ormarr Örlygsson, Gauti Laxdal, Stein-
grimur Birgisson, KA. Daníel Einarsson,
Olafur H. Kristjánsson, Halisteinn Amar-
son, FH. Hajzudin Cardakl(ja, Þorsteinn
Geirsson, Grétar Steindórsson, Valur Vals-
son, UBK. Láms Sigurðsson, Júlíus
Tryggvason, Láms Orri Sigurðssyn, Svein-
bjöm Hákonarson, Halldór Áskelsson,
Bjami Sveinbjömsson, Þór. Birkir Kristins-
son, Steinar Guðgeirsson, Kristján Jónsson,
Ingólfur Ingólfsson, Fram. Olafur Gott-
skálksson, Oskar Hrafn Þorvaldsson, Atii
Eðvaldsson, Einar Daníelsson, KR.